Vísir - 02.09.1920, Blaðsíða 3
VÍSIR
aí«.. . ílí..;.>* JJj J
■3
Bæjarfréttir.
Óllum þeim,
fjær og nær, sem út af 40 ára
prestsskaparafmæli mínu hafa sent
snér hlýjar vinakveSjur, flyt eg meS
Sínum þessum innilegt þakklæti mitt.
Rvík, 30. ág. ’20.
Olafur Ölafsson,
Fríkirkjuprestur.
Xitlu feginn!
Alþýöub.laöinu hefir borist hól-
pistill um þaö sjálft og skammir
’tim Bjarna frá Vog'i frá einhverj-
tim einum ónafngreindum manni
„fyrir noröan“, og er blaöið svo
Upp með sér af þessu, a’S þaö birtir
•pistilinn meö fjórfaldri fyrirsögn,
tveggja dálka, og dæmir Bjarna
frá Vogi umsvifalaust til dauöa!
'.Í$L
Knattspyman.
K. R. vánn sigur á Vestmanna-
íeyingum í gærkvöldi meö 5:1.
J-éku Vestm.eyingar þó mjög lag-
lega. og var sókn af þeirra hálfu
í síöari hálfleiknum. En þeim læt-
ur ekki vel aö ,,skjóta“ á mark,
hættir of rnjög til aS skjóta ýfir
anarkiö'. Sennilegt er aö þeir hafi
■15ka veriö of „spentir", svona í
fyrsta leiknnm.
Dánarfregn.
Þorvarður Bergþórsson á Leik-
skálum, fyrv. hreppstjóri i ITauka-
Ualshreppi, andaöist 31. ágúst á
heimili sinu, 84 ára (aö aldri.
f Gaslaus
veröur bærinn framvegis írá kl.
1 til 8 síödegis. Ráðstöfun þessi
er gerð vegua þess, aö gasstööin
hefir óhentug kol til ga,s-vinslu.
Meöal farþega
á Suöurlandi í gær, voru: Árni
Gíslason, fiskimatsmaöur írá ísa-
firöi, frú Unnur Skúlad. (Thor-
oddsen), Helgi H. Eiríksson námu-
fræöingur (úr rannsóknarferö um
Vestfjöröu), Ólafur Jónsson. EIL
iöaey, Sæm. kaupm. Halldórsson.
Pétur Lárusson, versl.m. Stykkis-
hólmi, Friðbjörn Aðalsteinsson
stöðvarstjóri, — kom frá Flatev á
Breiðafiröi, var aö gera við loft-
skeytastööina þar.
Gamla Bio
sýnir þessi kvöldin myndina
,,Carmen“, sem leikin er í Sevilla-
borg á Spáni. — Myndin er falleg.
Aðalhlutverkið leikur Pola Negri,
pólsk greifafrú.
Tveir álftarungar
voru sendir hingað frá Sandi, á
Suðurlandi í gær, og' á að reyna að
setja þá hér á tjörnina. Þeir voru
teknir viltir í vor og hafa síðan
verið hafðir,í haldi og aldir á
grasi. og eru nú orðnir gæfir og
tamdir.
Forsætisráðherra
kom til bæjarins 5 fyrradag,
norðan úr landi; var sóttur sjóveg
upp að Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd. Með honum komu þeir Jón
Þórarinsson fræðslumálastjóri og
Hjalti skipstjóri Jónsson.
Oddur Guðniundsson,
bóksali frá ísafirði, er hér
staddur. Hann hefir nýskeð selt
hús sitt og bókavérslun á ísaíirði
M.k. Víkingur
er nj'-kominn á flot eftir aðgerð
i Slippnum. í ráði mun vera að
bann fari til Englands innan
skams.
Elisabet,
dönsk skonnorta, kom hingað
frá Spáni í gær, hlaðin salti.
Skjöldur
fór til Borgnarness um hádegis-
bilið í dag.
M.sk. Martha
kom frá Stykkishólmi í morgun.
Tekur hér saltfisk til útflutnings.
Kóra
fór frá Bergen í gær áleiðis til
Reykjavíkur um Færeyjar.*1 Fer
héðan vestur og norður um land.
Skaftfellingur
fer til Víkur á morgun.
Pólski ófriðnrinn og
Jafnaðarmennirnir.
—o—
Verkamenn og jafnaðai'menn i
ýmsum löndum hafa lagst allfast
á móti því, að Pólverjum yrði lagt
nð gegn bolshvíkingum.
Bretar hafa svo að segja kné-
kropið bolshvikingum í Rússlandi,
til þess að fá þá til að semja frið,
en verkamenn í Englandi, undir
forustu Hendersons, hafa í hótun-
um við ensku stjórnina, að hefja
allsherjarverkfall. ef Bretar gerist
svo djarfir að veita Pólverjum lið,
rétt eins og friðarsamningarnir
strandi á þeim einum. — í Pól-
Ágætar Rjúpur
fást í ísbirninum á 1 kr. stykkið
Sími 259.
Verslunarplásg
til leigu við eina aðalgötu bæj-
arins. Upplýsingar gefur Mar-
grét Kristgeirsdóttir, Hverfisgötu
84 f búðinni.
Dansknr rjómi
ódýr í heildsölu.
A. Gnðmqndsson.
efaskiin
hvit og mórauð óskast keypt ef
um semur.
A. v. á.
iandi sjálfu eru jafnaðarmenn
skiftir. Vilja þeir sumir semja
frið við bolshvíkinga umíram alt,
og koma á bolshvíkinga'stjórn í
Póllandi, en aðrir vilja heldur
berjast til þrautar, og þar á meðal
eru jafnvel margir „Kommunist-
ar“. Ilefir sá flokkur pólskra jafn-
aðarmanna skorað á jafnaðar-
menn í öðmm löndum að styðja
Pólland í sjálfstæðisbaráttu þess
gegn bolshvíkingum.
‘241
gjöf handa honum, sem kemur honum á ó-
vart. -1
— Gleður mig stórlega, sagði Tones.
— Góöa nótt. Munið að fara ekki á undan
mér. Eg skal ekki láta yður bíða.
Hún var í of æstu skapi til þess að geta
sofnað. Hún lá þvi vakandi um hríð, og
gladdist yfir þeirri hugsún að fá nú loksins
náð sér niðri á Franklin.
Hún hafði gefið skipun um að vekja sig
klukkan hálf fimni. Það myndi verða létt
verk að síma til þess bæjar, þar sem Brownie
og Mrs. Larpent hefðu tekið aðsetur um nótt-
ma. Og svo skyldi hún eftir setn áður fá ynd-
islega ökuferð. Hún myndi skilja farángur
sinp eftir í skipinu. Hvað gerði það til? Lifið
v<tr dýrðlegt! Og lýgi hennar um fæöingar-
dag Franklins hafði verið lireinasta meistara-
verk.
Hún heyrði Franklin ganga fram og aítur
um þiljurnar, eins og varðmann. Það varö til
þess að staðfesta entn nteir þá hugsun. að hún
væri íangi.
Það var að eins Fránklin og stjörnur him-
Uls. sem/vissu hver sá rétti fangi var í raun
°g veru. Það var fangi. sem var dæmdur til
mfilangrar ástar, er aldrei myndi fást endur-
goldin.
Morguninn var grár og myrkur, en blíða-
^ogn, svo ekki gáraði ein bára hinn mikla ltaf-
t,ÖL- Á réttum tíma var Beatrix tilbúin. Bros-
‘24“2
býr og ánægjuleg gekk hún ttpp á þiljur. Og
úti'á stjórnborða beið Mr. Jones, með litla
bátinn viö skipshliðina, og ræddi viö nokkra
háseta. Henni myndi hepnast að sleppa. Hún
vildi gjarnan geta séð framan i Franklin, er
hann kænti til morgunverðar.
Snögglega var gripið sterklega ttm hand-
legg hennar.
— Nei. þetta gerir þú ekki. Trúðu mér,
]letta gerir þú ekki.
Það var Franklin, klæddur frakka og með
hatt á höfði. Hann hafði sýnilega ekki lagst
til hvílu um nóttina.
i iún rétti sig upp. og reyndi að bjarga sér
úr klípunni.
— Eg ætlaði að eins að sítna til Mrs.
Keene og segja henni---------------
-— Farðu niður í klefa þinn .aftur
— Eg verð að láta hana vita ttm ------------- •
— Farðu tiiður, segi eg
Hútt stappaöi fætinum í ]Tiljurnar. Þessi
maöur var ójtolandi. Hana sárkendi til í hand-
leggmun.
— Hvað á þetta aö þýða. Heldur þú að eg
hlýðnist skipunum þínum ? x
— Af stað Jopes! hrópaöi hann. Ög látið
okkitr ekki híða lengur en nauðsynlegt er.
— Já. já, svaraði hinn glaði, dansandi sjó-
maður. En lielst hefði hann kosið að heyra.
hvað sagt hafði verið.
— Og hvað því líðttr að hlýðnast skipun-
243
ttm mínum, þá gerir þú það hér eftir. Morg-
unverðurinn er klukkan níu.
Hann slepti handlegg hennar og gekk
burtu.
Beatrix bar höndina upp að vörunum, svo
hún æpti ekki af reiði. En hún skyldi láta
hann horga fyrir þetta, ásamt öllttm eldri
skuldunum. Það skyldi hún. ]f Jones gæti
ekkert frekar, þá voru ]taö stýrimaður og
skipstjóri sem hjálpina skyldu veita. Þeim
var báðum trúandi til þess.
XXIX.
I íagurinn reyndist Franklin mjög kynlegur
á alla hmd.
Megn' óreiða hafði verið á skapsmunum
hans. Fyrst hafði hann verið ofsareiðttr. Fn
hrátt blönduöust aðrar tilfinningar saman við.
Hann hlaut áð dást að hugrekki og ráðkænsku
Beatrix. Og hann glotti i kampinn, Jtegar hún
kom elcki til morgunverðar. Hún vildi ekki
sjá liantt. Fn áður en langt liði fanst honnm
einmanalegt að fá ekki að sjá andlit hennar
Og að lokum greip hann hræðsla. er hann
heyrði að Beatrix heföi ekkert látið til stn
heyra allan daginn. Hann varð dauðhræddttr.
Hann sendi boð eftir þjónustustúlkupni. —
— Hver haldið þér að sé ástæðan fyrir þvt,
að Mrs. Franklin hefir ekkert leitað til yðar i
«dag? spurði hann.