Vísir - 19.03.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1920, Blaðsíða 2
Old Esglish íæst í Landstjörnniini. imskeyti tri imam&sm Khöfn 16. mars. Þýska byllingin. ■ Frá Munchen er síma.6. aö ftjórnin í Baýern sé farin írá völdum. Járnbrautarmenn hafa hafiiS allslierjar-verkfall í morgun. vegna þess aö Kapjj hefir neitaö af» , legg-ja niöur völd aftur. Engin blöfi koma út. aö eins nokkrir fregnmifiar. ÓeirSir i Kiel. Frá i.ondon er símaö. aö nýja Stjórnin þýska haíi heitiö ]>ví. að halda friöarskilmálana. í Hamborg og Bremen haía eng- i-.r óeiröir oröiö. * ( Kapp hefir gefiö óliáðum jafn- aöarmönnum kost á því, aö taka- þátt í myndun hinnar nýju stjórn- ar. Hersveitir í SuiSur-Þýskalanöi styrkja nýju stjórnina. Börgirnar Hamborg, Brenien og Dresden og' íleiri hafa viöurkent Kapp og nýju stjórnina. Fregnir. sem frá Þýskalandi ber- ast. eru irijög.sunduríeitar. BáiSar stjórnirnar senda frá sér fjölda fvrirskipana og tilkýnninga. Hvaó gera bandamenn? I.loyd George vill bíöa átekta og sjá hverju fram vindur. en Frakk- ar krefjast þess aö bandamenr. taki til sinna ráða þegar í stah og skerist í leikinn. Atkvæðagreiðsian í Suðurjótlandi. Atkvæðagreiðslan i Suður-jót- iandi í öðru umdænti fór svo, aö- það voru greidd 13,025 dönsk at- kvæði, en 48,148 þýsk.- * í Flensborg voru greidri 8947 dönsk atkv. og 29,911 þýsk atkv. Dönsku blö'ðin segja. aö. úrslit- in séu þjóðinni mikil vonbrigði og hafi hinar lituöu fréttagreinar, sefn ^endar voru heim þa'ðan síöustu vikurnar vilt mönnttm mjög sjónir tim hug íbúanna. íhaldsblö'ðin, ,.Köbenhavn“, Ferslevs-blöðin og „Kristeligt Dagblad" kretjast þess þrátt fvr- ír atkvæðagreiðsluna. að Flens- f>org verði afhent Döjiuni vegtia iegu hennar og af fjárhagsle.guni ástæðum. og brýna það fyrir al þjóðanefndinni. að dæina ekki dönsku þjóðina eftir þvt áhuga- Jeysi. sem Zahle-stjórnin hafi sýnt í þessu máli. Berlíngskc Tidende fara vægára í sakirnar og segja að eins. að úr- siitin sýni það. að danskt þjóð- erni eigi erfitt uppdráttar. „Pohtiken‘‘ er mjög óákveðin í símtm ummælum, ett segir, að eng- inn eíist: unv réttsýni Jótlands- nefndarinnar, og aö rangt væri að taka afstöðu með eða fnóti úr- skurði, sem öllúm sé ólcunmtr, en sern' menn. viti að stjórnast muni af skilningi og réttsýni. þó hann ef til vill uppfylli ekki hyllivonir þjóðarinnar. „Socialdemokraten" álítur, aö það sc heinn glæpur að kreíjást Flensborgar Dönum til handa og algerlega gagnstætt órðum friðar- samningsins og anda hans. Það sé landrán að innlima Flcnsborg i Ðanmörku. og ntuhdi það færa með sér rnikla óhamingju í fratn- tíðinni. Tánlistarsköli og hljémieikar. íslendinga þyrstir í hljómleika. Það sýna viðtökurnar, sem hljóm- ieikar fengu síðustu árin.. Lista- tnennimir fengu hvergi betri við tökur en á íslandi. Athugum hverrn hljómleika má vænta, ef í Reykjavík verður stoín aður tónlistaskóli. Eg hefi i fyrn greinum mínum gért ráð fyrir 3—4 kennurum (fyrir fiðlti.. „cello“ (hnjegígju ) og klavir). Ef kentt- ararnir erti 1. flokks listamenn (og þeireru fáanlegir). þn byrja liljóm- leikar óþektrar tegundar. jafn skjótt og þeir koma heim. Sú teg- und tónlistar er níéfnd „Katnmer- tnusik'* (samleikur færri hljóð- færaMönnttm er þar völ á tón- smíðum, sem eru sýnfóntum jafn- göfugar. Það eru: 1) Sónötur fyrir fiðlu og klavir eða „cello“ og' klavir. 2) „Trio‘‘ (jvríleikur ) . fyrir fiðlu. „cello“ og' klavir eða strok- hljóðfæri eingöngu. 3) Einleikur á hvert af þessum hljoðfærum. Þegar nemendur ‘tónlistaskólans hafa lært aö leika á strokhljóðfæri. fara aö heyrast quartettar,quintett- ar, sextettar, septettar og oktettar (fer-, fimm-, sex-. siö- og átt-leik- ur. e.ftir- fjölda liljóðfæranna). - * ’l'ii aðgreiningar frá orkestur- listinni. Eg bið afsökunar á út- iendum orðtim og afbökun þeirra. en þakklátur væri eg hverjum, sem I æmi með nothæf íslensk orð. Orð þau, sem Holger Wiehe lieíir bent á, virðasí mér faest nothæí. Oolgates Octagon þvottasái>u notaði Bandaríkjaherinn, sein fór sigurför til meginlands Evrópu. OCTAGON þvottasápan fer sigur um allan heim. HÚSMÆÐUR! Þar sem OCTAGON er notuð fara hreinlæti og þrifnaðttr ávalt sigurför. O C T A G O N fæst hjá kaupmönnum. I V ... Jóh. Olafsson & Co. Símar 584 & 884 Reykjavík. Sínmefni Juwel. . Aðalumboð fyrir: COLGATE & CO, ,New York. Quartetta'r, og quintettar eru áj- gengastir — og géfa fullkomna Irugmynd ufn margraddaðan stíl og stærstu tónlistarfðrm. Sjóði Guðjóds heitin/ Sigurðssonar er einmitt ætlaö að styrkja þessa teg- únd tónlistar. en íslendingum ber skylda til að undirbúa starf sjóðs- ins. Ella má vænta smárra ávaxta. Með rikteftirium er komið að tamörkum „karinnermusik“-arinn- ar og orkestrið nálgast. Kemur þá i við fjölgun strokhljóðfæranna að ! strokorke.strinu. Má þá segja. að | aðalatakmarkinu sé náð, því að j auðveldafa er að bæta við blásturs- i hljóðfærum (t. d. yfirgnæfir ein j liásúna' hæglega 50 strokhtjöð- í tæri). Með vaxandi áhuga má innan nokkurra ára gera ráð fyrir 30—40 manria orkestri, sem starfaði við \æntanlegt leikhús. Slíkt orkéstur getur leikið öll klassisk verk, fram , til Beethovens (að honum með töldum). Listsnillingar allra teg- i unda, gætu |>á gefið mönnrún fttll- ; komna hugmvnd ttm gildi Iistár- j innar. Eg vil nú benda á, hvernig Reyk - ' vikingar nú þegar geta fengið heyrt besíti listasnillinga heimsins. i /ÍJað er eins óg óftar, að ekki skort- j ir fé, heldiir framtakssetrii. Þeir. sfem hafa áhuga fvrir hljónileikuni. þyrftu að stofna með sér félag. Et félagsmeðlimir yrftu 500 og hver greiddi 15 kr. ársgjald. kæmu ár- lega 7500 kr. lil notkunar. b'yrii þaft fé má ráða 5 bestu listamenr, heimsins, til þess að gefa einn hljómlejk hver fyrir félagið. Þókn- unin yrfti totxa kr. 400 kr. ferða peningar. en það er jaínmikið og tíðkast aririarstaðar í Evrópu. Hver félagsmáður fengi þannig árlega 5 aðgöngutniða fyrir 3 kr. hvem. Þetta er lausleg áætlun, en það. má hækka og lækka gjaldið eftir íjölda meðlima og hljómleika. Þó aft enu sé ekkert orkestur til, og 1 svið hljómletkanna verði nofekuð j takmarkað, þarf tnál þetta engrat ■ hiðar. Mönnum eru nú þegar allar 1 leiftir opnar. ’Eg vil hér mttuta á eimt yóftan Skðfatnaðnr mjög ódýr fæst í verslun Gunn- ars Jónssonar Bergstaðastrseti 19- sið. sexn er algengur erlendis, og þa’ð er að menn taki með sér riótur á hljómleika og fylgist meö, þegar leikið er. Til þess getur enginu tekið, enda er nú víst af sú tíð, er stungið var satrian nefjum og sagt: „Jú, kanske á dönskttnt skóm“! Með áhuga er auðvelt að aíD tekna tii listaþarfa, en í Kristjaníu kvað nú vera notuð sú aðferð, að á hvern aðgöngumiða. kvikmynda- húsanna er lagðttr skattur, t sem rennur til sýnfóniuhljómleika bæj' arins. Þannig eru í ekki stærri b* en Kristjanfti vikulega minst þrl1 sýnfóniuhljómleikav! Aí þessu geta- íslendingar. lært. Iástvir>,r verða þó að gæta ])ess. að tvístr- ast ekki vegna ágreining-s. grein listarinnar greiðir fyrir hi11,11' líg legg til. að 20% skemtanaskatt' ur* verði lagður á hvern aðgöng11' miða hljóntleika, leikhússins. kvife' tnyndahúsa. sýninga og annara skemtana. Helmingur skattari,lS rénni í leikhússjóð (til þess reisa leikhús), en hehningur ren11' i tónlistasjóð (til bvggingar t°n listaskólahúss, með fullkornn1,tT‘ hljómleikasal. þar sem væru hljómleikaorgan, 2 flvgilar nr. ,no Það virðist e.kkert auðveldara á ÍSr ett þetta. — en ]>að reynrr lenska framtakssemi. T.eipzig, 22. fehr. 20. J6n Leif®' * Sú aðferð við álagning sfec* , anaskatts. setn nú er notuð Reykjavík. er ófær. f'.rlendis ^ það títt, aft á hverri aðgöngwn”^ sé lagðut' skattur t procentun1- ^ ^ göngnmiðar kosta bá c'kki 1 • og 4 kr„ heldur með 20 F „(tr 2.40. 3.fX) og 4-8°. Þannig v'e ^ skatturinn báðum málsa®dJ^iri ur tilfinnanlegur og eftirl,t - valdatma auðveldara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.