Vísir - 12.09.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1920, Blaðsíða 3
 íslandsvinafélagiö þýska (Vereinigung der ísland- freuncle) hefir sent Vísi i. hefti aE ]>essa árs tímariti sínu. 1 ]>vi er. meMal niargs annars, ritg'er'ö um ÍV Thomsen. ræhismann I >jóf>- verja 1 u; r á laildi. meC ág.’etri mynd, og' æviminning' JJssmanns málara, sem féll vifi Ypres. aS eins 35 tna. Hann var afhragSs málari '®g' haföi eitt sinn veriS viö Mý- Vatn. Tvær myndir hans þaöan eru í ritinu, hvor annari íegri. ‘Giröingin við Rauðavatn. er biliið og er Vísi sagt, aö fé steki mjög jtangað inn á hiö girta svæði. Heintildarmaður \ ísis hélt, uð gera niætti við girðinguna meS litlum tilkostnaSi og þyrfti að vínda að því bráSan hug. Páll Jónsson, trúboði. talar kl. 6 í kvöld við bæjarbryggjuna (sbr. augh hér í Tlaðinu). Skýrsla GagnfræSaskólans á Akttreyri tr nýkomih út. Magister Árni Þor- valdsson gegndi skólameistara- starfi siðastliðið ár, en Brynleifur Tobíasson var umsjónanna'ður skólans. Skýrslan er hin fróðleg- •'•asta og endar á ágætri ræðu, sem skólameistarinn (Á. !>.) hélt við U]>psögn skólans. Álftarungarnir, sem hingað voru fiuttir á dög- ttnum vestan af Snæfellsnesi, hafa síðan veriö á Tjörninni' og una þar vel hag sínum. Þeiv, eru fjarska ;gæfir og íara sjálíir í hús á kvöld- in_ Ekki eru þeir orðnir fleygir enn og niá vera, að ferðahugur Vakni í þeim, þegar þar að kemur. Siglingarsamvinna Þjóöverja og Bandarikjamanna. í símskeytum hefir verið sagt frá sameiningu Hamborgeér-Ameríku- félagsins og ,,1 he Amer. Shipping and Comm. corp". Sá samningur á að gilda um nœstu 20 ár, og ætla félög þessi að reka í sameiningu siglingar milli Ameríku og Norður- álfu o. v. á þeim grundvelli, að arðinum verði skift jafnt á milli. Og í annan stað er búist við að slíkir samningar takist milli annars þýsks félags, Norddeutsche Lloyd. og U. S. Mail Steamship Comp. Bráðlega er ráðgert, að stjórn Bandaríkjanna selji hinn mikla kaupskipaflota, sem hún lét byggja síðustu ófriðarárin, og er talið víst, að þessi tvö félög muni kaupa flest skipin, en burðarmagn als þess flota er um 10 milj. smál. Es. Lagaríoss fer héðan á mánudag 13. septbr. kl. 7. 8íðdegis til Montreal (Canada). Es. ^uðnrland fer til Borgarness 23. septbr. Alsk. ImrstaYörnr eru nýkononav í Verslin Sigurjóns Péturssonar Hafnarstræti 18. tamm tlMSK.PA FJltl Vátryggingarfelögin Skandlnavia - Baltica - National Hlutafé samtals 43 míljónír'kréna. Islandsdeildin Trolle & Rothe hf. t Reykjavík. AUskonar »jó- og striSsvátryggingar | skipons og vörum, gegn lægstu iðgjöldnm. Ofannefnd félðg hafa afhent falaadabanka f Keykjavík til geymsln; hálfa miljón króna •em tryggingarfé fyrir skaCabótagreiðslum. Fljót og gó» skaCá- bótagreiðsla. öll tjón verCa ger» upp hér á staCnum og félög tæssi hafa vamarþing hér. BankameCmæli: IslandahankL HAsgögn i tvær dagstofnr verða seld á Staðastað á máuudaginn 13. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. Sveinn Björnsson. Drossjix-bill í ágætu standi til sölu. Upplýsingar í síma 880 og 716. Ulfur Saumur j ' ^ t T# ,-r? hleður á morgun. til Hallgeröar- allar stærðir, bestur og ódýraflt- ur hjá eyjar og Vestmannaeyja. Cirrnrinni Pótnrootrni ólafur J. Hvandal Simi 1003. Olgllljlllll lullllhojlll Hafnarstræti 18. || 27 L uðið. Nú var það hún seni skyldi rá'ða. Franklin leit á Jones. og gaf honum merki um a'ð stiga á skipsfjöl. StýrimaSur brosti ánægjulega yfir því ati hafa uniiiö veðmáliö. h.inn dollar var þó altaf nokkurs viröi. En meira var þó variö í aö sjá Jones bíða ósigur. Báturinn hélt af staö, og" ungu „hjónin sátu aftur i. Hvíta silkitreyjan ungu stúlk- unnar, og' rauöa blæjan, spegluöust fagurlega i hinum dökkgræua haffleti. Franklin sneri viö höfðinu og veifaöi hendinni til skipstjor- uns. Hreyfivél hátsins knúði hanu áíram. svo sauð á keypum. — Eg skulda yöur eiun skítugan dollára. -sagði lones og reyndi aö bera sig manna- k-ga. Stýrimaður rak upp skellihlátur. Skipstjórinn gekk niður af stjórnpallinum. niður i klefa sinn, kveikti sér í vindli og settist niður til þess að skrifa konu sinni. Þaunar liafði hann ekki ætlaS sér þaö. Kn uriga stúlkan í hvitu silkitreyjunni með ratvðu Þlæjuna hafði knúð hann til þess. beatrix hallaði sér aftur á hak og' varp ondinni niæðulega. —- Fanginn er úti ti1 ]>ess að viðra sig. s:i""ði húri. k-ödd hennar bar þó meö sér. aö hún var > góöu skapi. Þaö gladdi Franklín stórlega. -— Þaö gleður hann aö losna uni stund? 272 — Já, það veit gttð. Tilbreytnin er altaf dýrleg. Til hvaða eyjar stefnir þú? Franklin benti. — Til þessarar. Þaö er afar skemtilegur staður og — — — i — Góöur baöstaöur? — Þú ætlar þó ekki í bað? — Jú. það veit liamiiigjan. Hér hefi eg alt sem með þarf. Ert þú svo vel útbúinn? — Það er alt i kistunni. — Eg ann sundi. Hefðir ]>ú vevið nokkur eiginmaður. myndir ]>ú hafa tekist slika för miklu fyr á hendur. Hún mælti siöuslu oröin án ])ess að hugsa nokkuð um þau. Htm var i alt oi góött skapi til þess að ve.ga orð sin nákvæinlega. Mún haföi gleymt öliu stríði þeirra á þgssari stundu. — Eg' þykist hafa staðið sæmilega í stöð- unni, sem eiginmaður. sagði hann: jmrlegs. Hún leit snögglega tii han's. Hún vissi greinilega hvað hún mátti bjóða sér pú. Þessi dagrnr skyldi ekki verða leiðinlegnr. Hún skyldi leika sér riieð hann, eins og köttur með mús, láta hann blæða mörgum og djúpum sár- uin, fyrir allar misgerðir sínar. Hún liallaðist aftur á bak og' hrosti. Það var dásamlegt að hafa bæði tögliri og liagld-, irnar i viöureign þeirra. Hún skyldi nota það ósleitilega. 273 — 11 venær eigum við að ho.rða? spúröi hún eftir stundar þögn. — i lvenær sem þér þóknast. — Er það alvara þin? Franklín horfði undrandi á liana. — Auðvitað er það! — Eg spurði að því, sökuin þess að þaÖ er dálítið óvenjulegt aö eg fái að ráða nokkru i viöskiftum okkar, sagði hún og glotti mein- fýsin. Þínum sterka vilja hefir alt lotið. Eg he.fi orðið að sætta mig við kúgun og að láta skamta inér úr Imefa. og er því mjög þakk- lát og óvön slikri nærgætni. Franklin hallaði sér aftur á bak oíj skelli- hló. — Hvað gengur á? spurði luin alvarlega. Hann leit upp og horfði í augn henni. — Eg veit ekki hver skollinn heíir vakaö \'ið vöggu þína, sagði hann. Eg óska aö við værum komiu aftur i gráa fornöld. þar sem eiginmanninuni leyföist að refsa konu sinni að maklegleikum, án íhlutunar lögreglu og kvenfrelsiskvenna. Áður en henni gæfist tími til þess að svara, stöðvaði hann hreyfivélina, og lét bátina renna upp að eyju einni, stökk út úr og hjálpaði henni i land, og batt þvi næst bát- inn vaudlega. Hún stóö við hliö hans. ljómandi af æsku og fegurð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.