Vísir - 17.03.1920, Qupperneq 3
VlSlR
Þó ritgerb (icssi sé nú oröin 37
ara görnul. þá hefir hún stórmerk
Sannindi aö geyma, sem viö eiga
0111 í dag, og þó hinn merki höf-
,Jndur sé nú „kaldur og komiiTn i
n'°ld“, þá liía orö hans dg verk
e,ns og annara ágætismanna, sem
«Ppi hafa veriö méö þjóö vorri.
Þó hann 1 þessu riti snúi sér aö
einni atvinjr.igvein. síldveiöunum
°g meðferS síldar, þá skyldi enginn
ætla, aö hann iiaíi ekki haft „opin
aUgu“ fyrir öörum atvinnuvégum.
Hann var ekki „einsýnn" heldur
..víösýnn", um þaö bera ljósan vott
a®rar ritgeröir eftir liann, t. d. um
j'sni landbúnaöarmál, og ])css væri
°skandi, aö núverandi æðstu em-
óa'ttismenn vorir , væru eins víö-
sýnir.
i siöari kafla greinar þessarar
eg lítils háttar að athuga,
^vernig mér koma fyrir sjónir. af-
skifti núverandi leiðandi manna
v°rra, af síldveiðamálinu, setn er
verða eitt af alvarlegustu viö-
^ngsefnum þessarar þjóðar.
Áður en ' cg enda við þennar.
kafla vildi eg víkja nánar aö
Uokkrum hinna tilvitnuöu pósta
^ór að framan.
Höfundurinn teíur að rekneta-
Veiðar muni vera hin líklegasta og
^ollasta veiðiaöferö hér. Það er
^jÖg mikið álitamál hvort ckki er
rett að taka það til alvarlegrar at-
^Ugunar einmitt nú. Herpinóta-
veiði er mjög kostnaðarsöm og
^annfrek, bæði á sjó og landi. og
Hesti fjöldi af vélbátum þeim. sem
Uu eru notaðir til síldveiða, eru al-
Serlega óhæfir til slíkra veiöa,
^eSar langt þarf að sækja, en aft-
,,r ágætlega vel brúklegir til rek-
hctaveiða, og þó reknetaveiöin sé
Hcki aö jafnaði uppgripasöm, má
stunda hana marga daga og
heilar vikur, sem herpinótaveiði er
ómöguleg, og hún hefir þann stóra
kost að síld, sem þannig er veidd
verður að jafnaði betri vara sök-
um þess, aö hún er æfinlega sama
sem laus viö alla átu.
Viðvikjandi verkun síldarinnar
skal eg benda á, að í ritgerðinni er
baö talin nauðsyn „að losa síld
iua við átuna“. Þaö er vitanlega
nauðsynlegt, en i 11 framkvæman-
Iegt, þegar mikil síld berst að í
einu. Hins vegar er reynsla feng-
in fyrir því. að síld geti orðiö
sæmilega góö verslunarvara þó
hún sé söltuð með átunni, ef hún
er söltuð nógu ný og svo vel með
farin að öllu leyti öðru. Þar sem
sagt- er, að síld geti aldrei orðið
„verulega góð verslunarvara nema
hún sé lögð um“, þá er það ná-
kvæmlega það sama og eg hefi
haldið fast fram, að öll síld eigi
að endurmetast.
|í ' Bajttrfvéttiw.
Jrf
Mentamálanefnd.
Samkvæmt þingsályktun uúi
fræðslumál. samþ. af Alþingi 23.
sept. 1919, hefir stjórnin frá to.
]). m. ráðið sér ti) aðstoðar pró-
fessorana Guðmund Finnbogason
og Sigurð P. Sívertsen og eiga
þeir að taka til endurskoðtinar öll
skólamál landsins í samvinnu við
fræðslumálastjóra og forstöðu
menn og fulltrúa skólanna. Er
þess óskað, að væntanlegar breyt-
ingar á Hinuni almenna menta
skóla, Kennaraskólanum og lög-
gjöf barnafræðslunnar veröi látn-
ar gangti fyrir, svo að lagafrum-
vörp um þau atriði verði lögð fyr-
ir næsta Alþingi.
Hringingin í Skálholti.
Fregnir þær, setn hingað hafa
borist um klukknahringingarnar i
Skálholti eru nú harðlega bornar
til baka af kunnugum manni að
austan.
Veðrið í dag.
Frost hér i morgttn 1,4 st„ ísa-
íirði 9,5, Akureyri 8, Seyðisfirði
4,4, Grimsstöðum 5 st. — Loftvog
alstaðar lág og fallandi fyrir aust-
an oþ sunnan ísland. Noröan
Stormur og hríð á Seyðisfirði.
j Inflúensan.
35 sjúklingar eru í barnaskóla-
spítalanuin. Sex hafa verið sendir
baðan albata. Veikin breiðist hægfc
, út eins og áður og er væg.
í
Fiskverð lækkar.
í morgun var ýsa seld á 25 aura
pttndið á markaöinum. Hefir áöttr
kostað 30 til 32 attra.
Gullfoss
'er væntanlegur hingað á morg
un frá Vesturheimi.
í Gjafir
til fjölskyldumannsins: Frá T.
kr. 5, frá Tóhanni kr. 1.
Samverjinn
sendi mat ti) 44 neytenda i gær.
Trúlofuð eru:
. ungfrú Aslaug Sig-urðardóttiv
frá Akureyri og Kjartan Konráðs-
sonA
Hjúskapur.
Föstudaginn 12. þ. m. voru gef-
in saman í hjónaband Margrét
Jónsdóttir og Jón Magnússon, til
heimilis í Miðstræti 8.
E.s. Niðarós
fer héðan áleiöis til Kaupmanna -
hafnar föstudagsmorguninn kl. S.
Noregskoanngnr-
fær kauphækkun.
Hákon Noregskonungur hefir
haft 700 þús. krónur í laun undan-
farin ár, og svo var ráð fyrir gert
í frumvarpi frá stjóminni. sem
lagt var frarn í þinginu í febrúar,
að það yrði óbreytt næsta fjár-
hagsár. En stjómin hefir tekið það
frumvarp aftur, og er fullyrt að
hún ætli að hækka launin upp í
eina miljón á ári. Er sagt að kon-
ungur hafi ekki komist af með
laun sín síðustu árin, vegna dýr-
tíðarinnar. og mun það ekki talið
sæmandi. að láta hann borgaimeð
sér úr eigin vasa.
Vínflutningar til Bandaríkjanna.
Stðan vinbann komst á t Banda-
ríkjunum hefir mjög verið reynt
að f'lytja vínföng' þangaö frá ná-
grannalöndunum. Canada. Mexico,
Cubu og fleiri vínlöndum. Eink-
anlega hafa menn verið áleitnir
að flytja inn vínföng frá Mexico
og þykja þeir ærið ófyrirleitnir,
: em þessa iðju stunda. En and-
banningar eru vel á verði og eru
vongóðir ttm að getá „sett undir
lekann."
230
3rÖur mitt æfintýri. Það er mest viðkomandi
Hitriedu og Valdez. Vesalings kæra Ourieda.
Aldrei ætti eg að hætta að hugsa utn hana.
Hugsanir mínar snúast nú allar um hana. en
• • • • þó get eg ekki neitað því. að mér er
^júft að sleppa þaðan .... og tiafa yður ti)
satnfylgdar.
•Síðustu orð Söndu vöktu gleðitilfinningu í
ófjósti Max, en þó samtímis- sársauka. Þvi
aldrci gat liann orðið annað en vinur hennar.
Hjarta hennar, það hið kærleiksríka, tilheyrð:
aiSrutn.
Max hafði ekki frá ntörgu að segja. Það
Se>u honum varð skrafdrýgst um, voru kynni
^atis og vinátta við Valdez. Og Söndu þótti
^íka mest gaman að heyra um jiað.
Því næst bað hann Söndu að segja sér frá
K.
ú sem á daga hennar ltefði drifið í heim-
kyntti Aghains. Hún byrjaði rneð því að koma
úieð eina spurningu : —■ Undraði yður ekki, að
eins einn maður af þjónustufólkinu fylgdi
mér úr hlaðiA,
~~ Jú, en eg héjí', að þaö væri arabisk venja.
T Orsökin var sú, að eg var orðin ásteyt-
’^gafsteinn. Þér tnegið ekki halda, að um neina
lrteisi eða ruddaskap hafi verið að ræða.
óku
M;
aður hafði það á tilfinningunni, að ntaðui
_V^r’ alt af að borða hunang. Náttúrlega er
Ulleda þar undanskilin. Hún er ágætis
U^k.a. Fyrh- hatta gat eg alt gert. Það hefi
231
eg líka sýnt. Hefir faðir minn ekki sagt yður
frá ástæðunum, sem urðu þess valdandi, aö
eg kaus að hverfa á brattt úr heimkyrjnum
aghains ?
Liðsíoringinn gaf það í skyn, að þér
hefðuð móðgað aghainn á einhvern hátt, og'
kysuð þvi lieist að losna þaðan sem fyrst.
— Já.. þér megiö trúa því. að eg vnóðgaði
aghainn, og það rækilega. Eg reyndi að hjálpa
Ouriedu að flýja. I>ó hún hefði ekki frétt af
Manoel langalengi, vildi hún samt sent áðui
komast að heiman, ílýja til þess að leita hann
uppi. Hún átti fjölda skartgripa, sem hún ætl-
aði að selja, til þess aö standast strauin af
íeröakostnaðinum. Hún 'ætlaöi að ferðast tii
Frakklands og vonaði aö hitt\ Manoel þar.
En ráðagerð þessi tnishépnaðist. Þá gerði
Ouricda aðra tilraun, sem eg hafði.engin af-
skifti af, heldur kvenlæknir nokkur, sem feng
inn Itafði verið til að græða ogáfegra líkama
Ottriedu. En þau vortt oröin tnkedd við mig.
Þau vildu umfratn alt losna við piig, en vegna
einhverrar leynilegrar hjátrúar, vildp þau ekki
láta mig fara fyr en brúðkattpinu væri lok'iö
og Ourieda komin á vald Tahars.. Úr þvt að
eg v a r ö að vera þar svo lengi, he.fði eg
gjarnan viljað vita, hvernig gengið hefði meö
flótta Ouriedu. Eg kvaddi hatta í tjaldi Ta
hars. Þar sat hún i dýrðarskrúða, og beið
þess að brúðgumi hennar kæmi, er líða tæki
232
á nóttina. Eg vona nú, og vona það innilega.
aö annar mutti Itafa komið í Tahars stað.
En setjitm sw, að það hafi mishepnast, og
Ouriede hafi ekki verið frelsuð! Eg get
varla hugsað til þess. Hverstt lengi ætli við
verðunt i óvissu um þetta?
Sennilega líður jangur tinþ, þangað til
Manoel fær tækifæri til þess að láta okkur
vita, hvernig tillu hefir reitt af. En við mun-
,um brátt fá að vita örlög Tahafs.
Manoel hafði það ekki' i hyggju aö drepá
I ahar. Að minsta kosti sagöi Ourieda það.
En arabiskar konur eru okkur svo ólíkar. Eg
held næstum, að Ouriedu hefði ekki fallið það
illa. þó Taha'r hefði verið drepinn. ef tnorð
hans hefði eng-in áhrif haft á samband þeirra
Manoels. .
F.ftir þvi sem eg veit best. er þaö áfortn
Manoels, að leika á Tahar og taka af hon-
utn brúðina. Hann ætlaði að svæfa hann með
einhverju móti. Ef elskendunum hejfnast und-
ankoman, ætla þau að halda til Spánar, og
þar ætlaði Manoel að frcista hamingjtmnar
með söng sinum.
— Hvers vegna’ vildu þau ekki fara fit
Frakklands Pspurði Sanda.
— Af þvi að Manoel gat ]>ar átt á hættu
aö verða tekinn höndunt og fluttur til Afríktt.
FTins og þér vitið, er hann strokumaður.
— Um það hafði eg ekki hugsað.