Vísir - 27.01.1920, Síða 2

Vísir - 27.01.1920, Síða 2
VlSlR Mk. Harry Plutningiit sem hefir verið lotaö að taka, sendist niður á hafn- arbakkann á miðvikudagsmorgun. Símskeyti tr4 trélfflrltoa TUc. Khöfn 26. ,jan. Saumavélarnar (þýskui. eru koranar $3 f Boishvikingar sigra. Fró Berlin er síinað, að Pól- verjar liafi skorið upp herör um , alt land, til J?ess að verjast fram- aókn Bolshvikiuga.' }?að er búist við þvi, að Foch marskálkur komi til Warshau bráðlega. Frá HeJsingÍoi's er simað, að Bolshvikingar tilkynni, að þeir hafi nnnið úrslilasigra i Ukraine og stefni nú til Odessa. Rússneska stjómarblaðið Pravda segir ljolshvíkinga nú einráða i öllum nórðnrhluta Siberíu. Khöfn 20. jan. Inflúensaii gýs upp. Inflúensan hefir gosiK hér uþp og- margir lagöir á sjúkrahús. / Talsímaverkfallið í Khöfn heldur áfram. Frá Rússum. Þjóöfulltrúaráöiö hefir skyndi- lega yfirgefiö Moskva. Orsakirnar ókunnar. Drepsóttir Itafa konúö upp í Berlín. Varnarvígin í Helgólándi hafa jtegar veriö jöfnuö viö jöröu. fj fsrHl iac 'b'- B&tj & «í? 411} t. ▼eðrið í dag. Frost hér í morgun 8,8 stig, ísafirði 6,7, Akureyri 6,3, Seyð- isfirði 10, Grimsstöðum 10,5, Vestmannaeyjum 3 st. Sögurannsókn. Herra Iandritari Kl. Jónsson hefir sent Vísi ritgerö eftir sig, sem heitir: „Hvenær er Jón Arason teeddur?“ Hún er sérprentun úr Skírni. Höfundurinn er hinn fróö- isti mn íslenska sagnfræöi, og er ritgeröin saniin af miklum fróö- It-ik og vísindalegri nákvæmni. Svo setn kunnugt er, ftefir Jón biskup Arason veriö talínn fæddur 1484, en landritari leiöir rök aö þvt, aö þaö sé rangt, og „að hiö rétta fæð- ingarár Jóns biskups sé alt að 10 árurfi fyr“. Skipi hlekkist á. þýska gufuskipið Undine kom fyrh- Gróttu um hádegi í gær og skifti skeytum við vit- ann, og fékk að vita, að hafn- sögumaður kæmi'á móti því. — Rétt á eftir sá vitavörður að skipið stefndi grunnleiðina, sem ófær er stórskipum. Hann dró upp aðvörunarmerki, sem skip- stjóri sá, og nam hann þá þeg- ar staðar. En rétt á eftir kom mótorbátur grumtleiðina frá Reykjavík og sigldi Undine á móti honum og rendi á Bygg- garðsboða. þar lá skipið til kvelds en losnaði með flóðinu og komst hjálparlaust hingað. Talsverðm- leki var kominn að skipinu, en um sömu mundir sem það kom hingað. kom Geir sunnan úr Garði og lagðist sí- birt víð Undine og tænldi úr henni allan sjó. Undine er hlað- in salti, sém átti að fara til Proppébræðra á pingeyri. Óvist er hvort tekst að gera við skipið án þess að skipa upp farminum. Gullfoss kom i inorgun laust eftir kJ. 11. Ritstjóri Vísis Jakoh Möller var meðaJ far- þega á Gullfossi í morgun, en koua hans er enn í Danmörku sér til heilsubótar. Rán seldi afla sinn í Englandi í fyrri vikti fyrir 2800 sterlingspund. Hún cr væntanleg hingaÖ í kvöld. t 7 ■ V L 1 L öhevrolet bifreiðarnar eru viöurkendar bestar. Festið ekki kanp á öðrum teguudum án þess að tala viS okkur fyrst. Jék ðlaisson & Co. Simi 584. Reykjavik. Símn „Jawel, Jón Otti Jónsson, sem veriö hefir stýrimaöur á Agli Skallagrimssyni, er nú ráðinn skipstjóri á Rán og tekur viö skip- inu þegar j>aÖ kernur frá Englandi. Mk. Víkingur og Sjöstjarnan komu i gæi- frá Akúreyri til að stunda fiskveiðar. Békafregn. Ferö tii Alpafjalla. Ferðasaga frá Þýskalandi og Austur- ríki, með stuttri lýsingu á l'íról. Samið heíir Árni Þor- valdsson, cand. mag. Bóka- versl. Guðm. Gamalíelsson- ar 1919. Höfundur þessarar bókar, Árni magister Þorvaldsson, hefir víöa fariö og kann frá mörgu að segja. Þeir, sem einhverntíma hafa orðið honum samskipa eða samferða, tnunu vgeta borið honum vel sög- una fyrir gott og skemtilegt föru- neyti. í þessari bók segir hann frá för, sem hanu fór til Þýskalands, . '.usturríkis og Tírói sumarið 1899; með honunt var skólabróöir hans, Skúii B. Magnússon, sem nú er kennari í Danmörku, þingeyskur að ætt og (jrö}agöur tungumála- tnaður. Margt skemtilegt hefir drifiö á daga þeirra félaga. og má meö sanni segja, að „frómt er frá sagt'- hjá Árna. Bókin er mjög fræðandi, einkanlega um Tíról og háttu þar- landsmanna. Höfundurinn er alt af meö hugann hér heima, minnist margra tslendinga. karla og kvenna, og í erlendutn staöalýsing- vm lætur hann þess jafnan getið, ef bann hefir séö citthvað líkt hér heima, og ér þaö gott til skilnings- auka. Eg trúi ekki ööru en margir hafi gaman af að lesa þessa bók, og væri óskandi, aö'Árni semdi fleiri slíkar. Jh- Alúöarfylstu þakkir mínar tii ;■ llra jjeirra, sem réttu mér hjálpar- hönd í veikindum konu minnar, viö fráfall hennár og greftrun. I'el eg iítl kleift, að tninnast hvers einstaks, yrði of löng grein. en get þó ekki látið hjá ltða, að rninnast á rausn Jjá og velvild, er allir verkatnenn Slippfélagsins, a samt skrifstofumönnum og Slipp- stjóra, sýndu mér, meö því aökosta utförina aö öllu leyti, jafn veglega og pað var gert. Þess utan hefir Slippstjóri Daníel Þorsteinsson og kona hans, Guörún Egilsdóttír hjálpaö mér á tnarga vísu. m. a hefir yngsta harniö mitt verið hjá þeim hjónum síöan konan tnín sál veiktisf. Sama er aö segja unt hjomn Guörúnu Bjarnadóttur og Þorstein jónsson járnsmið, sem hafa tekiö eitt af börnum tnínum til sín, og ’tjálpaö tnér á ýtnsan veg. Lúðvík Magnússon bókhaldári, Kárastíg ;x, og kona hans, hafa sýnt mér mikla hjáljj, sömuleiðis frú Ásta Einarson og tnaöur hennar Magnús Einarson dýralæknir, hjúkrunarfél. „Líkn,‘, ekkjufrú ! Dórótea Þórarinsdóttir. Bræðra borgarstíg 15, ekkjufrú Þórhildm ] Sandholt, Skjaldbreiö, Guömumlur : Jónsson og kona haits, Kárastíg ! 6, Friörik Ólafsson skjpstjóri, Ás- ! geir kauptn. Gunnlaugsson og korta I hans, Teódór og Siggeir, Kinaf | Einarsson, skipasiniöur og .kona j hans, húsfrú Sigríöur Steingríms- I dóttir, Kárastíg 11. húsfrú Guð- i mundína Oddsdóttir, Bergstaöastr i 35, nokkrir slarfsmenn frá VífilS' | stöðum, og Morgunblaðið, tueö þv'1 j aö gangast fyrir fjársöfnun handa j ntér. j Öllu þ.essu velgeröaíólki núnu. i töldu og ótöldu, votta eg mitt inní' legasta hjartans þakklæti, og rona aö gttö endurgjaldi jjví fyrif ir,*£ þegar honum hentar. Fyrir hönd mína og bama mi»**a Þorbergur Halldórsson, Kárastíg LK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.