Vísir - 06.07.1920, Blaðsíða 4
Hálívirði
225 fatatau bútar veröa seldir þessa
viku meö um hálfviröi. Lengd frá/4til
3 Metrar. !
Einnig nýkomin íslensk togara-
fataefni.
ISLANDSK HANDELSSELSKAB
KOBENHATN.
Telegramadr. Nt cl a\ a.
Krabrootiade
Tilboö um sölu & ísienskum afurðum
til Europu og annara landa óskast.
IvAUTOFLlli
fengum vér ná meö e.s. „Island“
Jahs. la&seni Snke.
Hin ágætn ensku
verkamannastígvél
ásamt öðrum góðum skófatnaði, er best að kaupa í versluninni
Simi »44.
Sími »44.
B. S. A.
mötorhjól
-til 8ÖXU meö liörfu
Hjólið lieyrt aÖeinn 1000-1500 kilometra.
Upplýiingar bjá
Nokkrir duglegir xnenn
geta fengiö fasta atvinnu yfir
lengri tíma. Upplýsingar á Laugta-
veg 2, uppi.
A. V. TULINIUS
Bruna og Lífstryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Havariagent fyrir: Det kgl.
oktr. Söassurance Kompagni A/s.,
Fjerde ' Söforsikringsselskab, De
private Assurandeurer, Theo
Koch & Co. í Kaupmannahöfn,
Svenska Lloyd, Stockholm, Sjö-
assurandörernes Centralforening
Kristiania. - Umboösmaður fyrir:
Seedicnst Syndikat A/G., Berlín.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5^
(
TAPAÐ-FDNÐIÐ
Peningar fundust í Lækjargötu.
A. v. á. (106
Silfurhnappur tapaðist á sunnu-
dagskvöldið frá Bárunni að Mjó-
stræti 6. Skilist i verslun Skóga-
foss. Aðalstræti 8. (105
^nnitaw. — Simi ÍÖO.
. Guðmnndur Asbjörakkra
Sfmi 555. Laugaveg 1.
Landsins beata úrval af rammalistum, Myndir inn-
rammaðar afar fljótt og vel, Hvergi eins ódýrt.
Grár skinnhanski tapaðist í síð-
astl. viku í Gamla Bíó eða Aðal-
stræti. A. v. á. (104
Tóbaksbaukur hefir fundist á
göturn borgarinnar. Eigandi vitji
i Loftskeytastööina. (103
Kvenúr hefir fundist á götun-
um. A. v. á. (102
Bók (æfisaga Ellen Key) tap-
aðist í gær á leiðinni af Laufás-
vegi niður í Tjarnargötu., Skilist
gegn fundarlaunum í Tjarnargötu
3C. (123
■an
FÆÐI
Nú geta nokkrir menn fengið
fæði keypt á Baldursgötu 20. (99
VINNA
1
Kaupakona óskast á gott heim- ‘
:li í Borgarfirði. Uppl. á Nýlendu-
götu 17, kl. 6—8 síðd. (122-
Kaupamaður og kaupakona ósk-
ast strax. Uppl. á Grettisgötu 20
rppi. (119
Maður óskar eftir hreinlegri at-
vinnu, helst við skrifstofu- eða
búðarstörf. A. v. á. (118
Stúlka óskast til léttra starfa á.
skemtilegu heimili uppi á Mýrum.
Uppl. í Stýrimannaskólanum. (117
Vanur heyskaparmaður óskar
eftir kaupavinnu á góðu sveita-
heimili. Uppl. á Grettisgötul 31.
(116
Kaupakona óskast á gott lieimili
í Borgarfirði. Gott kaup í boði.
Uppl. á Framnesveg 1 C. (115
HÚSNÆÐl
1
Lítil íbúð óskast nú þegar eða
síðar. Fyrirfrani borgua. Uppl.
á Bergstaðastræti 66 uppi. (7
Iierbergi til leigu. Uppl. á Hverf-
isgötu 62. (125
Einhleypur maður óskar eftir
litlu herbergi í 1—2 mánuði. Upjii.
\ versl. Bynju, Laugaveg 24. (12«
Herbergi fyrir tvo skólapilta
óskast. A. v. á. (12*
Herbergi fyrir tvo skólapilta M
íeigu. A. v. á. (93
r
KAUPSKAPUB
1
Reiðföt til sölu, mjög ódýr, á.
Rauðarárstíg 10. (ia6
Hin marg-eftirspurðu divanteppi
eru lcomin aftur. Hverfisgötu 93.
(124
Vagn- og reiðhestar til sölu. A.
v. á. (114-
Upphlutur til sölu. Til sýnis á
Laugaveg 22 uppi. (112
Góð föt og frakki til sölu með
tækifærisverði í Grjótagötu 14 B.
(■111
Prestshempa, lítið notuð til sölv.
með tækifærisverði. — Uppl. á
Frakkastíg 19. (irc •
Saumavél til sölu. Tækifæris-
verð. A. v. á. (107
8 varphænur til sölu á Elverfis-
götu 85. (io9
Reiðhestur 7 vetra, rauður ai
lit, stór og fallegur til sölu hjá.
Birni Guðmundssyni. Sími 239.
(iot
Nýlegur barnavagn til sölu. A.
v. á. (II3
Félagsprentsmiðjan.