Vísir


Vísir - 10.04.1920, Qupperneq 2

Vísir - 10.04.1920, Qupperneq 2
v i s i a ))IHtermaM«OLSEiNi(( losár kol við hafnarbakkann á mánudaginn kemur, þ. 12. þ. m., og verSur eitthvatS af kolunum Si/ selt þar, ef pantanir koma í dag etSa á mánudag. Stjórnarskiitin i Danmörkn. Blýhvíta (927* blý 8% fernisolía) Sá édýrasta, ea þó sá besta blihvíta, sem fáanleg er, í heildsölu hjá Jóh. Olafsson & Co. Símar Reykjavík. Símnefni 584 og 884. Juwel Aðalumboð fyrir: E. I. Da Pont de Nemonrs Export Co., Inc., New-York Vaaobseri Nýja stjórnin vildi ekki taka ábyrgð á þingræðisbrotinu. í tilkynningu frá fulltrúa Dana hér á landi, sem Vísi barst i gær, er skýrt frá þvi, að hinn. nýi íorsætisráðherra Dana, Friis, hafi þ: 6. þ. m. i rikis- þinginu lýst stefnuskrá stjórn- arinnar, sem hér segir: Að það hefði verið ætlunar- verk hennar fyrst og fremst að kveðja saman þingið, til þess að það gæti haldið áfram að ræða kosningalagafrumvarpið, svo að kosningar yrðu látnar t'ara fram 22. apríl, eða svo fljótt sem unt væri, samkvæml ákvæðum kosningalaganna eins og þau yrðu samþykt. Á þess- um grundvelli hefðu formenn allra flokka i þinginu, á fundi á Amaliuborg á páskadags- morgun, heitið stjórninni sam- vinnu flokkanna, en án þess fyrirheils foringja flokkanna, hefði enginn hinna nýju ráð- herra tekið við embætti. Fyrsta alriði stefnuskrárinnar, að kveðja þingið saman, væri nú fullnægt. Öðru atriðinu að þvi leyti, að tilraunir til að kom- ast að samkomulagi um kosn- ingalögin. væru þegar byrjað- ar. priðja atriði stefnuskrár- innar, að láta nýjar kosningar fara i'ram svo fljótt sem unt aé, yrði fullnægt me.ð því að hraða umræðum um kosning- alögin, og vænti stjómin, að það yrði gert. svo að konung- urinn gæti fengið uppfyltá þá óbreyttu ósk sína, að fá skip- að nýtt ráðuneyti samkvæmt þingræðisven j unn i. Er hér lauslega sagí frá því, sem forsætisráðherra sagði, en það nægir tií þess að sýna, að hann og enginn hinna nýju ráð- herra hefir viljað taka ábyrgð á því broti á þingræðinu. að nýtt ráðuneyti yrði skipað án samþykkLs þingsins. Frá þvi er líka skýrl í dönskum blöð- um, að einn hinna nýju ráð- hefir aftur fengið Sanmávélar. herra, Sonne, hafi ekki viljað taka þátt i myndim Liebe-ráðu- neytisins, er honum hafi verið boðið það. Er það vel farið, að þingneð- inu hefir þannig orðið borgið, og konungur horfið frá því ráði, að fara algerlega á snið við þingið. í tilkynningu frá Liebe-ráðu- neytinu, dags. '30. maj-s, ér sagt svo frá, að konungur hafi þ. 29. mars skorað á Zahle að láta nýjar kosningar til þjóð- þingsins fara i'ram, vegna þess að þingið mundi e.kki vera skipað i samræmi við þjóðar- viljan. pessu hafi Zahle neitað, og konungur þá skorað á hann að biðja um lausn. En því neit- aði Zahle einnig og kvaðst fyrst viija reyna að konia kosninga- lögunum fram i þinginu. Kon- ungur gal ekki beðið eftxr því. En nú hefir konungur þó orðið að f'allasl á það, að láta þingið ræða kosningalögin tií lykta, og virðist hann raunar þar með hafa fallið frá aðalástæðunni, sem hann taldi til þess i fyrstu, að hann yrði að vikja Zahle frá. | A ' -5 U tlr ,'iá ■Áf fir Bæjarfréttir. 'xlþýðufræösla. BókavörSur Árni Pálsson flytur aiþýBuerindi á morgun um vi'ft- skifti Hannibals og Rómverja. Sunnudagaskólinn veriiur haldinn á morgutt. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. u, síra Jóh. Þorkelsson, kl. 5 cand. theol. Sig- urbjörn Á. Gíslason. í fríkirkjunni hér kl. 2 síðd. síra ólafur Ólafsson, og kl. 5 síra iHaraldur prófessor Níelsson. Ðánarfregn. 25. f. mán. andaðist á Skálpa- stööum í Lundareyjadal Auöunn Vigfússon frá Fellsmúla, 97 ára g’amall. Þcir Fellsmúlabræöur voru fimm: Ámi á Heimaskaga (faÖir Jóns skipstjóra), Bergsteinn i Auösholti, Magnús í MiÖseli og Gunnar (faöir Jóns Samábyrgöar- stjóra) og Auöunn, sem liföi þeirra lengst. Tvær systur þeirra eru enn á lífi: Sigríöur (tengdamóöir Kol- beíns skipstjóra) og Eristín á Grund í Skorradal. Þeir bræöur voru allir miklir menn ög hratistir cg uröu allir gamlir, nema einn, sem dó af slysum. Milly, þilskip, kom inn í gær meÖ 17 eöa r8 menn veika af inflúensu. Þeir höföu veriö úti á niunda sól- arhríng, þegar íyrsti maður sýkt- ist, en þá lagðist hver af öörum. Þcir hofön veitt ri þúsund fiskjar. Svanur fór j morgun áleiðis ti 1 Breiða- fjaröar. SuÖuriand fer til Viðeyjar í dag aö sækja vér kdl. Lattdsíminn hefir vcriö slitinn undanfarna ciaga á mörgum stöðum fyrir norðan og austan. Símasamband náöist snöggvast í fyrrakvöld milli Akureyrar og Seyöisfjaröar, og tókst: þá aö „se1ílytja“ nokkur skeyti rnilli Reykjavíkur og Seyö- isfjarðar, en þaö var ekki nema iitla stund. og siðan hefir veriö sambandslaust við Seyðisfjörð. — Hríö og st.órviöri hafa hamlaí viögerö á símanutn. Norskur bóndi auglýsir eftir tveiin vinnU' mönnum hér i blaðinu i dag, og cr það nýlunda. Væri það ef til viU ekki óráðlegt fyrir ung® menn, sem landbúnað ætla a® stunda, að siima þessu, í þ'* skyni að kynnast búskap ' Noregi. Yilhj. Steiánssoo í London. Vilhjálmur Stefánsson, könnuöur, kom til London sein5 1 fyrra mánuði frá Bandarikjum1111’ þar sem hann hefir feröast tjrn ! vetúr og flutt fyrirlestra um 5 :ira leiðangur sinn á noröurvegttÐ1- , „Daily Mail“ ílytur niynd honum 25. f. m. og haíöi ha*10 sagt fréttaritara blaösins svo tra íerðum sínum : „Vér rannsökuðutn 150 tj? ^ þúsund fermílur noröur af Cana og Alaska, og komumst að rat’1 ttm, aö mest af því eni djúp Grænland er hið eina land á n°r^ urvegum, sem hulið er jökli- '' ’ir strönd landsins er snævi t,a ^ i vetrum en iðjagræn á s11111 ^ lengst norður eftir landi. sumarið sé stutt, þá er þ»r nll^jir grasvöxtur. Moskttsuxínn vt>r^(,r feitari á vetruni en sumrum , .. 9<tm getið lifað þar svo morg a ^ era skal á afurðuin landsins vera um. 1*. M'tid. Þar eru geisi víö'lend b'1,1 ^ líklega uin 1500000 (cnskar ^ mílur, þar sem hreindýf ^ sjálfala, en þau eru jaf«al,5t‘ eins og sauöfé. Gróður er ÞB mikill, að þar mætti alast hreindýr á ekru en 1 nokkru íandi undir sólunni. Hreint>r ^ er nú nær þrisvar sinnuni < „ len nautakjöt í Bandaríkjttn I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.