Vísir - 04.06.1920, Side 2
nis ik
Colgates
hafa fyrirliggjandi:
Gaddavír
gaddavirskengi,
áreiöaulega besti Gaddavíriou í bænum.
Oetagon
gerir þvottian hvitari og nær óhreininduin íljótar úr en aðr&r þvotta-
aápur.
OCTAGÖN freyðir afbragðs vel, jafnvel í söltu vatni.
(M'TA(tON inniheldur ekki skaðleg efni.
Reynið OCTAGON og berið saman við þær sápur, er þér haf-
ið notað áðnr.
Coigate & Co. New-York
Aðaiumboð:
Simar:
584 & 884.
ir
Sinm:
Juwel.
Simskeyti
trí temsMmm Vtate.
■—O—'
Khöfn 2. júni.
Kaupgjaldsdeilan í Noregi.
Ákvöröun stjómarinnar um, aö
beita geröardómslögunum til þess
aö útkljá deiluna uin kaupg'jalds-
málitS, hefir oröiö til þess, a'S
verkamenn hóta allsherjarverkíalh
Páfabréf.
Frá Róm er simaö, aíS páfinn
liafi sent út umburSarbréf til ka-
þóískra biskupa. Hvetur hann þar
til sáttfýsi meöal þjóöanna og vill
létta ákvæöin. sem kaþólskir þjó’ö-
liöföing'jar veröa aö hlita, er þeir
vilja koma í opinberum erindum
til Róm.
Frá Þýskalandi.
Síiíískeyti frá Berlín hermir, aö
verkamannafélögin krefjist þess,
2Ö Iterliö gagnbyltingamanna verði
sent heim, en herinn veröi i staö
þess skipaöur verkamannaliöi, lýð-
veldissinnttöu.
Álandseyjar.
Símaö er frá Hélsingfors, aö hiti
sé orðinn allmikill i Svíþjóö og
Finnlandi út af Álandseyjamálinu.
Er mjög fundið aö, hvernig sendi-
nefndinni frá Álandseyjum var tek-
iö í Stokkhólmi.
Ameríkumenn og Armenía.
Frá Washington er símaö, að
öldungadeildin hafi íelt írumvarp-
iö um þaö. að Bandaríkin tækjust
á hendur vernd Armeniu.
Suður-Jótland.
Slésvíkur-samningarnir voru o])-
inberlega afhentir Dönum og
Þjóðverjum 31. ntaí, og hafa þeir
10 daga umhugsunarfrest til aö
svara. f ööru umdæmi hafa allir
„kjör“-rétt, sent atkvæöisrétt
höföu viö Jjjóöaratkvæöagreiösl-
nna í vor.
Island
i sænskum blöðnm
—o—
í sænskum blööum, 'sein liingað
hafa borist, eru greinar um ísland.
og kemur Ragnar Lundborg þar
alstaðar viö sögu. Er hann óþreyt-
andi, að halda viö athyglinni á Is-
landi nVeðal Svía, og miðlar blöö-
,mum þar af fróöleik sínum um
hagi vora og háttu. Þarf eigi aö
]:ví aö spyrja, aö hann ber oss vel
söguna, — stundum að því leyti
of vel, aö telja maétti vafasamt,
hvórt vér höfum þá ekki ofmiklu
aö tapa, viö nánari viðkynningn.
Sænsku blöðin segja, aö stjórnin
rnuni ntt þegar hafa ákveöiö, aö
I.undborg skuli veröa sendur hing-
aö sem sænskur sendiræöismaöur.
Annars hefir hann nú á hendi for-
stjórn „Sænsk-íslenska verslunar-
félagsins", sem Þóröur Sveinsson
& Co„ hér í bænum, hefir umboð
fyrir.
Lundborg hefir ritað fróölega
grein uni framíarir fslands í
saénska Verslunartímaritiö .Svensk
Kxport'. Bendir hann á, aö versl-
unarumsetning landsins hafi tí-
faldast frá árintt 1SS7. en á sama
tíina hafi sænsk verslun aö cins
íimmfaldast. Hann leggur mikla
áherslu á, hvað skilyröin fyrir
fjölgttn ibúanna sétt hér mikil.
Hann kveöst liafa oröiö þess var
aö Svíar hafi margir hverjir ekki
gott álit á áreiöanleik íslendinga
! viöskiftum, en þaö sé aö eins
vegna þess aö einhverjir fáir
lraiipmenn hafi veriö óheppnir meö
satnbönd sín hér, en annars sé hér
uóg ;if áreiöanlegum firmum til aö
eig-a viöskifti viö. Notar hann og
tækiíæriö í þessari grein, sem oft-
ar, til að skýra þaö, aö nú höfum
viö fengiö ftilt sjálfstæöi og séttm
stjórnfarslega skilnir viö Dani.
Blaöiö „Riket“ i mai flyuir sam-
tal viö l.tmdborg ttndir fyrirsögn-
inni: „Sögtteyjan sem er oröin aö
fyrirmyndarríki (Mönsterstat)“.
Er j>ar nt. a. komið viö hin menn-
ingarlegu kynni sem sétt aö fiefj-
ast milli landanna. íslendingar
hafi sent inenn á fundi til Svíþjóð-
ar, biskup vor hafi koniiö þangaö
i heimsókn, nú mttni sænskir
prestar hafa hug á aö gera hittgaö
út leiöangtir í sumar, og líklega
korni næst rööin aö sænskum
blaðainönnum aö heimsækja ís-
•atid. Þá er stungið upp á því, aö
íslenskir listamenn haldi sýningu
' Stokkhóhni, því tnuni veröa veitt
mikil athygli.
Myndablaö eitt sæfiskt flylur
grein um Direktör Lundborg ])ár
setn getiö er um æfi hans og ætt-
erni, og aö íslendingttm mundi
etiginn kærkotnnari cn hann, setn
sendiræöismaötir frá Svíum. Fylg-
ir meö grein þessari lítil mynd af
])eim Lundborgshjónum eftir upp-
hleyptri mynd er Ríkaröur Jóns-
son geröi í fyrrasumar, er þatt
hjónin vorú stödd hér.
Gistihúsleysi.
í sumar tnun \$erða venju fretnur
gestkvæml hér í bænum. Veklttr
því konungskoman, meöal annars.
E11 ltvar á að kotná fyrir öllum
gestunum. Aö vístt cr nú verið aö
koma „Hótel tsland“ t lag, og svo
er „Skjaldbreið". Ifn þessir tveir
gististaöir fttllnægja varla, þótt
ekkert væri um aö vera, hvaö þá
m't. Má ekki vænta hc.ils ski]>s-
íarms af ferðafólki frá Danmörku,
eins og síöast, er konungur var
hér á ferð og má ekki vænta feröri-
fólks frá öðrum löndum? — Frést
hefir um 25 Vestur-íslendinga, aö
þeir séu væntanlegir, en líklegta
mun svo um flesta feröamenn, aö
jieir tilkynna ekki komu sína fyrir-
fratn, en ganga út frá ])ví, að mik-
ill viöbúnaður hljóti aö vera hér,
til aö taka á móti gestum, og því
fleiri sem komi, því betra muni þaö
þykja fyrir bæinn.
í öörttm löndum hafa víöa oröiö
álíka húsnæöisvandræði og hér ern
nú, og er þaö öllutn skiljanle gt, þar
sem stríðsástandið hefir veitt
straumum af fólki inn á takmörkuö
svæöi, Þar sem húsnæðiseklan hef- '
ir krept fastast aö, hafa opinber
stjórnarvöld gert ýmsar ráöstaf-
anir, svo sem aö vara feröamenn
við :tö sækja þángaö. Víða hafa
beiniíttis veriö geröar ráöstafanir
ti! að hefta feröamannastraumiini
af þessiun ástæðum.
Nú viröist ekki vera nema utn
tvent aö gæra hér. Annaö hvort
veröur af opinherri hálfu, að gera
ráðstafanir til aö taka á móti feröa-
mönnum í stttnar, eða hrcint og
heinl aö hefta allan ferðamanua-
straum hingaö, og leyfa aö cius
þeint einum aö leggja af staö liitig-
aö, sem sanna aö þeir eigi hrýnt
erindr.
Bæjarstjórnin og landsstjórnin
veröa aö taka þetta efni til skjótr-
ar umluigsunar, þvi aö ]):tö cr ó-
fært. aö menn narrist hingað og
eigi svo hvergi höföi aö að halla.
Eitt úrræði er og líka til, og þaíf
er að gengist verði fyrir að koma
ferðamönnum fyrir í húsum ein-
stakra manna. Slíkt getur oft tek-
isf vel. þegar um stuttan dvalar-
íítna er að ræöa, og menn vita
fvrirfram hverjttm er von á.
En hvaða t'áð, sem tekið verður,
þá ])arf að vinda að því bráðati
Itug', til aö firra bæinn htietsu og
illri afspurn.
Einkasala á krogsnm
Stjórnin hefir afráðið aö takasfc
á hendur einkasölu á ísl. hrossutn
i siimar, og he.fir konungttr. gefi'Ö
út svolátandi hráöahirgöalög þaf
aö lútandi:
Samkvæmt jtegnlegri skýrshf
stjórnarráðs Islands um, aö naii®"
synlegt sé til |>css aö tryggja hag"
kvæma sölu íslenskra hrossa á er-
lendum markaði og til þess aö
draga úr erfiðleikum viö flutning
hrossa til útlanda vegna ónógs
skipakosts, aö ríkisstjórnin haf*
lieimild til að taka i sínar hcttdur
alla söltt á hrossttm til útlanda svu
og útflutning þeirra, veröum ^ c"
aö tclja þaö hrýna nattösyn
gefa út bráðabirgðalög um ]>f*t tar
efni samkvæmt 6. gr. stjórnskip'
rnarlagu 19. júní 19x5-
Því hjóðum Yér og ski])1,,tf
jiannig: