Vísir - 15.05.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1920, Blaðsíða 4
11 <■» Fasteiynafélag Isgkjavikur keldtir fund laugardaginn 15. þ. m., kl. 9 e. h. í „Iðnó“. Nefnd sú, er kosin var á siöasta fundi til aö semja viö bæjar- stjórn, um afriám liúsaleigulaganna, skýrir frá störfum sínum og leggur fram áskorunar-skjal til bæjarstjórnar, fyrir fundinn. önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Mjög áríöandi, aö allir félagsmenn og a'Srir fasteignaeigendur masti. Stjórnin. O. J. Havsteen |r Heildsala -- Eeykjavik. Símar 268 & 684. Pósthólf 897. Símn. ,Havsteeu, Vömbirgðir fyrirliggjandi; Cadbury’s & Frys1 át- og suöusnbkulaði Lakkris, feikna úrval Favourite, þvottasápan þekta. JHandsápur, fallegt og mikið úrv, ©fnsvertft Kústar, allskonar, strá oghár. Penslar Kex og kökur, fjöldi tegunda, sætt og ósætt K»ffi Vindlar, fagrir og girnilegig Niöursuðuvörnr, úrvalsvörur Ávextir, niðursoðnir Olíukápur Blikkfötur. Feikna mikið og fagnrt úrval af margskonar vefnaðar- vén verðnr tekið npp næstn daga. Nýjar vörnr með hverri ferð. Nokkrir duglegir hásetar geta fengiö pláss á Mk. ,Sigríöi4 yfir vor- og sumarvertíö i handfærafiskiveiðar. Th. Thorsteinsson. Iuka41j)ingiskjörskrá íypir Reykjavikurkjördæmi liggur frammi almenningi til sýnis á shriistofu bæja/rgjaldkera 15.—a^.maí, a« báSutt dögum aae'StöId- nm. — Kær#r yfir skránni séu koninar tii mín ‘fyrir lok }>. m. lergarstjórinn í Reykjavík 14. mai 1920. KL Zimsen. Ulark Ntekolls Brjóstsybur, karamellur, eonfekt og annaö sælgæti Búöingsefni Bökunarefni Eggjaefni Súpuefni Verkamannaskófatnaöur Oliufatnaöur Hnifar Sagir Axir Hamrar Þjalir Skipasköfur Manilla. FnllerðuH Kvenmaður óskast á sveitaheimili núlægt Reykjavik i vor og sumar. Uppl. á Grg. 10 uppi A. V. TUtlHIUS. Bruna og Lífstryggingar. Skólastræti 4. — Talsími 254. Havariagent f yrir: Det kgL oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn, Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö- assurandörernes Centralforening, Kristiania. — UmboðsmaSur fyr- ir:Seedienst SyndikatA/G.,Berlia Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-554 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. S1/^ hljómleikar. Skandinaviskir sðngvar- Konu vantar til að gera hrein 2 her- bergi, daglega. Á. v. á HÚS til sölu meö stórri lóð. Uppl. hjá Arna & Bjarna. „IoFgunn“ 2. og 3. hepti 1. árg. erkominn út. Verö árg. IO 13L1T. Þðr. B. Þorláksson. | TAPAÐ - FUNDIÐ | Vetlingur hefir tapast fráLaúga- végi 57 niöur að Laugavégi 2. Skilist á afgr. Vísis. (233 Veski me'ð eitthvað 350 kr. tap- aðist þann ellefta frá Vesturgötu á Laugaveg. Skilist gegn furidar- ’aunum á Laufásveg 20 (uppi). (232 LEI6A Skúr í niiðbænum fyrir til leigu. A. v. á. 2 bíla (240 Til leigu kjallara-herberg ugt til geynislu. A. v. á. ;i, hent- 1227 Félagsprentsmiöjan. I KAUPSKAPBB Spyrjið um verð á kad- mánnafötum á Vitastíg 13, á$- ur en þið festið kaup annars- staðar. Ómakið mun borga sig (196 Svört föt á ungling og ljos íegnkápa á meðalmann er til sölu. Vatnsstíg 4. (242 Ýmiskonar notaöur íatnaður á fulloröna og börn, fæst með tæki- íærisverði. Einnig skófatnaöur. A. 7. á. (241 Stórt, kringlótt borð til sölu meö tækifærisveröi. A. v. á. (239 Regnfrakki, alfatnaður og stig- vél til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 125. (2.38 Leirvara, góð og ódýr, fæst l „Vegamót“. Grettisgötu 53. (237 Barnakerra íæst keypt. A. v. á. Varidaö koffort til sölu í Gísl. holti. (235 Peysufatakápa til sölu á Lauga- vegi 43. Verð 100 krónur. (234 Fataefni: svört, blá og mislit- Föt saumuð á stuttum tíma. Fata- efni tiltekin, til sölu. Guösteinu Eyjólfsson Laugaveg 32 A. (56» Stúlku vantar i vist. Hátt kaup. A. v. á Drengur getur fengiö pláss riú þegar. Góð laun. A. v. á. (231 Kona með stálpað' barn óskar cftir atvinnu utanbæjar. Uppl- ‘ síina 592. ! (230 Ráðskona óskast árlarigt á fá- ment sveitaheimili nálægt Reykja- vík. Má hafa stálpaö barn með sér. Upjpl. á Hverfisgötu 80. (229 I HÚSNÆÐl Herbergi óskast leigt nú þega:'- jóhann Árnason, íslaridsbanka- (21 ó' Sá sem getur' láriáö ábygg* u*i tnanni dálitla peninga-uþph'®® tíl að greiöa fyrir luts, getur len.s 'ð á leigu 2 herbergi ná þega' Umsókn Vnerkt : ..2 herberfi sendisl afgr. strax. (’2^ Einhlcyp stúlka óskar eftii her bergi. Upplýsingar á Vestuigötu 24 (elri hæð), frá kl. 6—7 c\ (22*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.