Vísir - 20.07.1920, Side 2
JL
VÍSIR
hafa fyrirliggjandi:
Hensoldts
„prisma“ sjdnauka hefi eg undirritaður fengið og nel þá með mjög
■anngjörnu verði. Sjónaukar þessir eru betri en aðrir þýskir *jón-
aukar. Hensoldta sjónaukar voru notaðir á þýsku kafbátunum.
Hrísgrjón
Haíramjöl
Bankabygg,
Kandíssykar, ranðan
Kalfl, Santos
The.
KoBugsiöriflBi
irestað.
Fors æt i s rá'Ö her ra barst síni'
skejni í gær frá Káupmannahöfn,
þess efnis, að konungsförinni yrði
frestað nokkuð, vegna meiðsla
konungs.
- A'S öSru leyti er ekki nánara en
áfiur skýrt i skeytinu fðá meiöslum
konungs, en þess verður varla
langt aS bíða, a‘S nánari fregnir
komi af líSan hans, og ráðgerSu
ferSalagi hans hingaS.
Ef til vill gæti svo fariS, aS
konungur yrSi að' hætta viS ís-
landsför sína á þessti sumri, en
ekkert verSur fullvrt um þaS aS f
svo stöddu.
J6b SteiáBssoB
málari
hefir nú opna sýningu á húsi K.
F. U. M. Langt er siSan þaS var
lýöum kunnugf, aS Jón Stefáns-
son væri málari, og liann góStir,
aS sagt var. En árin liSu og ekkert
sáu menn eftir hánn, og' ýmsir
niunu hafa veriS farnir aS hugsa
um aS strika hann út úr huga sin-
um. En þaS voru aS eins ])eir, sem
minst vissu. Hinir vissu, aS Jón
var alt af aS vinna, en vandlæti
hans viS sjálfan sig var svo mikiS.
aS honum þótti ekki alt l)o51egt
þótt litir héti og línur.
Og nú er hann loks kominn á
sjónarsviSiS. Ekki eru myndirnar
sérlega margar, sem hann sýnir, 1
en þó mun vart hafa sést hér sýn-
ing eftir einn mann, sem meiri
vinna liggur í, en þessi. Myncjirnar
eru allar málverk, regluleg
málverk, útfærS út í yslu æsar
og af öllum kröftum, en ekkert j
af þessuni „skitsum", sem menn
oft leyfa sér aS hengja á sýning-
arveggi til útfyllingar, og skal hér
enginn í sjálfu sér lastaSur fyrir
þaS. ?
Jón Stefánsson er enginn þræll
þess, sem hann málay, og hirSir
litt. aS því er ráSíS verSur af
myndunum, þótt einhver kynni aS
segja „æ, þetta er ekki líkt", eSa
annað slíkt. ASalatriSiS sýnist fyr-
ir houum vera lislaverkiS, sem
Góöar kartöflur
með góðu verði!
Versl. B. H. Bjamason.
Hérmeð tilkynniat, að min
elskulega dóttir, Nikolína
Siggeiredóttir, andaðist kl.
10 á sunnudaginn 18. þ. m.
Sigríður Vigfúsdóttir
hann er aS skapa, en ckki staS-
urinn, áem hann hefir fyrir frarnan
sig. Enda verSur ekki annaS sagt.
en aS 'unun sé aS horfa á flestar,
ef ekki allar myndirnar. \’ald hans
yfir pensli og litum er aíar mikið.
Einlitur flötur er aldrei einlitur,
héldur 'stiltur s.aman a,í tákmarka-
iausum sæg af litbrigSuin á liverj-
um smáfleti, en rennur svo í heild
og' fær viS þetta dýpt og mýkt, sem
er aSdáaníeg. Og þá er hitt ekkt
síSur, hve fádæma vandlega er
stilt saman litum. svo áS hvert at-
riSi verSur aS beygja .sig' undir
h.éildina, myndirnar eru íastar og
skorSaSar af fullkoninu jafnvægi
linanna og litanna. Hann er ekki
aS flangsa meS litina eSa sletta
þeirn af handahófi, gulu rauSu og
hláu, rétt til þess aS fá „effekt“ í
svip, lieldur raSar hann þeim i
samstilta heild, einni mynd í hvern
ramma, hvorki fleiri né færri.
Ef menn vtlja. aS einhverjar
myndir séu nefndar. nnmdi eg eftir
aS hafa séS sýninguna einu sinni,
nefna Múlakot og mynd af blaS-
plöntu, könnu. eplum og klæSi á
bórSi: ,',Stilleben“. En vel gétur
veriS, aS aSrar inyndir yröu ofan
á viS nánari kunningsskap.
FariS og skoSiS ]>essá sýningu.
og skoSiö hana fordómalaust. Lát -
iS ykkur ekki dctta í hug aS ]>i'S
sjáiS nein landabréf. í líkingu víS
„Generalstaben", en skoSiS vel,
reyniS aS ná kunningsskap mynd-
anna. Þær lifa sinu lífi, en eru dá-
lítiö' seinteknar og ]>á líka því
raunbetri. Og þeir, setn halda, aS
hægt sé a'S þjóta upp til handa og
fóta, kaupa sér liti og léreft og
mála listaverk, hefðu gott af aS
skoöa málverk J'óns Stefánssonar
iíiSur í kjölinn. Leó.
Magnús Besjaaitesíioa
Sími 14. Veltuaun-di 3. Sími 14.
Reykjavik.
Stokfehölmsför.
-X—-
Viðtal við Magnús Pétursson.
Snemma í sumar var boöaS ti!
lækna])ings í Stokkhólmi, er liald-
iS skyldi 28. til 30. júní þessa árs.
Þar átti aS ræSa um varnir gegn
herklaveiki og ]>angaS var tslandi
boSi'S aS senda fulltrúa. Til þeirr-
ar farar völdust landlæknir og
Magnús Pétursson, og eru ])eir nú
heim kotnnir.
Vér áttunv tal viS hr. Magnúá
Péturssop, áSur en hann fór í gær,
og spurSum hann frétta af för
þeirra félaga.
Honum sagSist svo frá:
„Þegar viS vorum nýlega komn-
ir til Hafnar. fór dei’lan aS harSna
milli Finna og Svía ttnt Álaii'dse'yj-
ar og ]>ess vegria ákvaS sænska
stjórnin, aS fresta þinginu. og eg
hýst viS, ])aS farist fyrir á þessn
ári. Jafnframt þéssutn tíSitidum
bárust okkur bréf og skeyti ein-
stakra manna '{ Stokkhólmi. sem
biiSu okkttr aS lconta þangaS engtt
a'S síSur, og þágum viS þaS meS
þökkum.
ViS fórum fyrst til Málmhauga
og hittmn ]>ar Trybom verkfræS-
ing og konu hans. frú SigríSi,
dóttur Sighvatar bankastjóra. Þar
var okkur tekiS tveim höndum.
SiSan fórum viS til Stokkhólms og
vorum þar viktt. Þeir fögnttSu
okkur ]>ar. R. Lundborg og Dr.
G. Neander, ritari'sænska berkla-
veikisfélagsins og aSallivatamaS-
nr þingsitts, sem viS ætluSum aS
sækja. Þessir tttenn bártt okkttr
svo á liöndum sér. aS þeir hefSu
ekki geta'S fagnaS bræSrum sínum
betur.
ViS sátum vcglegar veislur
hjá þeint báSum og korit-
umst þar i kynni vi'S barón A.
Klinckowström, íslandsvin oe- ts-
landsfará. Hann battS okkur út á
barónssetur sitt. Þa'S er viS Málar-
en. tveggja stunda sigling frá
Stokkhólmi. Þar var okkur fagn-
aS forkunnar veí. Einn daginn var
okkur sýnd borgin, fórttm um
hana í bifreiSunt og ])ótti mikiS,
til hennar konta.
ViS skoSuSuni sjúkrahús og
kyntum - okkur hjúkrun berkla-
veikra sjúklinga eftir bestu föng-
um. AS vístt fórum vi'S mikils á
mis. aS ntissa af þinginu, en þaS
vanst aS því leyti npp, aS viS gát-
ttm skoSaS margt í góSu tómí, sent
annars hefSi ekki veriS tími til
að athuga eins nákvæmlega. Dr.
Neander var okkar önnur hönd
og lét sér afar ant um aS haga
öllu svo, a'S koma okkar mætti
verSa a'ð sem ínestu gagni, og eg
tel mig haía liaft mjög mikiS gagn
af dvölinni í Stokkliólmi."
Vér spurSum, hvort þeir hefSu
hitt íslendinga í Stokkhólmi, og
játaSi hanh því. Þeir' hittu ])ar
ungfrú Annie 11 elgason, dóttur
biskupsins og einnig GttSmund
Sigiirjónssöft, íþróttamann, sem
]>ar var staddur og í þjónustu
sænskra íþróttamanna. Haij'n fer
meS þeint til Olympisku leikanna
í Antverpen, cn aS þeim loknum
ætlar hann aS koma heirn hingaS,
í Danmörku hittu þeir félagar
aS máli marga kunna berklaveiki-
lækna, skoSuSu sjúkrastöSvar og
hiö riýstárlegasta viSvíkjandi
berklalækningum.
Meöan þeir dvöldust þar, var
þeim boS-iS i skemtiferS um NorS-
nr-Sjáland. „Pressbureau" utanrík-
isráSuneytisins stofnaði til ])eirr-
ar farar og var ferSast i þrem bif-
reiSum. MeS þeim voru blaSa-
trienn, einn þingmaSur og Islend-
ingarnir Jóh. Jóhanneáson, bæjar-
fógeti, Þorsteinn ritstj. Gíslason
og V. Finsen ritstjóri, og skemtu
þeir sér hiö besta.
W ih tit..ttt ,.tU .ti* tit »i» rin
'3
)
-3
3
B.æjarfréitir.
Botnia
fór hé'öan i gær. MeSal farþega
voru Rastnussen lyfsali frá tsa-
ó’rSi og fjölskylda hans, Marteinn
Halldórsen og kona hans, Karl
Vilhjálmsson. Jákobína Einars-
dóttir, Tuxen direktör og kona
hans, Jón Högnason, ' Þorsteinn
Jónsson frá SeySisfirði, KonráS
.. Kristjánsson og fáir aSrir.
IMr. G. Whittle,
símaverkfræSingur, tengdasori-
ur Magnúsar Blöndals, er staddur
hér í bænutn. Hann hefir eitt ,sinn
áSur komiS hinga'S til lands.
Kvikmyndasýningar
í Nýja Bíó byrja kl. 8V2 þau
kvöld. sem ekki eru haldnar ]>ar
söngskemtanir.
Villemoes
kom til Picton í Canada síSast-
liSinn iattgardag.