Vísir - 06.02.1920, Side 2
r-
éskast í vist nú þcgar til ungra
hjóna. A. v. á.
hjálp Bandaríkjanna (við Ev-
rópuþjóðimar) hafi verið færð
úr 30 miljónum niður í 10 mil-
jónir sterlingspund.
Bolshvikingar
hafa tekið Nikolajeosk. Odessa
i hættu. , g % jgg
IJppreisn í Síberíu.
Fró Washington er simað:
Hermálaráðuneytið lilkynnir að
uppreisnarmenn í Síberiu hafi
tekið ðHadivostock.
Erzberger á batavegi.
Erzberger hefir nú aftur
mætt fyrir réttinum i máli
þeirra Helfferichs.
Rikisstjórn Ungverja.
Sendiherraráðið i París tekur
það ekki i mál, að nokkur mað-
ur af Hahshorgai’konungsætt-
inni sitjist í hásæti Ungverja-
lands.
Danir verða fyrir útlátum.
Danska rikið verður að greiða
107 miljónir króna til jöfnuðar
í Suður-Jótlandi, vegna þess hve
þýsk mynt er i lágu gengi, sam-
aiiborið við danska mvnt.
Frá Alþingi.
þing sett.
Alþing var sett í gær á á-
kveðnum tima. Voru að éins
24 þingmenu komnir til þings,
en þessir 16 vorp ókomnir:
Halldór Steinsson. Hákon
Kristófersson, Ólafur Proppé,
Jón A. Jónsson, Sig. Stefáns-
son, Magnús Pétursson, Guðm.
Ólafsson, pórarinn Jónsson,
Einar Árnason, SigUrjón Frið-
jónsvson, P>jörn Hallsson, )>or-
sleinn M. Jónsson, Sigurður
Kvaran, Sveinn Ölafsson, por-
leifur Jónsson og Karl Einars-
son.
Forsaetisráðherra setti þing-
ið, las upp hoðskap konungs
<i. s. frv., en lýsti þvi siðan vf-
ir, að þingið gæti ekki tekið til
starfa, fyr en þingmcnn þeir,
sem væntanlegir eru með
Sterling, værn komnir. Var
fundinum síðan frestað úm ó-
SJB
ákveðinn tima, en búist við, að
þingið taki til starfa á xnánu-
daginn.
Kosningakærxx
út al kosningunni í Reykjavík
var afhent skrifstofu Alþingis í
gærmorgun. Er um það kæi*t,
að ,.um 20“ menn, sem ekki
hafi átt kosningarrétt, hafi
fengið að kjósa. Enn fremur er
vakin athygli á þ\n. að ágrein-
ingur hafi verið um marga at-
kvæðaseðla innan kjörstjómair-
innar (en seðlar þessir ógiltir).
l'iidir kæru þessa hafa rit-
að: Pétur Zoplioniasson, Pétur
Magnússon. Arinbjöm Svein-
bjarnarson, þorsteinn Gíslason
og Pétur Halldórsson. Er hún
skrifuð með hendi P. Z. Hefir
honuni, sem von er, fundist það
meira i munni, að segja „um
20“ heldur en 14 (eða 15). —
Mörgum mundi þykja það \áð-
kunnanlegra, að fara rétt með
töluna!
það mun rétt vera, að 14
menn. sem ekki voru orðnir
fullra 25 ára á. kjördegi. hafa
verið látnir kjósa. Kjörstjórn
hefir athugað það. og skráð
nöfn þessara manna i kjörbók-
ina. og auk þess'er talið, að
einn maður hafi kosið. sem
ekki muni hafa flust lil bæj-
arins fvr en eftir 1. desember
1918, og' því ekki verið búinn
að dvelja fult ár i bænum. Er
sú athugasemd við nafn hans
í kjörskránni, og þó virðist
nokkur vafi leika á þvi, því
spumingamerki er við athuga-
semdina.
Nú kann vel að vera. að
fæðingardagar þessara 14
manna. eða einhverra þe.irra,
séu rangt tilgreindir i auka-
kjörskránni. — En litlu máli
skiftir það. Allir þessir menn
öðlast kosnngarrétt fyinr 1 júlí
næstkomandi, og virðist þvá
ekki stór skaði skeður. þó að
þeir hafi fengið að njóta þess
réttar nokkrum mánuðum,
vikum eða dögum fyr en þeim
bar. Nokkrir þeirra hafa þegar
náð fullum aldri, en aðrir ná
hommi áður e.n þingi verður
•slitið.
pað er auðvitað svo ákveðið,
að kosning'arrétt skuli þeir ein-
ir hafa, scm eru 25 ára að aldri.
Eitthvert aldurstakmark verð-
ur að setja. En hreinn hégömi
er það auðvitað, að láta varða
ógildingu kosningar, þií að
nokkrir menn á 25. ári haf'i
fengið að kjósa, enda kemur
það iðtilega t'yrir, að jafnvel
enn vngri menn, eru af vangá
settir á aðalkjörskrá, og látn-
ir kjósa. IJklega yrðn aílar
kosningar á landinti ógildar, ef
elta ætti uppi og kæra út af svo
smávægilegum formgölhim.
Komið hefir það fvrir, að kærl
hefir verið út af miklu stór-
vægilegri göllum á kosningu,
en kærumar als ekki teknar til
giæina.
Lasting
Ermaióður
Flónel
Tasaklntar
Handklæði
Náttfðt
á lagfer
Jóh. Ólafsson & Co
•mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi-— ,
Utanbæjarmann
sem flytur hingað 14. maí i vor, vanlar 4 herbergja ibú'ð með
eldhúsi.
Góð umgengni viss.
J?ORSTEINN J Ó N S S 0‘N,
skrifst. Garðars Gíslasonar.
Kngar líkur eru tiJ þess, að úr-
slit kosninganna í haust, hefðu
orðið önnur, þó að þessir 14
eða 15 rnenn hefðu ekki kos-
ið. þeirri ástæðu, til að ógilda
kosninguna, er því ekki lil að
dreifa.
Engu skai þó spáð um það,
hvernig þingið inuni taka í
þeita mál. það má vel vera, að
meirihhitinn komisl að þeirri
niðurstöðu. að taka beri meira
tillil til þeirrar veiku vonar,
sem forsætisráðherra kann að
gera sér um þa'ð. að hann geti
náð kosningu hér i bænum við
endurteknar kosningar, heldur
e.n til þess, hyerl ónæði. fyrir-
höfn og útgjöld. ný kosning
hefir í för með sér fyrir bæjar-
búa.
Síra
íiáros Benediktsson
i
(Dánarminning).
Hann andaðisl hér í bænum
þriðjndagskveldið 3. þ. m. eftir.
langvinnan sji’ikjeik. Hann var
fæddur á Stað á Snæfjalla-
strönd við ísafjarðardjúp 29.
maí 1841. Hann var settur til
me.nta og varð stúdenl 18<>4.
Eru nú tveir sarnbekkingar
hans á lífi, þeir Eiríkur próf.
Briem og sira Jens Hjaltalin,
fyrrum prestur á Setbérgi. Sira
Lárus stundáði guðfræði á
presiaskóJanum og varð kandí-
dat 1860. pað ár vígðist hann
aðstoðarprestur föður síns, sem
þá var preslur í Selárdal, og
varð hann siðan pre^tur eftir
föður sinn, og bjó þar, til þess
er hann fluttist alfarinn til
Reykjavikur sumarið 1902. —
Hann var kvæntur Ólafíu
Óla f sdottur (dói nk irk j uprests
Pálssonar) og dó hún hér í
bænum 17. júli 1904. — Börn
þeirra eru: fni Ólafía, kona
Björns Magnússonar í Engey,
ungfrú Inga Lára, bæjarfull-
trúi, Ólafur prófessor, irú
Bennie, kona síra Magnúsar
Jónssonar dócents, og ungfrú
Áslaug.
Sira Lárus var mikill atoi’ku
og umsýslumaður á yngri ár-
um og varð honurn gott til f jár,
eftir því sem þá tiðkaðist. —
Hann hjó gójðu búi meðan
hann stundaði prestskap, og
var mikilsmetinn hjá sóknar-
bömum sínum, er mjög leituðu
til hans um vandamál sín og
fóru að hans tillögiim um það,
er hann vildi i'rani koma í al-
mennum málum.
þcgar hann var sestur að héf
í bænum, gaf hann sig um 'útt
skeið nokkuð við fjárin::í;t'
störfum og átti hér nokkt^
fasteigiiir uin sinn, en selt hafð*
hami þær fyrir nokkrum íU'
um. —
Síra Lárus var ómaiuible»d'
inn og fálátur við ókunnug®’
og þeir, sem þektu hann U tiö-
idiir
gerðu sér af þvi mjög ráu»-
hugmyndir um hann.
kunnuga var hann mjög 111 a
reifur og átti það til að vel\
svo kátur og skemtiun, að s,f
er fátítt um memi, sem ko»n0
ir eni á efra aldur. Han»» Vtl
, _ ()g
vitsinunamaður og frooiin
sagði vel frá. Allmikið 11111
hann hafa ritað, bæði eftii’ aI1^
ara frásögn og eiginyaV111’
velurinn 1910 (í jan