Vísir - 23.01.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 23.01.1920, Blaðsíða 2
 yísiR Hafa fyrirliggjanái: The Three Gastles Gigarettur — — Do. Do. í dósum. Gapstan Do. The Flag Do. Spinet Do. Special Sunripe Do. ennfr. Reyktóbak ca. 5-10 teg. Simskeyti W frétiifft$&r* VWi. Khöfn 22. jan. Vöruskifti við Rússland. Síriaö er frá London, aö banda- menn séu nú aö ráögast um aiS taka upp fullkomin verslunarviö- skifti viö Rússland, og krefjist Jiess eins, aö bolshvíkingar veröi ,iólegir.‘ Manndráp á írlandi. Síniaö er frá Dublin á Irlandi, aö ▼ísi-lögreglustjórinn Redmond kafi veriö skotinn. Rúist við aö French landstjóri segi af sér. Herför. Símaö er frá Paris. aö hersveit- ir hafi veriö sendar gegn bolsh- víkingum í Kákasus. Clemenceau heiir sagt at' sér formensku friö- arþiugsins. Skipbrot Enskur botnvörpungur bjargar skipshöfninni. Barkskipiö Eos fór nýskeö út Mafnarfirði, áleiðis til Svíþjóöar. Sunnan viö 'land hrepti þaö aftaka Ateöur og haföi ekki lengi siglt, þegar seglin tóku aö rifna og tæt- ast sundur. Fengu skipsmenn við ekkert ráöiö. Rak svo skipið fyr- ;r veörinu og bar. upp undir land. JSn á síöustu stundu bar aö botn- vörpunginn Mary A. johnson frá Scarborough og voru þá öll segl F.os í henglum, stórrriastrið brák- að og öldustokkurinn brotinn. Meö saumindum tókst að bjarga öllum mönnunum en Eos rak mannlaust upp í brimgaröinn viö Eyrar- hakka. I. O. O. F. 1011238J2. Páll ísólfsson hafði ætlaö aö lialda koncert í Kaupmannahöfn 19. þ. m., en varð veikur áður en hann færi frá Leipzig. Nú er hann kominn til ifafnar og heldur þar Koncert 26 þ. m., fer siöan í sömu erindum til Stockhólms og Kristjaníu áð- ur en hann fer til Leipzig aftur. Leiðrétting. Brottfarartími skipanna Ville- moes og Sterling frá Khöfn var | i gær ranglega auglýstur í Vísi, ; í byrjun næsta mánaðar og laust ! íyrir miðjan næsta mánuð. Skipin | fara í byrjun marsmánaöar og i laust fyrir miöjan mars frá Khöfn. veðrið í dag. Frost hér i morgun 0,5 st. Isa- firöi hiti 2, Akurevri -|- x, Seyðis- firið -j- x,2, Grímsstööum ~ 6,5, Vestmannaeyjum -j- 0,9. | (fylfi seldi afla sinn i Fleetwood fyrir 1 3700 sterlingspund. Eotnia tefst. Loftskéyti sendi Botma hingað í gærmorgun. Lá þá 20 sjómílur suö-vestur af Færeyjum í stórsjó og roki og hélt kyrru fyrir. Botnia gæti komiö í dag. F1 ó n e 1 Mary A. Johnson kom hingaö í morgun með skipshöfnina, sem er islensk, nema. d&nskur stýrimaö- r.r. Skipstjórinn er Davíö Gísla- son úr Hafnarfiröi. Skipverjar voru 5. Skipstjóri iMary A. Johnson er (’anskrar ættar og var hann næsta giaöur yfir björguninni. — Von- andi er aö honurn verði einhver sómi sýndifr fyrir þetta happa- verk. Jéh. Ólafsson & Co. Sími 584. Reykj&vík. Símn. „Juwel, fíæ.iarstjórnarkosningar eiga fram að fara 31. þ. m. Sex ganga úr bæ jarstjórn: Bríel Bjarnliéðinsd., Benedikt Sveins- son, Ólafur Friðriksson, Sighvat- ur Bjarnasou, Sigurður Jónsson og Jörundnr Brynjólísson. — Heyrst hefir að ekki gefi nema tveir þessarsr fulltrúa kost á sér, þeir Ólafur Friðriksson og Sig- urður Jónssson. Tveir listar eru nú i undirbúningi, svo að kunn- ugt sé, annar frá Dagsbrún, hinn frá Sjálfst.jóm. Ilf. Kveldúlfur, sem átt hefir einhverja stærstu og bestu mótorbáta hér við land, nefir. nú selt nokkra þeiri-a, en auglýsir hina til sölu. leform= maltextrakt iaukur og sultutau i lausri vigi er nýkomið í verslun Krl&tlnar J. Hagbarð. Laugaveg 26 Stúlka óskast strax til 11. mai- Hátt kaup. Uppl. á L&ugaveg 33. Gullfoss fer frá Leith í dagf. 3 enskir botnvörpungar komu liingaö inn í gærkvöldi. Sterling kom í gær til Djúpavogs og fer uoður um land eftir þingmönnum. Olympsknlefkiratr III. Ath.vgli stórþjóðanna. / Ofl hefir verið hált talað um það, hér á landi, að skaði væri oss íslendingum, hversu stór- þjóðirnar gæfu landi voru Jítinn gaiun. Hafa, ýmsir látið inikið um það,* 1 að auka þekkingu á landinu meðal annara þjóða. —• Hingað til hefir það endað við orðin tóm og ekkert hefir enn verið gert til þess að leiðrétta Iiinar rammskökku hugmyndir erlendra manna um land og þjóð og ekkert hefir verið gert enn til þess á nokkurn Ixátt, að beina hingað athygli stórþjóðanna, riema það litla, sem útlendingar hafa gert. pað sannast liér, að menn sakna seint þess sætis, sem þeir hafa aldrei fýlt. það er ekki úr háum söðli að falla fyrir oss Islendingum, þó aðrar þjóðir líti á oss smáum augum Mun vor- mn xnörgu nærsýnu afturhalds- mönnum finnast það ekki lítil. þarfleysa, að leggja nokkuð fram til þess að opna augu er- lendra manna fyrir þjóðinni. Rjoltóbak í bitum fæst 1 Versl. Ásbyrgi Grettisgötu 30. Andspænis þjóðbankanum, við hliðina á póstiúsinu, þar sem mest er umferð áíslandi, er Teofani eigarettan seld, i Litlu Báðinui, Olympsleikarnh- gefa sma- þjóðunmn beíra tækifæri lil þess að vekja á sér athygh held- ur en nokkur ömiux' alþjóða- samköma, sem haldin er í heim- inum. Enda hafa ýmsar hinaí snxætTÍ þjóðir kunnað að meta þetta tækifæri og haft vit á að fær sér það i nyt. Má þar til nefna kunningja vora Dani. —' J?eir sendu á síðustu Olymps- leiki i Stokkhólmi afarstórau fimleikaflokk, ekki til þess að I keppa við aðrar þjóðir í leikfinii heldur iil þess að sýna sig, til þess að vek ja á sér athygli; peií höfðu litlar vonir mn að stand* tramarlega i samkeppninni við aðrar þjóðir i íþi'óttum, og gátö því ekki vakið atliygli á sér ineð yfirburðmn. peir, sem nokkuð i'ylgjast með íþróttum eríendis, vita, að FinO' 1 ar eru injög fræknir íþrólla' menn. íþróttastefnan er komi* lengra hjá þeiin, en flestuif öðrrtm þjóðmn. peir eru kom*' ir svo langt, að íþrótth' ev* 'íjnar almennar hjá þeim. 0& or< ! þ jóðin iðkar þær. par eiga men*1 i 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.