Vísir - 10.01.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1920, Blaðsíða 4
VÍSIR Kvöldskemtun sú langbesta á vetrinum, verCur haldin í Bárubúfi kvöld (laug- ard. io. jan.) kl. 8 síKd. Aðgöngnmiðar seldir við innganginn. H.f. Eimskipafélag Islands Aöallundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, veriSur haldinn í WnaíSarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 26. júní 1920, og hefst lcL r e. h. D a g s k r á: 3. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á li'önu starfs- ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur frarn til úrskuröar endursko'öaöa rekstrarreikninga til 31. desember 1919 og efnahagsreikning meö athugasemdum end- urskoöenda. svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskuröar frá end urskoðendunum. 2. Tekm ákvöröun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarösins. 3. Kosning fjögra manna í stjóm félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkv. félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoöanda í staö þess er frá fer, og eins vara ' endurskoöanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur tnál, sem upp kunna aö verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar aö fundinum veröa afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á akrifstofu félagsins í Reykjavík, eöa öörum staö sem auglýstur verður síöar, dagana 22.-—24. júní að báðum dögum meðtöldum. Menn geta lengið eyðublöð fyrir umboð til þess aö sækja fundinn hjá hlutafjár aöfnurum íélagsins um alt land og afgreiöslumönnum þess, svo og á aöalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umbotja séu kontin félagsstjórninni í hendur til skrá- aetningar ef unt er 10 dögum fyrir fundinn. Reykjavík, 5. janúar 1920. Stjárniu. 2 stúlkur geta fengið atvinnu ni þegar á Álafossi. — Hétt kaap. Uppl. gefur Slgurjón PóturssOn Hafnarstræti 18. ikautafélag legkjaYÍkur. Svell í kvöld. Borðstofnborð og 4 stölar aýlegt, til sölu sökurn plássleysis. A. v. á. Eg nndirritaðnr eem lokið hefi kenaaraprófi, veiti börnam og anglingum tilsögn. Pétnr Jakobsson, Lindarg. 14 Heima 4—B síöd. | nrii - t«Mi» | Skotthúfa fundin. Vitjist á Grettisgötu 29. 1 (>4 Bókhaldari mmam^smns^ óskar eftir skrifstofustörfnm 2 tíma á dag. Tilboð merkt ,X. 100‘ sendist á afgrriðsiu þessa blaðs. ’fapast hefir brjóstnál meö mynd Skilist á Grettisgötu 20 A. uppi (65 | Itimt | Trékclossi Stofa með aðgangi aö eldhúsi óskast 1. febv. eöa fyr. Tilboð merkt: ..Stofa'1 sendist Vísi. ( 38 með járnlæger skorað innantap- aðist 'í”fgær. Finnandi ýskilUá Njáisgötu^40_B austurenda, gegu fuudarlauuum. Herbergi óskast til leigu frá 15. jan. tíl 15. febr. íyrir einhleypatt karlmann. Uppl. hjá Árna & Bjarna. (63 \ A. V. Tulinius. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Skrifstofutimi kl. 11-1 og 12-5% Sjálfur venjulega við 4%—5y2. Ung hjón, barnlaus, óska eftir berbergi nú þegar. eða 15. febr. A.> v. á. (62 Eitt gott herbergi eða tvö ósk- ast fvrir þingmahn. A. v. á. (61 mstimsa ( ? flffft 1 Göngustafur í óskilum á . lög- reglustjóraskrifstofunni. (74 Stúlka óskast á fáment heimili nú þegar. Uppl. á Lindargötu 7 A. niöri. (37 \ Stúlka óskast i vist nú þegar aö Sunnuhvoli. Sigr. Hjaltested. (422 Gott, vandað hús i Austurbæn- um til sölu ; 4 herbergja íbúð laus í vor. A. v. á. (22 Stúlka óskast á gott heimili í Grindavík um vertíöina. Uppl. á Grettisgötu 57. (71 Fóðursíld til sölu. A. v. á. ' (23 Dugleg stúlka, sem kann rna'- reiöslu, getúr fengið góöa víst á litlu heimili í Danmörku. -v <3óÖ kjör. A. v.'á. (26 Versl. Hlíf selur: Niðursoðið, kirsuber, jarðarber, ananas, sulíutau, fiskabollur, grænar baunir, leverpostej og sardinur. Ennfremur epli, appelsínur, vín- ber og súkkulaði, sælgæti, búðingsefni og efni í köknmar með jólasúkkulaðinu og kaffinu. (279 Dugleg þvottakona óskast. A. v. a. (56 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu helst hjá útgerðarmanni yf- ir vertiöina. A. v. á. (65 Eldamaskína til sölu á Hverfis- götu 89. (75 Stúlku vantar nú þegar í AðaJ stvæti 16 uppi. (67 Tilboð óskast í ca. 300 kg. af tvíbökum. Afhendist á skrifstofu Vísis fýrir 12. jau. (48 Stúlka um íermingu óskast til hjálpar á beimili fyrri hluta dags. Uppl. Hákoti við (iaröastræti. (68 Barnavagn til sölu með sann- gjörnu verði. A. v. á. (73 Kjólar og undirföt saumuð á Grettisgötu 45 (uppi). (69 Til sölu skrifpúlt, gólfteppi, gólfdúkur 0. fl. A. v. á. (72 Stúlka getirr fengið herbergi á- samt vist á Vesturgötu 25. Hátt kaup. (12 Saumavél, sama sem ný, er ti! sölu; sanngjarnt verS. Bergstaða- strætí 6 C. (4°ó Ardegisstúlka óskast. (ietur rengiö sérherbergi. A. v. á. (27 Stúlka óskast i vist til loka Uppl. á Kárastig 8. (38 Á vinnustofunni á Laugaveg 67 eru til sölu dívanar og dýnur. Einnig gömul húsgögn tekin til viðgerðar. Laugaveg 67. Sími 648 A. Baldvin Einarsson. (44 . . Á Barónsstíg 12, miðhæð, er saumaður allur kvenfatnaður, ut an kápur, manchettskyrtur. verk mannabuxur 0. fl. Fljót afgreiösla. Lágt saumagjald. ( 70 Fél«gspreníamíðj«n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.