Vísir - 04.06.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1920, Blaðsíða 3
V í S I R v. £t. : Rikissljórninni lieimilast a'iS taka í sínar hendur alla sölu 4 hrossum til útlanda svo ogútflutn- inj>' þeirra á yfirstandandi ári. Ríkisstjórniii getur sett tne'ti Teglujyerfi eiSa regflugerSum uáuari ákvaehi liér afi lútandi. 2. gr. : Ivefsingar fvrir brot g'egn ráöstöfunum þeitrt, sem ríkisstjórn- in g’erir meá heintild í lögnm þess- uni, ákveSur ríkisstjórjiin á þann hátt. sem henni þykir vifi eiga, um leifi og' hver ráfistöfun er.ger'Si 3. gr.: T.ög þessi ö81ast gildi þegar í stað. L>k—aic. MnájhSjf* M uU-tltJ 1 1 Bæjarfréítir. Ættarnafn. Björn Pálsson. hæstaréttarmála- liutningsmafiur, hefir tekifi sér ætt- -ama fríi'fi Kalman. vatnifi belja'S eins og' lækur út og sufiur. Yiðger’fiinni verfiur flýtt sem mest'. Trúlofun. Ungfrú Sig'urlaug Gu'önadóttir (svstir séra Jóns Guðnasonar á Kvennabrekkit) og GuSmundur E. Bjarnason, bakari. Nýja Bíó vifi Lækjargötu tekur líklegá til starfa tim næstu mánafiamót, efia snemma i júli. ÞaiS veröur mikiít og vandaö hús, áhorfendasalurinn nvefi 500 sætum. cn i kjallaranum -verfiur kaffihús og matsölustaSur. Allur frágangur hússins vérfiur mjög vandafiur og smekkleg'ur. Maí, ltinn nýi botnvörpungfur fiski- félagsins ,,ísland“, kom í nótt frá Bretlandi og liggur fánum skreytt- ttr viS hafnarbakkann. Einar skip- stjóri Guömundsson kom mefi hann hingafi, en Björn Ólafssou tekur nú viS skipstjórninni. Maí er sants konar skip eins og Apríl. » K. R. 'sm 1. flokknr Síðasta æíing fyrir Víkingsmótið er i kvöld klukkan 9. Mœtið stundvíslega. NB. Engin sefing aunað kvöld (laugardag). Stjórnin. Beykisáhöld Allar vélar fyrir síldartunnugerö, kettunnu- og lýsistunnugertS, svo sem: Stafhefill, afréttir, botnavél, borvél, planskífuhefiU, krósvél, gjaröavals, cirkils-sög. — Allar þessar vélar seljast fyrir mjög lágt vertS. — Menn snúi sér til E. ROKSTAD, Bjarmalandi. Sími 392', M 1. júní -15 águsí veröur skrifstofa Fiskilélagsins opin frá kl. 1—4 eftir hádegi. • Knattspyrnumótið. Síöustu kappleikarnir eru i lcvöld kl. 8 og 9)4- Ættu menn aö fjölmenna á íþróttavöllinn í kvöld, því a«S vkki er völ á betri skemtun. Apríl kom af veiöum i morgun, meS Jnikiun afla-. Vatnslaust var hér í hænum i íuorgun. aö wiinsta kosti á stóru svæ'öi. í nótt haföi vatnsæö sprungiö framan '>óö Lækjarkot og vatniö brotist ’xjpp um steinlagöa götuna og varp- af> mold og steinum i allar áttir en Hæstaréttardómar, hinir íslensku, veröa gefnir út í bókarformi (arkarheftum). og er fyrsta örkin út komin. Útgefandi er hæstaréttarritari Björn Þórö- arsoti. Veðrið í dag. Hiti hér í morgun 7,9 $t., f$a- firöi 7,2, Akureyri 10.5, Seyöis- firöi 6,6 Grímsstööum io. Vest- mannaeyjum 8,8 st. Loftvog liá. hæst fyrir suöaustan land og stöö- ttg. Hæg suöaustlæg átt. Tjörnin. I'yrir uokkru var öllu vatni veitt ur tjöfninni, sem þaöan g-at runn- iö. til sjávar, cn síöan liefir ekk- ert veriö gert til þess aö hreinsa- tjörnina og er hún ljót og ömur- ieg á aö sjá. Annaö hvort ætti aö hreinsa hana tafarlaust, eöa lofa sjónttm a'ö renna iun í liana setn I fyrst. Eldsneyti Þeir sem óska eftir skógviði í sumar eða haust, eru beðnir að senda mér skriflega pöutun. Verð: 4 kr. fvrir 24 kg bagga Skógræktnrstjórinn. Tdngötu 50 T 34 35 3ó undrandi Mrs. Keene, og sagöi fjörlega: — Vertu róleg - guðirnir munu aldreí -vifta mig þessu fagra barni. Móðir hans var besta vinkona mtn. Og undir kyrlátum ind- verskum næturhimni, hefir hún oít setiö’ skrafandi viö liliö mér, og ásamt mér horft á hinar kvikti, léttfættu clætur Ægis. stiga kyrlátan datts vifi stretidur hiús mikla hafs. Viö höfum báöar horft á hin drifhvitu segl þenjast út ttndan úrsvölunt vindi. — —• — Góöa, hlessaö barn, hrópaöi Mrs. Keene. Séröu ekki, aö hér er margt fólk/ti! staöar? Þaö kann vel aö vera, aö orö Shakespeares hljómi vel. en undir þeSsuin kringumstæöunv eru þau fyllilega óviöeigandi. Beat rix skellihþi. ■— Þú heföir átt aö bi'öa et’tir framhaldinu, Brotvnie. Jafnvel mér liættir viö aö roöna. er eg hefi þatt yfir einsömttl meöal trjánna. Já. sagöi hún og sneri sér að saumastúlk- unni, eg held að þessi klæönaöur veröi ágæt- ur. Gleymiö ekki aö senda mér töírasprottanm Sjálf mun eg útbúa kórónuna úr lifandi hlómstrum. Þarf eg aö koma aftur? - Nei, Miss Vanderdyke. Þaö er ekki ami- uð eftir eu silfurbeltiö, og þér þurfiö ekki aÖ 0,naka yöttr bingaö aftur vegna þess. — Gott. Gætiö nú vel, aö fötín komi í tæk- tíma. Sælar. ^,lrs. Keene ralc upp óp. : Þú hefir gleymt aö fara í kjólinn þitm aftur, barniö mitt, sagði hún. —• Hefi eg gleymt? En bað er svo ofsa- beitt, aö þess ’sýnist ekki þörf. Beatrix sneri viö. Hún var koniin bálfa lei'ö út úr herberginu á nærklæöunum einum saman. Húh gat aldrei staöist þá freistingu, aö konta Mrs. Keene til þess aö súpa kveljur af undrun. Nú klæddi hún sig róléga á ný. Hún tók eftir, aö unga saumakonan leit þreytulega og mæöttlega út. ■ Þyrftuð þér ekki aö feröast citthvaö? spuröi hún. Angurvært bros færöist yfir laglega andlit ungu saumastúlkunnar. — Nei, Miss Vanderdyke. Ekki þetta ár. — Hvaö er þetta — fáiö þér alls ekkert sumarleyfi ? Ung-a stúlkan hristi höfttöiö. Móöir mtn hefir veriö mjög veik, og reikningur læknisins — — ■— ’ Þetla er leitt aö heyra, sagöi Beeatrix. E.tr hvað heiti'ö þér? — Mary Nicholson. Beatrix gekk til Mrs. Keene, sem var aö skoöa nýjan franskan búning, er héklc þar á veggnum. Hún opnaöi tösku. sem vinkona hennar haföi meöferöis. og tók þaöan ávís- unarbók. Meö þetta í höndunum gekk hún aö skrifborðinu og skrifaöi ávísun á nafn ungu stúlkuimar upp á íinun lutndruö doll- ara. Ávtsunina lét hún í umsla’g bg skrifaCi utan á: Geriö svo vel, aö gera mér þano greiða, aö taka yöur stunarleyfi fyrir þessa peninga. Lvi næst rétti hún imgu stúlkunni umslagTÖ og sagöi blíðlega: — Verið þér sælar. Látiö mig vita, hvernig móöur yöar liöur. Þegar þær voru á leiöinni niður, skall á fytsta þrumah, og regniö streymdi niöur í stríðum straumuni. — Viö veröum neyddar til aö aka heint, sagöi Beeatrix. V’iltu ná i bifreiö? Beatrix og vinkona hennar stóöu undir for- stofuskygninu og höföu þar hlé fyrir hinu mikla regni. Einkennisklæddur maöur íyrir utan, geröi itrekaðar. árangurslausar tilraunir til þess aö ná i bifreið. En engin var fyrir- finnanleg. Eg er hrædd um, aö viö veröum aö biöa, sagöi Mrs. Keene. - Mét' er alveg sama um rigningutia. \ ið skulum bara halda af stað. sagöi Beatrix meö ákafa. Eg vildi tniklu heldur bi'öa, barniö gott. Eg fæ alt af magnaö kvef, eí eg blotna. og auk þess eyöilegg eg fatnaö minn algerlega. Viö skulttm aö minsta kosti bíða í íimm mín- útur enn þá. —• Helduröu virkilega. aö eg gteti ]>að. Fimm minútur eru langur timi. Tveir karlmenn óku frant hjá í fagurri, nýrri bifreið. Sá, sem ekki sat viö stýriö,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.