Vísir - 04.05.1920, Side 2
VISIR
bMaimM&OiLSEMC
Þar eð nægur flntningar ekki vax tilkyntur til Austfjaiða og
Vestmannaeyja verður
M.k. Harrv
látinn fara ferð til
og ef til vill íliíri hafna á Vestíjörðixm og byrjar
væntanlega að ferma næstkomandi fimtudag.
s
Sendendar tiikynnl flntning strax.
Símskeyti
&rá tráðtafitara flrtt.
Khöfn 3. aprii.
Friðarskilmálar Ungverja.
Frá Paris er simað, að sendi-
nefnd Ungverja verði afhentir
friðarskilmálar bandamanna 6.
maí. Verður þeim vcittur 10
daga freslur til að svara.
Verkföll
nokkur halda enn áfram í Paris
siðan 1. *maí.
Pólverjar
tóku Kiev í gær með álilaupi af
boþshvíkingum.
Sjómannaverkfallið
í Kaupmannahöfn heldur enn
áfram, og engar horfur á að því
linni bráðlega.
Danska stjórnin.
í opinberri tilkynningu frá
Kaupmannahöfn ti) danska
sendilierrans hér, er sagt, að
N. Neergaard, þjóðþingsmaður,
hafi tekið að sér að mynda
nýja ráðuneytið, en J. C. Crisl-
ensen hafi skorast undan því.
Búist er við, að J. C. Christen-
■en verði kirkju-ogkenslumála-
ráðherra^ í ráðuneytinu. en
•endiherra Dana i Lundúnum,
H. Grevenkop-Castenskjóld,
kammerherra. utanrikisráðh.
Borgarsfjfirakosningiii
og bæjarmálin
Eftir A. J. Johnson.
Nýö.0 ml9
fjölbreytt úrval af
Dreagjafðtoa
i. Mid
Frh.
Rafveitau.
Þá kem eg at> stærsta. dýrasta
og glæfralegasta hálfverkinu, er
oærinn hefir lagt út i og heitir
„Rafveita Reykjavtl<ur“. Er hún
verk Zimsens og verkfræöinga-
hringsins, sem hann hefir mynd-
aSS í kringum sig. ■ \
Þegar litið er á rafmagnsmáliö
írá byrjun, veröa fyrir manni sí-
feldar mótsagnir, hringsnúning-
ar og gönuhlaup verkfræöinganna.
Þegar GasstöSvarfarganiS var hér
á ferSum —, nú eru bæjarbúar
búnir aS þreifa á gró'Öanum(!! )
sem forkólfar gasstöSvarinnar
voru að hampa frabian í fólkiS
1907. hún má heita ,,fallit‘‘ stofn-
un — máttu þessir verkíræSing-
ar ekki heyra nefnt aS taka Ell-
iðaárnar til raforku. Einn verk-
fræSingurinn sem þá ritaSi hvaS
kröftugast móti rafmagnsmálinu,
sagSi þá í grein í ísafold, aS fyt'S-
mundur HlíSdal hefði tjáS sér aS
ElliSaárnar gætu ekki komiS til
greina til ráfmagnsframleiSslu fyr-
•r Reykjavík. Líkrar skoSunar
uiunu þeir liafa veriS þ á Knud
Zimsen og Jón Þonaksson.
En þessir menn kunna aS ltafa
.‘.koðanaskifti eins og fataskifti,
og sjá. vatniS fór aS vaxa í ElliSa-
ánum, og eftir nokkur ár var þaS
orSiS svo m i k i S aS þeirra dómi,
“aS úr {)ví mátti fá mörg þúsund
hestorkur til rafmagnsfratnleiSslu.
— En þá var líka komin v o n um
aS komast aS starfinu aS gera á
æj 1 a n i r. Og nú buSust þeir ril
aS rannsaka máliS fyrir bæinn
auSvitaS ekki kauplaust. Ýmsum
íansl nú lreppilegra aS fá aSra
menn til þessarár rannsóknar, en
þessa rnenn, sem algerlega höfSu
skíft um skoSun í niálinu, og' varS
'paS ofan á, vitanlega í megnri ó
þökk Zimsens og hinna umræddu
verkfræSinga. Var svo fenginn
æfSur, noískur sérfræSingur, 1il
aS rannsaka árnar. og komsl hann
aS þeirri niSurstöSu aS úr ánum
mætti fá 2—3 )>ús. hestöfl. Kóstn-
nS viS h. u. h. 3000 hestafla stöS
Octagon
þvottasápu nofcaði Baudarikjaherinn. sem fór sigurför til meginland*
Evrópu.
OCTAGON þvofctasópan fer RÍgurför nm allan heim,
HÚSMÆÐUR! Þar sem OCTAGON er notuð, fara hreinlætí
og þrifuaður ávalfc s.gurför.
OCTAGON fæst h|á kaupmönnum.
%
Símar: 5b4 & 884.
Reyajavik. Simnetui: Juwel.
Aðalumboð fyrir:
COLGATE & CO., NEW-YORK.
mun hann hafa áætlaS um 3 milj.
kr. Þegar þessi áætlun kom fyrir
bæjarstjórn risu þeir öndverSir
gegn htnni Jón Þorl. og borgar-
stjóri, og töldu bæinn alls ekki
geta lagt í svo dýra og stóra stöS.
Þeim fanst því sjálfsagt, aS
gera nýja rannsókn, og þótti
þá borgarstjóra sjálfsagt aS fela
Jóni og HlíSdal hana (þeir höfSti
svo sem æfingu viS slík verk!)
Sumir bæjarfulltrúarnir eins og
Een.. Sv. vildu láta NorSmenn
halda rannsóknum og áætlunum
áfram, en viS þaS var ekki kom-
andi lijá hringnum. Og þaS var
knúS fram aS Jón Þ. og HlíSdal
væri faliS aS rannsaka og „áætla“.
Þá átti stöSin aS komast fljótt upp
og ekki fara fram úr áætlun! Og
peir settust viS meS sveitta skall-
ana aS breyta áætlun NorSmanns-
ins, og- kröfðust fyrir þá breytingu
7580 króna úr bæjarsjóSi.
Áætlturá.
Þegar svo þessi áætluh þtírra
l'irtist, er hún þannig úr garSi
gerS. að ekki er auSiS aS byggja
árnar dýrar út, því hún fer fram
á aS slíta falliS í sundur, i staö
þess aS leggja eina vatnspípu alla
leiS, og fratnleiSa alt afliS í sömu
stöSinni viS Ártún, eins og norski
vafmagnsfræðingurinn mun bafa
ætlast til.
Samkvæmt þ e's s a r i áætlun
kostar 1000 hestafla stöö hátt upp
í 2 milj. króna, en sjálfsagt er ó-
hætt aS tvöfalda þá upphæS, enda
strax, áSur en byrjaö er á verkinu,
fariö aS tala um aS taka 3 miljón-
ina ti! láns. Og hvaS mun stöSin
lcosta, þegar búiö er aS bæta viö
hana fjómm sinnum eins og geng-
íö er út frá í lýsinguntii. Megin-
íeglan í þessari áætlun viröist vera
sú.'aö hafa alt svo lítiS og ófull-
komiS i byrjun. aS mestöllu þurfi
aS breyta eftir fá ár. Er þaö/sama
liálfverks-a’SferSin og höfö er viö
flesí bæjarverk, og áöur er lýst^
T. d. eiga aöal-leiSslurnar til bséj-
arias aS • vera svo mjóar, aS strax
og stöSin et; orSin yfir 1500 hest-
öfl þarf aö rifa þær í burtu og
Isggja aSrar gildari, en ef þær
(gildari leiSslurnar) væru lagSar
: trax, mundi þaS kosta aö eins 7
íil to þús. kr. .meira. Þaö er dá-
satnleg hagsýni þetta! Ef stööin
yrði stækkuö trani yfir 1500 hest-
öfl. þarf strax aö bæta viS annarí
■atnspipu. og breyta leiSslukerfi
bæjarins; byggja aSra stíflWc
vatnspípu og stöS, þar sem stífl*
neSri stöðvarinnar eSa safnló®
liennar er.
Náttúrlega þarf þar líka ibýöar-
liús, auk vélahússins, aSra véla-
menn, og margt fleira, sem keniuv
til aS kosta mikiS meira, en eiff
f töS hefSi kostaS, þar sem a!t afl*®
hefSi veriö sarneinaS í einu. l’a®
er ekki ósennilegt, aö höfundaf
þessarar áætlunar, hafi sjálfir ver-
iö nokkuS vantrúaöir á ágæti þess'
arar tilhögunar, því þegar þeír erö1
•'únir aS streitast viS allar þessar
áætlanir, sem vitanlega er ekkert
hyggjandi á, eru þeir komnir á ]>a
skoSun,1 aS hafa stöðina alls ekkf
við ElliSaáraar, (eins og áætlunír1’
sem þeir voru aS semja, gerir rá®
fyrir!) heldur sameina afliö í eínrrr
stöS í Grafárvogi.
ÞaS leynir sér ekki. aö ))ar>,íf
þykjast þeir hafa fundiö púðrið'
Ekki sá NorSmaöurinn Þet^
snjallræöi. Og nú þurftu þeir a
íá marga, marga mánuSi, til a„
rannsaka og áætla þetta. Því ekk5
þaS! Og líka kostaöi þaö skild'11^
inn, enda var bæjarsjóöur látinn
vetur greiöa þeim hátt á rúun 8
þúsund krónur fyrir þessar
anír“, eöa eins mikB og hæstu ar^
iaun embættsmanna eru. ÞaÖ _
óneitanlega gott, aS fá þetta fy^
aukavinnu. Svo varö aS grC1
ftórfé fyrir stóru gryfjurnaf ,
RauSavatnshálsinum i ofanála.--
GrafarvogsstöSin var svo al»e^
lega fordæmd af feöruru síniir0’
upphafsmönnum, eftir þessa r‘1I1||^
sókn, en þó vildu sumir bæjar
trúarnir endilega fialda áfrarn
Iiana, og áttu þeir Zimsen og J
Þ. fult í fangi meS aö kveöa 1>e0 ^
í’u Grafarvogsdraug sinn niö111
bæjarstjórnarfundi i vetm
töldu hanri nú óalandi og
andi.
og
óferi'
rrav
Grafarvogsflugan bar ],vl ‘1 “cff
rrö. nema i vasa þessara nia°I,ílj_^
á hinn bóginn skaSaSist b.ej'
lagiS stórkostle.ga — &
skiftir hundruöum
{nisund^ áf
vegna dráttarins á {)essu ver ' ^
bví veriS var aS hugsa 1,1,1
|>ví alt af hækkaði efni og
hröSum fetum.