Vísir - 27.03.1920, Blaðsíða 2
yisia
öafa fyrirliggjandi:
Klistur-pappiR
(á veggi og loft)
í mðrgnm þyktnm og breiddnm.
m
Símskeyti
tfí tréHarttaM ftata.
Khöfn 25. mars.
Bandamenn hafa í hótunum við
Þjóðverja.
Frá Berlíri er síma'S, að stjórnar-
völd bandamanna í herteknum
þýskum löndum, hafi í hótunum
atS leggja viðskiftabann á Þýska-
land.
Frá Basel er síma'ö, riö franskar
hersveitir í herteknu landshlut-
unura séu reiðbánar aö ráöast inn
í Þýskaland þegar í staö. Foch
krefst þess, að baildamenn skerist
í leikinn í Þýskalandi, sökum ó-
eirða í iönaðarhéruöunum í vestur-
hluta landsins.
Frá Köln er símaö, að 120 þús.
Spartakistar séu umhverfis Dúss-
eldorf, aðfram komnir af matar-
skorti.
Algert útflutningsbann á kolum
frá Bretlandi.
Enska blaðið „Central News,c
segir, að allir kolaflutningar frá
Bretlandi veröi stöðvaðir og kolun-
um safnað fyrir i iðnaðarhéruðun-
tun, af ótta við verkföll.
Belgía og Holland
hafa oröið á eitt sátt um það
hvernig farið skuli með Schelde-
ósana framvegis.
Frá Konstantínópel
er simað, að bolshvíkingarnir rúss-
jiesku hafi stöðvað allar samgöng-
ur við borgina að austan.
Erlend mynt.
jOO kr. sænskar kr. 116.50
100 — norskar — 102.50
700 mörk þýsk — 8.00
IOO frankar (franskir)’1— 39-5°
Sterlingspund — 21.25
Dollar - - • 7— 5-5?
Khöfn 26. mars.
Danir taka völdin í Suður-Jótlandi.
Alþjóöanefndin hefír samþykt
að láta dönsk stjórnarvöld taka
vö1d í nyrðra atkvæöagreiöslu-
svæði Suður-Jótlands.innan 8 daga,
en saméiningardagurinn er ekki
opinberlega ákveðinn.
Stjórnarskifti í Þýskalandi.
Simað er frá Berlin, að ráðu-
ieytið hafi sagt af sér. Múllcr.
c^gíUVcucjobseri
heíir aftur fengið
Saumavélar.
Skorið neltðbak
fæst í verelun
P. Ottesen, Bergstr 83
Bakaríið á Frakkastíg 12 .
tekur að sér að baka til skipa
vanalegar brauðsortir, og einnig
til kaupmanna, kringiur, skonrok
og tvibökur. Mikíil afsláttur í
stórsölu. Geriö svo vel að panta
með fyrirvara.
B. Magnússon
Sími 442,
Fálkahjólin fást af
öllum stærðum, eins
karla, kvena og barna-
hjól í
Fálkanum
Simi 670.
RATIN
er nýkomið í verslun
Sig. SkálasoHtr.
St. M í N E R V A nr. 172
heldur fund í kvöld i G.-T.-húsinu
niðri á venjulegum tíma. Æ. t.
íyrv. utanríkisráðherra, hefir tek-
iö aö sér að mynda nýja stjórn.
Ráðstjórn er komin á fót í
Warnemúnde.
Máli þeirra Erzbcrgers og Helf-
ferich • verður visað til rikisréttar-
ins.
B. S. A.
2 cyl, 7 hestafla bifhjól nýkomin
á markaðinn.
Jóh. Olafsson & Co.
Símar Reykjavík. ' Símnefni
584 & 884 Juwel.
Aðalumboð fyrir
Birmingkam Small Arms Co. Ltd Birmingham.
Mentaskólinn
Kensla byrjar aftnr mánndag 29. þ. m. á venjuiegnm tím&
6. T. Zoega.
Bifreiða-aígreiðslan
1 SOluturnlmim
heíir síma 880.
Verslun Hjálmars Þorsteinssonar, .Skólavörðustíg 4. — Sími 840-
- hefir fengið:
Hurðarskrár og hengsli, einnig tré og koparhandföng, glugga-
hengsli galv. tneð öllu tilheyrandi, koffortsskrár, skápsskrár , kom-
óðuskrár og skilti o. m. fl.
Allsherjarverkfall.
er yíirvofandi í Englandi. Lloyd
George reynir að miðla málum.
/
Frakkar óánægðir.
Simað er frá París, að það hafi
vakið mikla óánægju, að Frakkar
hafi orðið að leyfa þýsku laiid-
varnarliersveitunum að fara inn í
Ruhr-héraðið.
Loftskeyti.
Mr. Gödtrey Isaacs, íorráðamað-
ur Marconi-félagsins i London,
hefir nýskeð skýrt svo frá í við-
tali við enskan blaðamann:
„Innan sex mánaða geta Lon-
donarbúar talað með loftskeyta-
tækjum við íhúa New York, Chi-
cago, Boston og annara borga í
Bandaríkjunum, með minni fyrir-
höfn og greiðlegar er^nú við íbúa
í Manchester eða Birniingham.
Vér erum nú að koma upp loft- j
skeytastöðvum í þvt skvni og get-
um líklega tekið til sh.irfa í haust.
Það verður vandalaust fyrir al-
inenning að noía sér þessi tæki vor.
Þér biðjið um þau númer á síma-
stcð, sem þér óskið aö tala viö í
borgum Bandaríkjanna, þau verös
ímuð í loftinu yfir hafið og þaðai*
scrida stöðvar vorar þau til suri'
anna þar.
Svarið fæst þegar í stað. Skeyti
vor fara 200 þúsund enskar míluf
á sekúndu. Það er engin ástæða til
að efast um, aö fljótlegra veröi a$
ná þess konar sambandi milli Lou'
don og Bandaríkjanna, heldur eU
nú er verið að ná símasambanJ5
viö Birmingham.
Þaö mun heyrast betur éri u
gerist milli borga í Ejiglanrli- MenI7‘
munu lieyra hver til annars elU’
og þ'eir væru í sama' herbergt-
Kostnaðurinn yerður ekki ^
finnanlegur. Eg get að visu e^cl
staðhæft hvernig taxtinn verðuÞ
en, þriggja mínútna viötal mun
aldrei kosta nema fáa shilliu£s'
iiklega einn shilling á mínútu, eí)'
lítið eitt meira eða íninna.
. Vér ætlum að koma þessu ca
sambandi á við meginland EvióP^
og- allar nýlendurnar, og meira a
segja viö öll löhd á hnettiu11111' ^
Vegna legu sinnar setti í^a*^
að slpnda vel að vígi til þesS ^
komást í þetta talsamband fy1'
! síðar.