Vísir - 17.07.1920, Blaðsíða 1
Itftstjór! og eigandf
1AKOB MÖLLEB
Síini 117.
VISIR
Afgreiðsla i
AÐALSTKÆTI 9 B
Símj 400.
10. ír
Langardaginn 17. 'júlí 1920.
187. tbl.
GáffiLA :bio.
sengsð gleyie;
eða
• Montezumas Datter.
Stórkostlegur sjónleikur
sögulegs efnisog jafnframt
ástarsaga, frá dögum Az-
tekana og herlör Spán-
verja lil Mexikó 1521. —
Myjidin er í 5 þáttum, leik-
in og útbúin af hinu ágæta
félagi:
Famous Plaýers Lasky.
Aðalhlutv. leikur hin fræga
og góðkunna leikmær:
Geraldine Farrar. /
pessi mynd er að öllum
útbúnaði einhver sú allra
skrautlegasta og íburðar-
mesta, sem hér hefir sést.
— Mynd þessi licfir valdð
milda eftirtekt um
heim allan.
bupsia vöfUF
eru nýkomnar i verslun undir-
ritaðs.
Fiskburstar, prima teg.
Strákústar,
Kalkkústar,
Gólfskrubbur
pvottaburstar
Gólfkústar
Handkústar
Skóburstar
Uppvöskunarkústar
Áburðarburstar
Málningárpenslar
. af ýmsri stærð.
Tjörukústar
j.
Hafnarstræti 18.
LMyrgöarM inMa‘ M.
Kristjaníu, Noregi.
Allar venjulegar lífstryggingar,
barnatryggingar. og lífrentur
ÍSLANDSDEILDIN
löggilt af stjórnarráSi íslands í desb. 1919.
Ábyrgðarskjölin á íslensku! Varnarþing í Rvík!
„ANDVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði
en flest önnur líftrýggingarfélög.
„ANDVAKA“ setur öllum sömuiðgjöld! (Sjómenn l. d. greiða
eíigin aukagjöld). .
„ANDVAKA“ gefur ut líftryggingar, er eigi geta glatast né
gengið úr g'ildi.
,ANDVAKA“ veitir bindindismönnum sérstök hlnnnindi.
Helliisundi 6, Pæykjavík.
Helgi Valtýsson,
(Forsljóri Islandsdeildar).
Nokkrir beykirar
geta fengið góða atvinnu hjá h.f. „Hauk“ um horð í togurum fé-
lagsins, meðan þeir stunda síldveiðar á þessu sumri. Lysthafendur
komi sem fyrst til undirritaðs á skrifstofu félagsins Hafnarstræti
15, milli 5 og 6 síðdegis.
Pétnr J. ThsrsteúsMM.
Síldarkaup.
Nýja sild kanpir C. A. Wallén aí mótorskipum á Hjalt-
eyri í snmar. Dppl. geínr Lndvig Möller á Hjalteyri.
Brunnhúsalöðin
við Tjarnargötu er til sölu.
Upplýsingar gefur
Gnnar Signrðsson (frá Selalæk).
Bifreið
fer auatnr að Stórólfshvoli á suunudaginn kl. 8 árd. Nokkrir
menn geta fengið far. — Farseðlar seldir í Söluturninum.
Vörubiíreiö
(Maxwell) ígóðu standi til sölu. Uppl. gefur
/
Pétnr Þ. J. Gnnnarsson. >Sími 389.
Knattspyrnnaót Rviknr
hefst á íþróttavellinum sunnudaginn 25. þ. m.
Þátttakendur gefi sig fram fyrir 20. þ. mán.
Stjórn K. R.
E.s. „Sterlmg“
fer héðan á mánndag 19. júli kl. 10 árdegis.
H.L Eimskipaféiag Islanás.
4 I
Halldór Eiríksson
Dmhoðs- og heildsala
Fyrirliggjandi:
Karlmannsfatnaðnr, sérstakar bnxur, Nankinsföt blá og brún
ásamt mörgn fleira,
Hainarstr. 22. Simi 175.
1