Vísir - 22.05.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1920, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigaadi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 40Q. 10. ár Laugardaginn 22. mai 1920. 135. tbl. GAMLA BíO. 1 Engin H sýninjg: i kvöld. — Drengur duglegur og áreiðanlegur, getur fengið að bera út Vísi til kaup- enda i Hafnarfirði nú þegar; NYJA BIÓ _ | Engin | aýning i kvöld. Uppl. lijá öunnlaugi Steíánssyni kaupmanni. Sknggamyndir (Lysbilleðer) Irá Kaupmannahöfn, Farís. London, Sviss, Feneyjum, Róm, New-York. og Niagara-fossmmm, varða sýndar í Bárunni á annara dag Hvítasunnu kl. 9 eftir miðdag. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást við innganginn, frá 8j/2—9- - Barnasæti 5D aura Skýringar fylgja myndunum AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA IteindóF iinarsson Bifreiðaafgreiöala, Veltusmidi 2 ©pin 9 f. h. til 11 e. h. ^Sfanar1 l 58X (A-stö0 tJlMidl | 838 (B-stöð) Afgreiösla í Hafnariirði Strand- götu 25. Síini 10. ffltlltið eftir hinum þægilegu áætl- unarferðum. og ágætu bifreiðum opnum og lokuðum. Atvinna / * 8—10 stúlkur geta. ftngið atvinnu við fiskverkun í alt sumar, kaup, tímavinnu eða máuaðarkaup, eftir því sem um semur. Helgi Zoéga & Co. Nýlendugötu 10 Stúlka óskast strax á skrifstofu hér í bænum, verður að reikna og skrifa sæmilega, æskilegast að áður hefði unnið á skrifstofu, tilboð mrk. 100 sendist afgreiðslu þessa blaðs strax. Frá LaadssímaauL Tilboð óskast i 10,000 kg. af koparvir og 10,000 metra af sæsima, Nánari uppl. hjá landsímastjóra. ifmœlisfagnaður it. Iskan If.1 veröur haldiim annan hvítasunnudag. kl. ö e. ni. AiSgöngumiöar af- i:> ntir á luiuli a murgun. kl. 3. Mcetia öll ' Smiðatðl. Hamrar, — Vinklar, Sagir,* — Heflai*. Hallamælar, járn og tré. Skrúflyklar — Skúfþvingur Borar — Borahylki. Borsveifar, — Sporjárn, Naglbítar - Járnsagir, og blöð Skrúfjárn, — SniðmáJ, nýkomið í JárnTörndeilð Jes Zimsen. ’iskilinuF Cement býst eg við að geta útvegað ei samið er nú þegar. Halldðr Eiriksson. Sími 175 Hafnarstræti 22 Ágætt Isleiskt smjör fæst í versluu „Vaðnes“ Simi 228 Bakaralærlingur. óskast nu þegar. A. v. a. Leikfélag Reykjavíkur. Villidýrió og Hermannaglettur venðnr leikið i Iðnó annan i hvitasnnnn kl. 8 siððegis. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 með kækkuðu verði. 3 lbs, 60 fm. Afar ódýrar. E. Cbonillon Hafnarstræti 17 Þvottabalar, Þvottapottar, Þvottabretti, Þvottavindur, Þvottarúllur, Þvottasnúrur, Þvottaburstar. Þvottaklemmur, nýkomið i Járnvöiudeild Jes Zimsen. Simi 228 Simi 228 Kaupið til hvítasunnunnaF i verslnnin „Vaðnes“ þess mun engan iðra. Rúsinur Sveskjur Aprieots Epli hvergi betri. Versl, „Vaðnes“ Simi 228 Simi 228

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.