Vísir - 29.06.1920, Side 1

Vísir - 29.06.1920, Side 1
10. ár Þriðjudaginn 29. júní 1920. 170. tbl. Veggfððarsvershsn mín er ílutt á Laugaveg 48 Agðst Marknsson. _ GAMLA BIO. H Dóttir turnvarðarins May-film í B þáttum leik- in af ágætum þýskum leik- urum. Þetta er síðasta æfintýri hina fræga leynilögreglu- manns Joc. Deebs. Afar spennandi frá byrj- un til enda. Austur að Þjórsártúni fer bifreið snemma í fyrramálið. Steinðór Einarsson Bifreiðaafgreiðsla - Veltusundi 2 Símar 681 - 838. Fyrirliggjandi: Atvinna. Nokkrar stúlkur óskast til fiskvinnu á Norðfirði í sumar. Kaup kr. 135,00 um mánuðinn, frítt fæði, húsnæði og ferðir. Verða að fara með e/s Sterling næstu ferð. Béðningartími til septemberloka eða lengur. Frekari uppl. á skrifstofu H f. „KARI“ Nýlendugötu 10. Málarar hef fyrirliggjandi mðlningarvörn. Rúgur, rúgmjöl, bankabygg, maismjöl, völsuð hafragrjón, najólk niðursoðin, 2 tegundir Margarine „Oma“ og enskt, bak- aríis-margarine, kafí'i, exportkaffi, ostar, kex margar tegundir, i&kex, sveskjur, rúsínur, hrisgrjón, marmelade, þurk. epli, jarð- arber niðurs., grænar baunir, græn og brún sápa, í tunnum., súkkulaði, „Consmn“, „Blok“ og „Husholdning“, munntóbak. rjól B. B„ vindlai’ danskii- og hollenskir, reyktóbak „London Mixture“, caeao 10 lbs. dk. og tunnur, kartöflmnjöl, maccaroni, te „Salada“, þui-k. egg, fiskilinur: 1, 1 y2, 2, 2y2, 3, 3y2, 4, 5 lbs„ 60 tn lager- og cylinderolía, oliuföt sv. og oliukápur, bað - lyf „Barratts“, allskonar BYGGINGAREPNI: þakjárii, þakpappi „Vikingur“, samnm-, þaksaumur, pappasaumur, „Cheops“ kalk, allskonar MÁLNINGARVÖRUR: zink- hvíta, blýhvita, femisolia, allskonar litir, eins tilbúin málning utan og innanhúss, hessian, rúðugler, ofnar og eldavélar, rörs ddfastur steinn og leir, ullarballar 7 lbs., ljábrýni, staugasápa. H.f. Carl Höepfner Takímar 21 & 821. R. Kj artan sson Skólavörðnstíg 10, Sími 1004 eða 815. •i • t mtnnnm'nr-irriT imu -1111 -im n iimn i ■■ini— ■ —•TnTtHr-mnimrrmnni-T*-n-ir-T-‘ mhmbhbmhmhmhmi Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjnm, að Björn Árnason gullsmiðnr, andaðist á heimili sinn i gærkvöldi. Reykjavik, 29. jftní 1920. Kona og börn hins iátna- Barnlaus hjön sem vildn taka að sér ræstingu á skólastofum næitkomandi vetur geta, ef nm semur, fengið húsnæði á sama stað frá 1. obtóber. Semjið við f»ór. B. Þorláksson, Bankastræti 11. B. S. A. TÍl SÖlu 8F B. S. A. mótorhjól með körlu; hjólið aðeins keyrt c. 1500 kílóm. Dnglegir fiskimenn óskast ágæt kjðr í boði. Uppl. á Grundarstlg 4 alla daga frá kl. 12—5. Sjnkrasamlag Reykjavíknr Frá 1. júll verðnr afgreiðslutími klnkkan 7—81/2 síðdegis. E.s. Sterling fer héðan á sunnndag 4. jtili kl. 10 árdegis í hringferð krÍDgnm land. Vörur afhendist á morgun (miðvikudag) til ísafjarðar, Hólmavíknr, Blönduóss, Sanðárkróks, Siglnfjarðar. A limtixcLupr il Akureyrar, Húsavíkur, SeyCisfjarðar og Vestmannaeyja. 4- , Hi. Eimskipafélag Islands. E.s. „Skjöldur" fer aukaferð til Borgarness laugardaginn 3. júlí. Reykjavík 29. júní 1920. H.f. Eggert Ólaísson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.