Vísir - 30.06.1920, Page 1

Vísir - 30.06.1920, Page 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. XR Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. a 10. ár Miðvikudaginn 30. jiní 1920. 171. tbl. VeggfðiirsT8rslBB Laugaveg 4S Agnst MarkisseB. G&MLA 310. Dóttir turnvarðarins May-film í 5 þáttum leik- in af ágætum þýskum leik- urum. Þetta er síðasta æfintýri hins fræga leynilögreglu- manns Joe. Deebs. Afar spennandi frá byrj- un til enda. Auistnr að Ölvesá * fer bifreið snemma í fyrramálið. Steinðór Eínarsson Bifreiðaafgreiðsla • Veltusundi 2 Símar 581 - 838. Innilegt þakklæli votta eg undirrituð, fyrir auðsynda hlut- tekuingu við fráfall og jarðarför Elinbnrgar Magnúsdóttur, frá Sauðárkrók. Sérstaklega \il eg þakka herra lækni Gunnl. Claessen, fyrir alla hans miklu hjálp, og byð eg góðan guð að launa honnm það af rlkdómi sinnar náður. Fyrir hönd fjarverandi föðurs, frænku og föðursystur* Vilhelmína L. Jónsdóttir. Jarðarför litla drengsins okkar, Guðmundar Úlfars Magn- ússonar, fer íram fimtudáginn 1. júli n. k. kl. ll1/^ frá heim- ili okkar, Stýrimannastíg 3. Kristín Benediktsdóttlr. Magnús Guðmundsson, iamsæti stópstúkunnar veröur haldið fimtud. x. júh n. k. kl. 9 e. 111. í Cood-1 emplarahús- ínu. Þar verða ræður fluttar (af snjölluni ræðumönnum er fólk hér hefir ekki áður heyrt' til). Skemt verður með söng og hljóðfæraslætti. Aðgöngumerki veröa seld í (i.-T.-húsinu allan daginn í dag. — Þátttakendur hafi gefið sig fram við samsætisnefndina fyrir kl. 8 í kvöld. Reykjavík 30. júní 1920. SIG. GRÍMSSON. JÓNÍNA JÓNATANSDÓTTIR. FELIX GUÐMUNDSSSON. Ungur maöur reglusamur, vanur verslunarstörfum, óskar eftir atvinnu við verslun, innanbnSar eða pakkhússtörf, getnr tekið að sér minni verslun. Tilboð merkt A. B. C. leggist inn á afgr. þ. bl. fyrir 3. þ. m E.s. JRlORA6 fer heðán norður um land, til Færeyja og Noregs, föstud. 2. júlí. Farseðlar seldír á morgur. Fást ekki um borð. Nic. Bjmtaðes. Hljómleika lielílu.r* Theoððr AroasoB, fiðlaleikari í Báruhúsinu fimtudag 1. júlí kl, 81/., síðdegis. Aðgöngumiðar seidir í bókaverslun Sigt. Eymundssonar og ísa- foldar í dag og á morgnn. Ilemupasala auplæknis i Lækjargötn 6 A. verður hér eftir opin frá 6—8^a^kvöldin fyrir þé, sem^kaupa vilja gleraugu án læknisskoðunar. ....... Gæðffi þekt Kasta 4 kr. Viðtalstími augnlæknia er fré“l—3 e. m. CIGARETTUR. Capstan Three Castles Fiag Needle Poínt JLouis Wille Embassy Fást í heíldsöln hjá Pétri Þ. J. GnEBarsspi Simi 389. siðprúður og ábyggih í alla staðí, eða roskinn kvenmaður óskast til að bera Vísi út til kaupenda í Hafnarfirði og innheimta reikn- inga. Gott kaup. Finnið afgreiðslumanuinn kaupm. Gunnlaug Sttfánsson í Haínarfirði. Sími 555. Gnðmiffidar Asbjörossoa Laugaveg 1. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir inn- rammaðar afar fljólt og vel, Hvergi eins óclýrt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.