Vísir - 17.03.1920, Síða 2

Vísir - 17.03.1920, Síða 2
VISJR GbII IslandsbaBka. Próf. Birck og Jón Dúason. Danska blaóió „Berlitigske I id ende‘‘- birti nýlega vifital við próf Birck. þjóSþingsmann, um sjer- staka íslenska peningaskáttu, og bar talii) a« seblaútgáíu og gull- tryggingu íslensku bankanna. Kvafist prófessbrinn m. a. v i t a. a'ð í umferð væru á íslandi 15 milj. króna í bankaseðlum, en gull- iryggingin fyrir þessum seðlum væri að eins 700 þús., eða um 5%. Augljóst er. hvaöan þróf. Birck hefir þessar upplýsingar. enda kveðsf hann sjáífur hafa þær frá ísléndingi, sem kunnugur sé ís- ienskum bankamálum. Sá tnaður er auðvitað Jón Dúason. Og auð- vitað hefir J. D. ekki sagt honum nema „hálían sannleikann". þ. e, að eins sagt honum af gullforð- anum, sent geymdur er í íslands- banka, en ekki getiö utn gullið sem bankinn á geýipt í „Þjóðbankan- um“ danska. —' En þa'ð, er þó furðulegt, að prófessorinn skvldi hlaupa svona á sig! Auðvitað hafa þessar upplýsing- ar próí. Birck verið leiðréttat. I næstá blaði er þess ’getið. að at hygli ritstjórnarinnar hafi yerið vakin á þvi, að ísland ætti rúntl. hálfa a'ðra tniljón króna t gulli i Þjóðbankanunt danska. Hefit blaðið fyrst skýrt Birck frá þessu. og er það eftirtektarvert, hvernig hann tekur þeim upplýsingum, Hann getur þess þá. hvaðab hann hafi haft sinar upplýsingar, sem sé frá þessunt bankafróða „landa“. sem eftir þessu haíi a.ð eins talið fram þann gullforða. sem geymdur sé i íslandsbanka. En nm gullið. sem geymt sé i Þjóðbankanum. segir próf. Birck, að þá þurfi að upplýsa, hvort ekki seu einhverjar gagnkröfur til gulls, sem tsland verði að svara til af því. Um það segist hann ekki enn hafa getað fengið neinar upplýsingar. — Af þessu er augljóst. a'íj hann finnur ckkert athugavert við það, jtó að svo mikill hluti gullforðans sé geymdur í Þjóðbankanum danska, ef það gull að eins'er óskuldbund ið. — Um það er hann ósammála fyrverandi lærisveini sínum frá háskólanum, J. D.. sem han'n hef- ir treyst of vel í þessu tnáli. Merkil. tilrannir. wmmm * í enskum blöðum dagsettúm 20. f. m. er sagt frá tilraunum, sem teljast mega merkilegar, eí þær gefast svo vel, sem ætlað er. Ungur vísindamaður, Mr. Julian Huxley, lífeðlísfræðingur i Ox- íord-háskóla, sonarsonur Thotnas- Blýhvita (92°/0 blý 8°/* femisolía) Sá ódýrasta, en þó sti besta blýhvita, sem fáanleg’er. í heiJdsöla hjé ar H. Huxley, gerði þá vísindálegú uppfundning í ’ desembermánuði fyrra árs. að hann g:it flýtt fyriv vexti froskunga með jvvi að géfa þeim efni, er hann hafði búið til ur vökva skjaldarkirtilsins (úr hvaða dýri seni var). Tókst hon- uni að láta jrá brevtast jafnmikið á juem vikum, eins og jieim er annars eðlilegt að breytast á jvrem mánuðum, (Jí. e. fella tálknin og fá lungu). lin ef hann tók úr jieim jjennan örlitla kirtil. þá stóðu j.eir i st'að þangað til hann gaf þeim kirtilvökvann.en þá fóku þeir að vaxa, og náðu skjótt fulltun þrpáka. ■ Nýlega hefir honunt tekist að gera meiri og erfiðari umbreýting með satna hætti á dýri, sem ,,axo- lott“ er kallað. Það á/heima í Mexicó og er svipað froskum. Það er svo ófullkomið. að jtað kemst örsjaklán á svipað þroskastig eins og fttUorðnir froskar. En með þvi að ala j>að á fyrnéfndum vökva, hefir það á tnjög skömmum tínia náð fúllkomnasta jtroska, sent j>að gefur Öðlast. Alllengi haía vísindatnenn ]>ekt skjaldarkirtilvökva þenna. og not að hann til að lækna suma þá sjúk döma, sem áður varu. taldir ólækn- andi. Þjóðverjar hafa og gert svip- nðar filratmir, sent lýsí er hér að ofan, með froska-eldi. og tná vera, að þeir sé ekki skemra á veg komn- ir i j>eitn rannsókmnn en Bretár. Vísindamaður nokkttr í Banda- ríkjúnum hefir búið til lvf. sem hefir svipuð áhrif eins og vökvi þessi og verðúr n(5 tilraunum haldið áfram með þessi efni. Gera menn sér iniklar vonir um að margt gott mégi af þessum upp- íundningum leiða. og ,vona jafn- vel, að hér sé fundinn sá „lifs- elixír“, sem mennirnir hafa lengi leitað að. Enver Pasha i bandalagi við bolshvíkinga. Egnir alstaðar til uppreisnar gegn Bretum. Euver pasha, sem um langt skeið var voldugasti tnaður Tyrkja. er Jóh. Olafsson & Co. Símar 584 & 884 Reykjavik Símnefni Jttwel. I, Aðaiamboðsmenn E. I. Dn Pont ðe Nemonrs Export Co., Inc., New-York •mm ru utlagi bandamatina og ntundi iítillar vægðar að vænta. ef hend- ur yrðu hafðar í hári hans. Hann. hefir nú sest að austur í Kurdistan og hefir }>ar 70 þús. manna undir vopnum. Hefir hann gert baödalag við bolshvíkinga 1 Rússlandi, að }>ví er sagt er, og við uppreisnar- tnetin í Afghanistan. og hygst að korna Bretunt i hann kráppann þar eysíra. 'Það er haft eftir honunt, að yfir heiminum vofi hin stórkostlegasta stjórnarbylting ‘sem sögttr fari af. Og hann léveðst alstaðar hafa und- irbúið uppreisn gégn veldi Breta. Slík uppr.eisn sé þegar hafin i Ana- toliu og'Siliziu, en Bagdad sé um- kringd og veldi Frakka í Sýrlandi ; é á völtmn fótuni. Og innan skams segir hanu að öll Asia tnuni loga í eintt uppreisnarbáli og varpa af sér ánajiðaroki Norðurálfunnar. Enver pasha er ákafamaður og harðttr i horn að taka. Hann hat- ar Breta af ölltt hjarta, og j>arf ekki að efasl um það. að hánn geri alt sem i há'ns valdi stendur til að kollvarpa veldi þeirra i Austur löndum. E11 j>að hefir verið reynt fyr. og ekki fekist, og hætt er við jivi. að stórvrði F.nvers fái litln rm ]>nkað. Sildarmálið. Gott stórt herbergi meö skrifboröi óskast til leign, Helst í Miðbænum. Tilboð merkt V „Herbergi 1“ sendist Vísi. og rjðmi, íæat ná allan daginn í mjólknr- búðum Mjólkurfél. Reykjavíkur. A siðustu bls. og að niðurlag>> segir höf. mn sildarveiðar eins OS .i'ðrar fiskiv.eiðar yfir höfuð: >,,Eg held að ekki sé ofsögum sagt, a® þær gætu orðið enn tneiri auðs- uppspretta en þær nú eru, c.f menn vildu leggja meiri alúð og kapP á þær. en hingáð til hefir veri'ð dg mnfram alv ekki láta ráð sitt vera á reiki með }>ær. eða fylgJ*1 gömlum siðurn og ósiðum. en 1 oka riugununt fvrir }>vi sem fram ^el erlendis. Ar frá ari verður öll landvai''1 dýrári, og ef um j>að er að gera, a^ finna fæðu, sem geti verið bsé®1 ódýr og nóg af. þá er hafi'ð þa® eina forðabúr sem stöðugt 111,4 I. (Framh.) á bls. 80 og 81 fcru bendingar um ýmsar álitlegar verkunarað- ferðir. aðrar en söltun í tunnUr, en með því að þær er að eins hægt að nota. þegar um mjög litla síld- veiði er að ræða. þá sleppi eg að taka þær upp hér. leita til. tslandi er sá eini kostu- veittur. að það. ef vpr kostuu1 kapps um að draga sem rnesta11 afla úr sjónum getur orðið' eitt bið besta forðabúr fyrir alla Norð°' álfúna. Að þessu á bæði þjó® _°i’ þing að starfa; }>að er í vorar eig | in þarfir. Leiðin er löng nlC hyggindúm tná hún verða “rc’^ ' fær.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.