Vísir - 02.03.1920, Síða 1

Vísir - 02.03.1920, Síða 1
Ritetjéri og eigaaéi: JAKOB MÖLLEB li 117. Afgreitisla í AÐALSTRÆTl 9 B Síiui 400. 10. ár GAMLA BtO Chaplin sem selskabemaOnr. Egta Ghaplin-mynd í 2 þáttum. ALveg eindæma skemtiieg. CHlle Taipamo. — Tini del Mar. Matreíðsiamaðcrinu Gamanleikur, Sýning kl. 9 Ansað kvöld ki. 8lja. (Mowgli). Reikníngsbók. Kaupi nokkur eintök af reikn- iagsbók eftir Ólaf Danielsson (1914) mega vera notnö. ísleifur JónB8on, Berg. 3 A. y. Tulini ua. Benns og LffntrygKiiigar. SkóLastrseti 4. — Talsteul 254. Shrifstofuiiim kl. 11-1 og '.2-5% Sjáiíui venjMege vi6 4%—5%. Pryst sild, frystnr smokklisknr til beitu, er til sölu með sann- gjðrnu veröi. Upglýsiugar gefur YiOsktltafélagtð Sími 701 og 801. töfuskÍM, og hvit, kaupa hæsta verö Tage & F. C. Möller Hafnarstræti 20. ^HtrskoOnii reikningssktia. ^tWMíinaOferðir. *t*kBwgsskekkjar íagfsrOar. Leifnr SignrOsson. Hrerfisgtn 94. Þriðjudagiu 2. marz 1920. 50 ihl. Söðlssmiðabnðin, Langaveg 18 B. Simi 646. Aktýgi 4 teg., söðlar fi. teg., hnakkar margar teg. ísl., enskir og þýskir (fjölbreyttasta úrval á landinu), beisli af ýmsri gerð og með ýmsu verði eftir gæðum, hnakktöskur, baktöskur, kandtöskur, skólatöskur, klyljatöskur, seðlaveski, peningabuddur, burðarólar o.fl. Allskonar ólar tilheyrandi söðla- og aktýgiasmíöi og allir sérstakir hlutir í aktýgi. Enskar snærisgerðir (þáttagerðir), þær bestu, sem hægt er að fá, ódýrar eftir gæðum. Beislisstangir margar teg., beislismél (Schraders), teymingamél, beisliskeðjur, taumalásar, taum- beisli, hesthúsbeisli, hesthústeppi, keyrBluteppi, keyrBlubeisli o. fi. — Hessiansstrigi margar teg., segldúkar margar teg., iborið segl, stormfatatau, töskustrígi, plus o. fl. o. fl. Stærsta, fjölbreyttasta og bestn úrval á landlnu, á öllu, sem tilkeyrir söðla- og aktýgjasmíði. Yinnustofa, sem atgreiöir fljótt og vel, trúa og góða vinnu, úr besta fáanlega efni. Stöðug viðskifti um alt lánd sanna það, aö vörurn- ar eru bestar og ódýrastar í Söðlasmíðabáðinni Laugayeg 1* B Reykjavík. Komið og sannfærist! Heildsala Sími 64tt. Smásala Eggert Kristjánsson. Jarðarför litla drengeins okkar, Ingvars Aðaisteins. fer fram frá heimili okkar, Pramnesveg 15, laugardag 6. þ. m. klukkan 2 síðdegis. Kristín Guðmundsd. Magnús Magnússon. Jarðarför móður minnar, Ingibjargar Teitsdóttur, er ákveð- in fimtudaginn 4. þ. m. og hefst með kúskveðju að heimili minu klukkan 1 eftir kádegi. Lindargötu 1 B. Yilhiilmur Árnasou. I I Jarðarför ekkjufrú Johanne Caroline Thomsen fer fram föstudagiun 5. mars næstk. og hefst með húskveðju frá heim- ili okkar, Yesturgötu 39, kl. 1 e. h. Jnliane Árnason. Jón Árnason. Sjaldgæf vara --.nrvalsvara Þriggja álna breiður kördúkur nýkominn — til margra hluta nytsamlegar, t. d. sé dúkur þessi notaður í tjöld. þarf aðeins 1 sanm á móti 4 af vanalegri breidd. Söðlasmtðabúðin, Langaveg 18 B Sími 646. Iggeit Kristjáusson. m NYJA BÍÓ m Eldraun ástarinnar Ákaífega skemtilegur Tr^- angle gamanleikur í 4þáttum D. W. Giiffíth hefir séð um töku myndar- innar en aðalhfutverk leika Douglas Fairbanks og Gonstanza Talmagde. Þessi þrjú nöfn eru næg trygging fyrir ágæti mynd- arinnar og því veröa allir að sjá hana. Sýning kl 9. litið brúkuS óska&t til kaups. A. v. á. Dýrtiðin og erlendnr gjaldeyrir. tiins pg' á'Sur er sagt, eru ýmsir, sem ekki vilja fallast á, a'fi þa‘ö sje greióslujöfnuíiurinn viö útlönd, seni ráfii aú mestu e'öa öllu leytium gjaldeyrisgengiú. í fremstu rö'5 íueúal þeivra má teljasænskaþjóö- inegunariræðinginn prúf. Cassel. lir þafi skoötm Cassels, aö þaö sé sá rniinur, sem oröinn er á kaúp- orku peninganna í hinum ýmsu löndum, sem valdi breytingum þeim, sém oröiö hat’a á gjaldeyris- geuginu. Meö kauporku pening- anna á hann viö gildi þeirra innan- lands og kallar hann þaö einnig hiö innra gildi peninganna. Sú reynsla, sem iéngist hetir á stríös árunum, kemur ekki vel heiin rd'ð skoðun Cassels. Þar sem þaö á að vera hlutfalli<S milli kauporku pen- inga innan hinna einstöku landa, sem ræöur gjaldeyrisgenginu, ætti gengiö aö vera lægst þar sem dýr- tíöin er mest (þ. e. kauporka pen- inganna minst). S^é nú athugaö hversu þessu er variö á Noröur- löndum, þá kernur i ljós. aö danska krónan hefir meiri kauporku í Danmörku. en norska krónan í Noregi og sænska krónán í Sví- þjóö, en þrátt fvrir ]>aö er gengi dansks gjaldeyris lægra, en uorsks og sænsks gjáldeyris. Er þetta al- gerlega gagnstætt því sem vera setti samkvæmt kenningu Cassels og viröist ótvírætt benda á, aí kann leggi alt of mikiö upp úr á- hrifum kauporkunnar á gjaldeyris- • eMj>iíi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.