Vísir - 04.05.1920, Síða 4

Vísir - 04.05.1920, Síða 4
 Stúlka óskaat í vefnaðarvörubúð heilan eða hélfan daginn. Verður að vera ▼el að sér í reikninui og I gin til sauma. Tilboð merkt 873 legg- ist inn á afgreiðslu Visis fyrir 8. þ. m. Að Njarðarstöðvarskála (við Rauöará) öskast nú þegar konur og karlar til fiskþvottar og þurkunar um lengri eða skemri tima eftir éstsðum hvers eins. Verkstjórinn semur á stöðinni kl. 9 — 12 f. m. og 6—7 e. m. Þór. Arnórsson. Slúlku vautar nú þegar til afgreiðfln i Urauðsölubúð f»ær sem um það vildu sækja legfci nafn sitt óeamt beimiliefangi á afgreiðsln þessa blaðs, fyrir 6 þ m. meikt„J3:r«.ÖSÖXtl.T3'Cl.ö“. Nýiomnar Grammolónplötar í mikln úrvali frá kr. 1,60. Hljóðlsrahúsið, Laogaveg 18. Endnrskoðun reikningsskila. Bókíærslnaöferðir. Heikningsskekkjnr lagfærðar. Leilnr Slgnrðsson Hverfisgötu 94. Snjó hefir fest hér í bænum í nótt og var veðrið með kuldalegasta móti í morgun. pilsk. Seagull kom inn i gær eftir viku úti- vist með 14% þúsund og hefir þá samtals veitt 54 þúsund á vertíðinni, og er hæst þeirra þilskipa. sem héðan hafa gengið að þessu sinni. — Skipstjóri er Friðrik Ólafsson. Leiðrétting. Athygli Vísis hefir verið vak- «n á því, í tilefni af grein A. J. Johnsons, að h.f. Björk hefir 1000 kr. útsvar, en aðgætandi «r, að það stendur irndir nafn- inu Helgi Magnússon & Co., og þess vegna mun A. J. J. hafa sést yfir það í niðurjöfnunar- skránni. .Tarðarför Otta sál. Guðmunclssonar, skipasmiðs, fór fram i gær og var fjölmenn. Frændi hans síra i Bjarni Jónsson hélt líkræðu yfir honum. Þakkarámp. Innilegt þakklæti flytjum við öllnm þeim, er veitt hafa okknr hjálp og sýnt hluttekningu við sjúara- og banabeð drengsins okkar. Sórataklega viljum við minn- ast þeirra, sem hjúbruðu honum í hinum þunga sjúhdómi. Gnð launi þeim af rikdómi sinum. Kristín Þórðardóttir. Guðbjörn Björnsson, þAKKARÁVAEP. Innilegt þakldæti votta eg öllum þeim, bæði fjær og nær, er hluttekningu sýndu við frá- í'all og jarðarför míns elsku- lega eiginmamis, Sigmundar sál. Jónssonar, er andaðist i Vestmannaej^jum þ. 20. f. m. Sérstaklega vil eg þó minnast þeirra heiðurshjóna í Vestm.- eyjum, hr. verslunarstj. Jóns Hinrikssonar og konu hans, er önnuðust um, að senda lík hins látna hingað til Hafnarfjarðar., Einnig þakka eg innilega þeim heiðursbræðrum í Hafnarfirði þórði og Ingólfi Flygenring, er önnuðust úíförina að öllu leyti og fyrir þá rausnarlegu gjöf, er þeir færðu mér. Emi fremur. votta eg mitt innilegt þakklæti til skipshafnarinnar á s.s. „Miletus", fyrir þá rausnarlegu gjöf, er þeir létu senda heim til mín á útfai’ardegi hins látna. Eg bið algóðan guð á himninn að líta í náð sinni til allra vel- gjörða manna minna, og á sín- um líma launa þeim velgerðir þeirra. Hafnarfirði, 2. mai 1920. j Guðrún Bjarnadóttir. Hefi til sölu lítiö sieinhus nýtt, laust til ibúðar. Baldar Benediktsson Hverisgötu 92 Tvö hns 4il sölu nr eð mjðg sanngjörnu verði, annað nýtt mjög vel bygt alt laust til ibúðar: Uppl. gefur. Kristjóo Þorvarðsson Garðastræti 4 Heima kl T1/^—81/, e. m. Góðnr og reglasaorar skipstjóri getor orðið oieðeigaadt að göðnm motórkútter nú þegar. Upplýsingar á afgr Vísir Tilbtuus iatuaðm Alfatnaður Yflrfrakkar Sératakar buxur Sérstabar Sportbuxur Klæðaverslnn H.Anders8B&Sð£ Aðalstræti 16. jj*11 tilkynnTng | Guðmundína Sigurborg Guð- mundsdóttir æskir eftir, að fá að lala við Guðhjörgu Ingileif Guðmundsdóllur. ættaða úr Hænuvík í Barðastrandarsýslu. Mig er að hitta í Karelshúsi við Laufásveg 9. maí. (29 HÚSNÆÐ! Ung barnlaus hjón óska eftir x herbergi nxeS aðgangi aS eldhúsi strax eöa 14. maí. A. v. á. (2$ t TAPAÐ-FUNDIÐ Budda með ca. 30 kr. í tapað- ist 3. þ. m. á leiðinui frá þing- holtsstræti 23. xun Bjargarstíg niður á Laufásveg 20. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. » (44 Bifreiðarsveif hefir tapast. Skilist í versl. Von. (45 VINNA Telpu, röska og góöa, vantar okkur í surnar. GuSrún og Stein- dór, Grettisgötu xo, uppi. (246 Drengur um fermingu óskast til að keyra brauð um bseiu® hálfsmánaðartíma. A. v. á. (4® Telpa 10—12 ára óskast tiíi að gæta barns á þriðja ári. — Uppl. á Vitastig 13. (4C Föt eru hreinsuð og pressuð á Baldursgötu 1, uppi. (3® r KADPSKAPUB 1 Stór fermingarkjóll óskast keyptur. Laugav. 23, uppi. (43 Vandað og stórt orgel til sölu. Uppl. á Nýlendug. 15 B, uppi. (43 Ný kvenstígvél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (4® Nýtt kvenhjól til sölu í kveló milli kl ’ 7—8 á Skólavörðustíg 22 (bakhús). (36 Olíuofn óskast keyptur. ping- holtsstræti 12, niðri. (32 Myndahilla og vængjahur® til sölu. A. v. á. (3® Til sölu jaquet og vesti. Tú sýnis hjá Stefáni Eiríkssyni Grjótagötu 4. (47 Peysufatakápa til sölu ' 3 Hverfisgötu 91, uppi Verð 45 krónur. (3f Barnavagn til sölu á VestuT' götu 51 B. (37 Nýtt steinhús í austurbænuin til sölu. A. v. á. , (34 Nýr dívau til sölu á Nýlendu- götu 15 B, uppi. (33 Jaeket, lítið notaður, °f regnfrakki með hneptu fóðr^ til sölu með tækifærisverði & Laugaveg 36 (uppi). (^ Gott frímerkjasafn til s^a' A. v. á. (31 Peysuföt til sölu á Bókblöðu stíg 7 uppi. (^ Ryksuga (sem sogar ‘ SJf. ryk og óhreinindi) er til sölu Laugaveg 54. Jón Sigurö®8®®' Sími 806. - - Dilkakjöt 1. flokks á kr. pr. % kg. í Versl. Skógaf0*^ Aðalstræti 8. Sími 353. (3 LEIGA Bílar til leigu í AðalstrseO Sími 341. i 9. (6S Félagsprentsini®jan

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.