Vísir - 29.06.1920, Side 4
ffiiSIM
H. 1. S.
r
LEIGA
1
Þeir háttvirtu yiðskiftamenn, sem kynnu að vilia fá afbenzíni
.
þvi, sem kemur með e.«. „Skodsborg" og sem hafa ekki þegar sent
oss p&ntanir sínar, ern vinsamlegast beðnir að senda tafarlaust skrif-
legar pantanir til
Híns isienska stelnolínhlntafélags.
Vöruflutningabifreiö ávalt til
íeigu í lengri og skemri feröir. —
Sími 216. L. Hjaltested, Sunnu-
hroli. (203
Beykisáhöld
Allar vélar fyrir sildartunnugertS, kettuxmu- og lýsistunnugertJ,
sto sem:
Stafhefill, afréttir, botnavél, borvél, planskifuhefill, krósvél,
gjartSavals, cirkils-sög. — Allar þessar vélar seljast fyrir mjög lágt
verB. ■— Menn snúi sér til E. ROKSTAD, Bjarmalandi. Simi 392.
Pétur A J önsson
syngur í Bárubúð miðvikudaginn 30. júní kL 8'/z sídegis.
Síðasta sinn núverandi söngskrá.
Aðgöngumiðar seldir frá í dag í Bókaverslun ísafoldar og
Bókaverslun Sigf. Eymundssonar.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför Halldórs Högnasonar.
Fyrir hönd mína og bama minna.
Andrea Guðmundsdóttir.
Drengur
siðprúður og ábyggil. í alla staði, eða roskinn kvenmaður óskast
til að bera Vísi út til kanpenda í Hafnarfirði og innheimta reikn-
inga. Gott kaup. Finnið afgreiðslumanDÍnn kaupm. Gnnnlaug
Stefánsson í Hafnarfirði.
Ileraugnasala augnlæknis
í Lækjargötn 6 A.
verðnr hér eftir opin frá 6—8 & kvöldin fyrir þá, sem' kaupa vilja
gleraugu án læknisskoðunar.
Gæðm þekt. Kosta 4 kr.
Viðtalstimi augnlæknis er frá“l—3 e. m.
leimilisiðnaðarfólag Islands.
Laugardaginu 3. júlí kl. 8V2 siðdegis flytm* prófessor Guð-
mundur Hannesson erindi mn heimilisiðnað í Iðnó (uppi).
Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir.
Að því loknu hefst aðalfundur félagsins og verður, auk
venjulegrar dagskrár, lagt fram frumvarp til laga fynr sam-
band íslenskra heimilisiðnaðarfélaga og leitað álits fundarins
um kosning þriggja fulltrúa í sambandsstjórn.
S T J Ó R NIN.
KAUPSKAPDB
Nýtt, stórt og gott 4 manna-
far með legufærum, 4 seglima.
og öllu tilheyrandi, til sölu með
tækifærisverði. Uppl. gefur
f’orb. Jónsson. Hittist á afgr.
Vísis milli 6—7 eða á Bjargar-
stig 17 eftir 7%. (515
Til kaups óskast notað kven-
reiðhjól. A. v. á. (514
Bamavagn til sölu á Lindar-
götu 43 B, kjallaranum. (513
Vandað steinhús, 2 hæðir, meS
kjallara og góðu lofti, á ágætum
stdð í bænum, rétt við miðbæinn,
getur gott fólk fengið keypt hálft,
og til íbúðar i. okt. næstk. Tilboð
merkt „y hús“ sendist afgr. Vísis
fyrir 5. júlí næstk. (492
Eldavél, brúkuð, fæst keypt
með tældfærisverði á óðinsgötu
2. (512
Lakkskór nr. 37 eru til sölu.
Uppl. á Óðinsgötu 15 (uppi).
Tækifærisverð. (511
Dökkblá peysufatakápa til sölu.
Uppl. á Klapparstíg 11. (491
Litill riffill til sölu. A. v. á. (490
Notaðir hjólhestar keyptir.
Þórður Jónsson, úrsmiður. (488
3 sjöl til sölu, fyrir hálfvirði. Til
sýnis í Tjarnargötu 8. (487
Fallegt nýtt kaschemir-sjai til
sölu. Uppl. á Holtsgötu 16. (486
Tilboð óskast í 20—30 kg. af dún
og 50—60 vorkópaskinn. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis fyrir 10.
júlí, merkt „Dúnn“. (485
Fataefni til sölu, með tækifæris-
verði. A. v. á. (484
Lítið borð til sölu á Laugaveg
46 (efri hæð). (483
„Chevrolett“ iiíll í ágætu standi
er til sölu. A. v. á. (489
Geymslupláss óskast til leigu. A.
v. á. (494
Stórt herbergi eða 2 minni, meö
aðgangi að eldhúsi, óskast strax
cða 1. okt. A. v. á. (493
Félagsprentsmiðjan.
Á Bergstaðastræti io, eru lakk-
eraðir barnavagnar og aðrar vi8-
gerðir á þeim. Lakkeraðir hjói-
hestar og aðrir járnmunir. (403.
Ungling varitar nú þegar, til a©
gæta 2ja stálpaðra barna í Aðal-
stræti 16 (uppi). (433
Pressuð föt og saumaður lcven-
fatnaður í Austurstræti 7 (efstie
hæð). (474
Stúlka óskast 1. júlí. Gott kaup.
A. v. á. (510
Fullorðin kona óskar eftir vist
í fámennu og góðu húsi. A. v. á.
(503
Stúlka getur fengið gott pláss
i grend við Reykjavik. Hæg vinna.
A. v. á. (506
Stúlka, vön afgreiðslu, óskar eft~-
ir atvinnu, helst við matvöruversl-
un. Uppl. á Bræðraborgarstíg 17.
(506
Karlmaður vanur heyskap, ósk-
ar eftir kaupavinnu, helst í Borg-
arfirði eba Mýrasýslu. Uppl. gefur
Kristján Einarsson c/o. Útflutn-
ingsnefndinni. (504.
Maður, vanur g'rjótreitalagn-
mgu, sem vill vinna sjálfur, og er
jafnframt fær um að standa fyrir
verkinu og stjórna fámennmtt
flokki, getur fengið góða og langa.
atvinnu nú þegar. Uppl. hjá Einati
Markússyni, Umgarnesi. (505
Árdegisstúlka óskast strax.
Uppl. í síma 239. (50«'
Tveir smiðir óskast yfir lengri
eða skemri tíma. A. v. á. (503.
Stúlka óskast til eldhúsverka.
Helga Zoega, Vesturgötu 7. (500-
Kaupakona óskast á gott heirn -
ili í Biskupstungum. Gott kaup.
A. v. á. (50E’
Dömukjólar og kápur ertt sauiu-
aðar í Grjótagötu 10. (507
V
Gull-lorgnettur fundnar. Vitjist
í Traðarkotssund 3 (niðri). (498
Sveif af „Overland“-bifreið hef-
sr tapast síðastliðinn laugardag, fri
Bergstaðastræti að Austurstræti.
Skilist gegn fundarlaunum á Berg-
staðastræti 25. (497
--------------------------------■ — -jj
Gullnæla með gyltuin steini tap-
aðist 19. júni. Finnándi skili á af-
gr. Vísis. (49Ö
Frindin flauelshúfa, utanvert vi$
bæinn. Uppl. Kárastöðum, bakhús-
ið. (495
Ljósrauður héstur, með mjóa,
hvíta rák framan í enni, mark sýlt
hægra (illa gert), fjöður framaa,
sncitt aftan, standfjöður framan
vinstra, er i óskilum hjá lögregl-
unni. (493
|TAPAÐ-FUNDIÐ