Vísir - 16.09.1920, Qupperneq 2
hafa fyririiggjandi:
Karlmasss vasaklúta misL
tt
oærboli
jt
¥elpakjóia margar teg.
*wi wt 'tltóst.
Khöfn 15. sept.
ViðskifH Norðmanna og. Rússa.
Frá Kristjaníu er símaS, aS Lit-
vinow, erindreki bolshvíkinga, hafi
gefiS fyrirheit um aS kaupa allan
fisk, sem fiskimannasamband NorS-
ur-Noregs veiSi á komandi vertfö,
gegn peningagreiSslu þegar í staS,
ef viSskiftasamningar takist milli
NorSmanna og Rússa.
Millerand og Giolitti.
Frá París er símaS, aS svo virS-
íst sem Millerand hafi tekist aS
snúa Giolitti til fylgis viS stefnu
Frakka í viSskiftunum viS Rússa, í
flestum atriSum. ítalir eiga þó aS
hafa frjálsar hendur í )?eim málum,
og samkomulag varS um, aS ráS-
stefna skyldi haldin í Lundúnum, til
aS ákveSa landamæri Póllands og
Litháens.
Samningar íra og Brela.
„Times" segir frá því, aS for-
ingjar hinna gætnari íra hafi setiS
á leyniráSstefnu undanfarnar vikur
og virSist fúsir til aS ganga aS ný-
lendu-heimastjórnarfyrirkomulaginu.
Segir blaSiS, aS Sinn-Fein-flokkur-
inn muni heldur ekki ófús til ]?ess,
en svelting borgarstjórans frá Cork
tefji fynr því, aS sættir komist á.
Rússnesku gulli hafnað.
Stjórnarnefnd blaSsins „Daily
Herald“ hefir neitaS aS taka við
peningagjöf bolshvíkinga.
Herför bolshvíkinga til Indlands.
„Daily Mail“ skýrir frá því, aS
hersveitir bolshvíkinga hafi ráSist
inn í Bokhara og sæki fram á leið
til Afghanistan.
Norðmenn iaka lán.
NorSmenn hafa tekiS 9 milj. kr.
„gjaldeyrislán“ í Englandi gegn
9 prc. vöxtum.
Kolaverkfallið.
Mikill viSbúnaður er hafSur af
hendi ensku stjórnarinnar til þess að
bæla niður kolaverkfalliS.
Frost og Mti.
Undanfarna daga hafa dagblö'S-
in, Vísir og Alþý'SublaSi'S, deilt um
þaS, hvort frost hafi veriö eSa hiti
aSfaranótt þess 5. þ. m., sem var
sunnudagur. Þó aS mörgum finn-
ist máliö svo lítilvægt, aS fleiri
orSum sé ekki um þaS eySandi. tel,
eg þaS samt ]>ess vert, aö þaS sé
krufiö betur til mergjar. og því vil
eg -leyfa mér aö bæta viö nokkrum
athugasemdum. sem aS vísu korna
nokkuS á eftir tímanum, vegna
þess a'S eg hefi veriS fjarverandi.
Vísir segir. aS umrædda nótt
hafi veriö frost og færir þau rök
fyrir því, aS þess liafi séö „vott á
grasi í görSum t. d. Aldamóta-
garöinum," en AlþýSublaöiö segir
hins vegar, aS minstur hiti þessa
nótt hafi veriö 2,7 st. C., samkv.
maílingum á veSurathugunastöS- 1
inni. í fljótu bragöi virSist þetta
ekki samrýmanlegt. og veröur lík-
lega flestum á að hugsa sem svo,
aö önnur livor athugunin hljóti aö
vera röng.
Eg fyrir mitt leyti géng úl frá
því, aö athuguriin hjá Vísi hafi ver-
iö rétt, aö rnenn liafi séS hélu á
grasi utn morguninn þann 5. ]). m„
og aö grös hafi þvi byrjaS aS
sölna. Athugun þessi er svo ein-
föld. aS varla cr ,11111 aö villást.
Hins vegar eru lofthitamælingar
mörgum vandkvæSum bundnar, og
■éeit eg þess mörg dæmi. aS hita-
mælar hafa veriö þahnig'settir, ab
þeir liafi sýnt nokkrum gráöum of
hátt eSa lágt á sumum tímum dags-
ins. En eg álít, aö hitamælum veS-
urathugananna í Reykjavík sé nú
svo vel fyrir komiö, aö þeir sýni
réttan lofthita, og þá sé þvi eigi
þessari ástæ'Su til að dreifa. Orsak-
irnar til ósamræmisins liggja ann-
ars staöar.'í fyrsta lagi er lofthit- j
inn ekki nákvæmlega sá sami al-
staöar i bænum. Enn þá hafa eigi
veriö geröar nákvæmar athuganir
til þess aö vita, hve mikill þessi
hitamunur getur oröiS, óliklegt
1 þykir mér aö hann geti orSiö meira
| en t gráöa í ekki stærri bæ eu
Reykjavik. Þetta eitt er ]tess vegna
ekki nægilegt til skýringar á hita-
í muninum þann 5. þ. m. ASalorsök-
j in er fólgin i þvi, aö á öörum
staönuin er mældur lofthitinn í 1,6
lcíagon þiofíasápa.
OCTAGON nær betur og fljótar úr þvottinum en aðrar sápor(
fer betur með þvottinn og sparar dýra vinnu.
OCTAGON inniheldur engin skaðleg efni fyrir hörundið.
OCTAGON er besta sápan, sem þið getið fengiö, og um leið, þó
ótrúlegt sé, sú ódýrasta.
OCTAGON er seld i flestum verslunum.
Dömu- og Bar nakápur,
Dömukjólar úr ull og Flauel, Skinnsett, Skinnkragar, Millipils,
Prjónatreyjur, Broderingar, Kniplingar og m. fl.
»
Nýjasta tíska Sanngjarnt verð
Verslocia 6tilliess
4
Sími 599 Hafnarstrmti 15 Simi 599.
Jarðarför okkar elskulegu dóttur, Guðbjargar Ó. S. Sím-
onardóttur, fer fram frá heimili hinnar iátnu, Fálkagötu 25
á Grímsstaðaholti, Laugardaginn 18. þ. m. kl. 11 f. h.
Margrét Árnadóttir. Símon Sveirisson.
með eða án húsgagna óskas} frá
l, okt. n. k. eða nu þegar.
Talið við
Elts GuðMUdSSOE
kaupfélagsstjóra. Simi 728
m. hæö yfir jörSU, en í hiriuin
staönum er athugaö frost á vfir-
boröi jaröar. Allir þekkja þaö, aö
á daginn, þegar sólar nýtur, er yf-
irborö. jaröarinnar yfirleitt heitara
en loftiö, og aÖ sólbráö getur ver-
iö, þó frost'sé í lofti; þá eru þaö
yjlgeislar sólar, sem vérma jöröina
ipeira en loftiö. A nóttunni er ])aö
öfugt, sérstaldega ]>egar héiðskírt
er; útgeislunin er þá örari frá
jöröunni en loftinu, og kólnár því
yfirborö jarðar meira. Þegar loft-
iö er skýjaö, gætir útgeislunarinn-
ar siöur, og jörö og loft hafa ]>á
næstum sama hita. Eftir áthugun-
um er geröar voru seint um kvöld-
iö þann 4. og snemma morguns þ.
5. aö dæma, hefir veriÖ næstunt
þvi heiöskírt um nóttina milli þess
4. og 5. þ. m. og þess' vegna attg-
lióst. aö jöröin hefir kólnaö miklu
meira en.loftiö, og þá verður þaö
e.k'kert undarlegt, aö héla sjáist á
jöröu, þó að lofthitinn sé 2,7 stig
á Celsius. En annars er þessi at-
hugun merkileg aö því leyti, aö
mér vitanlega Jtafa eigi fyr veriö
geröar áthugariir hér á landi á
héluniyndttn og lofthita samtíntis.
I'.ti erlendis Itafa veriö geröar
margar sljkar athuganir. og af
þeim hefir sést, aö stundum getur
veriö margra gráöa hiti í lofti, er
jörö hélar.
Athuganir á hélumyndun ])ann
tíma ársins, s'etri jurtir þróast, eru
mikilsveröar vegna þess skaða, er
hélan gerir gras- og garöræjct, og
eitt af verkefnum veðurathugana-
stöðvarinnar í Bandaríkjtinum er
aö gera aövart, þegar von er á svo
miklum jarðkulda, að ltéla mýnd-
ist. Hér á landi eru veöurathugan-
irnar að mörgit leyti aö eins i byrj-
un, en eitt af 'verkefnunum í fram-
tíöinni verötir það a’ö rannsaka,
hve ttær búast megi viÖ því, aö
jörÖ héli.
Áöyr en spurningunni um þaö,
hvort það hafi verið frost eða hiti
nóttina milli þess 4. og 5. þ. m.,
veröttr svarað. þarf aö gera sér
Ijóst, viö hvað sé átt. þegar sagt
er aö frost sé. — Þaö viröist vera
venjan hér á landi aö miöá viö
hitastig loftsins, þegar talað er um
kulda í veörinu. Þetta er einnig
eölilegast, þvt að oftastnær er það
hitastig loftsins, sein mest á ríöur;
eftir því ætti aö teljast hiti ttm-
rædda nótt. Svo myndi einnig
veröa taliö víöast hvár, eöa alstaö-
ar, í Evrópu, en t Bandaríkjum
NörÖur-Ameríku hefir sú venja
komist á aö kalla „frost", þegar
héla sést á jörö. Er ]ietta nokkurs-
könar uridantekning, sem gerö er
vegna Jteirrar þýöingar, sem hélatt
hefir fyrir landbúnaöinn; því aÖ
jafnframt því. sem þeir segja aÖ
þaö hafi verið „frost“ geta þeir
sagt. aö hitiniT, þ. e. Jofthitinn, hafí
veriö fyrir ofan frostinarkiö. —'
Veönrathuganastöö Bandaríkjanna
mutidi því hafa sagt. að þaö hefði
komiö ,.frost“ í Reykjavík aöfara-
í nótt ]iess 5. september.
Þ. Þorkelsson-
. "