Vísir - 16.09.1920, Blaðsíða 3
Mitsilk
H austfermingarbörn
síra Jóhanns komi í dómkirkjuna
löstudag kl. 6, og fermingarbörn síra j
Bjarna á sama staS sama dag kl.
7.
AlþýBublaðið óheppið!
AlþýðublaSiS fór mörgum lof-
samlegum orSum um ritstjóra Vísis í
gær, en inn í alt lofiS hefir slæSst
meinleg villa. Af orSum blaSsins !
mætti sem sé ráSa, aS Vísir hefSi j
ekki viljaS fallast á þá staShæfing
Jóns Dúasonar, aS íslandsbanki
hefði ekki greitt afgjald í landsjóð j
af aukaseðlafúlgunni, svo sem lög j
mæla fyrir. En einmitt þetta atriði j
’í greinum J. D. viðurkendi Vísir rétt i
að vera, og „Vísisritstjórinn“ árétt- !
aði þetta á síðasta þingi. — Vænt- 1
anlega leiðréttir Alþbl. þetta, ]?ví
■að auðséð er að það vill Vísi og :
fitstjóra hans vel!
Páll ísólfsson
hélt SÍðustu hljómleika sína í dóm-
kirkjunni í gærkveldi, og voru þeir
allvel sóttir. Hinu þarf ekki að lýsa,
■nve snildarlega Páli tókst. — Óska
nú allir, sem á hann hafa hlýtt, að
honum megi farnast vel í utanför i
sinni, en vona að hann leiti aftur j
átthaganna með næsta sumri.
A usiri
kom frá Englandi í morgun, hlað-
jnn kolum.
Areksiur.
Botnvörpungurinn Ethel rakst á
' seglskip við hafnarbakkann í gær
•og hruflaði. það lítilsháttar á skutn-
um. — Matsmenn voru að skoða
skemdirnar í morgun og eiga að
meta J?ær til skaðabóta.
L. Kaaber,
bankastjóri, tók sér fari á „Víði“
frá Hafnarfirði til Englands í gær.
paðan er ferð hans heitið til Dan-
merkur.
S.t(. Stjvert
kom hingað í gær með trjáviðar-
farm.
Jón forseli . .
er ekki hættur veiðum, eins og
sagt var í blaðinu í gær. Hann fór
út til veiða í gærkveldi og kom inn
í morgun með aflann og var hann
seldur hér á torginu í dag.
Veðrið í dag.
Hiti í Vestmannaeyjum 4,6 st„
Reykjavík 3,9, ísafirði 5,6, Akur-
eyri 6, Grímsstöðum 3,4, Seyðis-
firði 9,7, Færeyjum 7,5 st. Loft-
vog lægst á suðausturlandi og hægt
fallandi þar, en stígandi á norð-
vesturlandi. Kyrt veður. Horfur á
hægri norðlægri átt.
„Kola-veiðar".
Tveir menn voru að draga fyrir
kol framan við hafnarbakkann í
morgun, en fengu lítið.
Milfið Ziep
flytst nú til bæjarins bæði á sjó
og landi.
' .. ^ ' ‘I : ■
Ú tflutningshross
Af forvitni gekk eg í gærkveldi
ofan á hafnarbakkann, þar sem
verið var að skipa út hrossum í
e.s. Magnhild. Voru í hópnum á
að giska 2—300 hross, og stóðu
menn í kring, með svipur í höndum
til þess að varna þeim brottgöngu
petta voru mjög vænleg hross að
sjá, og flest einlit; átti ekki að
fara nema nokkuð af hópnum á
þetta skip. En einu varð eg hissa
á; )?ar lágu stórtré og spýtur hjá
og voru hrossin græðgislega að'naga
það, sjáanlega af hun gr i. Eg
spUrði mennina, hvað ætti að gera
við þennan hóp í nótt. „peir eiga
að vera svona í nótt,“ segja þeir,
„svo á að mæla þá alla upp á
morgun, til útflutnings á Gúllfoss.“
Aumingja skepnurnar verða orðnar
svangar um það, að það er, búið,
hugsaði eg. Og hvar er nú Dýra-
verndunarfélagið,' að skifta sér ekk-
ert af aðferð útflutningsins ?
14. sept., ’20. St. D.
„Fis&brask“ og útgerð
Alþbl. hefir fundiö þaö út, aS
fisksala (fiskbrask, sem þaö kall-
ar) og útgerö séu „óskild mál“. —
Nú væri fróðlegt a‘ö fá aö sjá skýr-
ingar blaösins á því, hvernig þaö
hugsar sér að útgeröarmenn geti
lialdi'ö út skipum sínum til fiski-
veiöá ár eftir ár, án þess aö selja
nokkurn fisk! — Þaö stoðar ekk-
ert fyrir blaöiö aÖ bera fyrir sig
„braski'ð“, sem er ekkert annaö en
slagorö. Fiskhringuritm. sem því
hefir oröi® skrafdrýgst uui, er ekk-
ert anna'ð en útgerðarmennirnir
sjálfir. sem hafa gert með sér fé-
lagsskap. til að reyna a'ð koma í
veg fyrir of mikið 4veröfall á fisk-
inum. Það kemur alveg í sama stað
niöur, hvort íslandsbanki á féð,
sem „fast“ er í fiski, hjá útgerðar-
mönnunum, sem hafa aflað fiskjar-
ins, eöa hjá félagi þeirra sömu
Blfrelðii Á. B. 80
fer austur á föstudaginn.
Nánari upplýsingar NjálBgötu
23 Simi 664.
Saltkjöt
i. flokks, kr. 1,10 pr. a/s kg.
langbest í
GreiiisMð.
Sími 1006.
manna. Hann lánar útgerðarmönu-
unum fé til a'S „gera út“ og fram-
lengir lánin þangað til fiskurinn
selst. — Og um „fiskhringinn“ er
svo ástatt, að þaö var útflutnings-
nefndin, sem skipuð var af lands-
stjórninni, sem fyrst seldi honum
fisk. Það má vel vci'a að Alþbl.
kalli það líka .,fiskbrask“, eri
munurinn á þeirri fisksölu og síð-
ara „braski“ þessa hrings, er að
eins sá. að fyrstu kaupin hepn-
uðust vel, af því að þá reyndist
markaðurinn góður. en síðan hafa
örðugleikarnir orðið íheiri í þvi að
selja fisk. —- Og hvernig sem
Alþbl. revnir að „klóra“ sig út úr
þessu, þá er það víst. að þetta
„fiskbrask“ er alveg óhjákvæmi-
legur fylgifiskur útgcrðarinnar.
F.f bankarnir „skera niður“ a.Ilar
. lánveitingar til fiskkaupa, þá hlýt,-
ur útgerðin að stöðvast, ekki síst
eins og nú er ástatt.
277
velt með að hafa bana á valdi sínu ef hann
hefði kosið það.
— Er hér ekki dásamlegt, sagði hún og
gramdist yfir hugsun sinni.
— Fremur það finst .mér. Malrolm og heill
flokkur félaga okkar böðuðu sig hér í fyrra.
Það var einkennilegt. Eg man eftir aö Mal
colm sagði mér frá þér, þann dag. Flann lét
mikið af þvi hvað þú værir snjöll að synda.
Og það er líka satt. Þú ert fitn i þvi cins og
•öðru.
Hann sagði þetta ekki á þann veg, eins
■og gullhamrar eru slegnir alment. Það var
ekkert daður í augum hans. Hann talaði um
þetta eins og það sjálfsagða. Svo hélt bann á-
lram i barnslegri einlægni;
— Þykir þér þaö kynlegt, að eg skuli lialda
mig fjarri stórborgununi ? Líttu nú á þetta!
Enginn þvaðrandi mannfjöldi. engar flissandi
fávita stelpur. Engin röð öskrandi vagna og
bifreiða, til þess að flytja letingjana áfrám.
Hér ríkir náttúran og fegiirðin. Geðjast þér
ekki vel að þessu.
Hún varð fyrir vonbrigðum. Hana langaði
ekkert til þess a'ð heyra jiessa hálf viðkvæmnu
•og tillærðu þrifni yfir náttúrunni og því ein-
falda og óbrotna. Það voru nógir meðalmenn
til í heiminum, til að segja slíkt. Hún vildi
fá eitthvað annað og meira, eitthva'ð sem allir
hversdagsmenn voru ekki vanir að segja. Og >
Tún þafði raunar hálfvegis búist við því af
278
honum. En þó fann hún a'ö þetta var honum
bláköld alvára.
— Eg mundi kjósa að vera altaf fjarri
skarkalanum með þér, sagði hún, áður en hún
áttaði sig á því livað hún hafði sagt.
Hann brosti þakklátlega, hallaði sér áfram
og kysti fót hennar. Því næst stökk hann á
fætur, tók annari hendinni undir axlir hennar
en hinni undir fæturna, og lyfti henni hátt
á loft.
— Þá skulum við koma. Nú er timi til
kominn a'ð klæða sig og borða. Og hann
bar hana þangað, sem föt hennar lágu.
Þá lagöi hann hana mjúklega niður. og
horfði i andlit hennar.
En þá áttaði hann sig. Hann var ekki í
draumalaridinu sínu. Flann var ekki gifttir,
og ráfaði um blómgrundir með hana sér við
hlið — sem sína elskuðu eiginkonu.
Og hann tók undir sig stökk og þaut í
burtu.
XXXIII.
Beatrix gat ekki stilt sig uin að hlæja, er
hún sá svip þann er Franklin hafði er hann
setti hana niður. Svo virtist helst, sem hann
hefði stungið höndunum inn i logándi eld,
og tók 'til fótanna i skyndi.
IFún var viss uih það, að þessa atburðar
muridi hún lengi minnast, og það mundi veita
279
henni narga glaöa stund, er hún rifjaði það
upp fyrir sér síðar.
En þó var hún kafrjóð i kinnurn og hjarta
hennar barðist mjög. Það var engum efa bund-
ið, að henni var það unuri að vita augu hans
hvila á sér. Og einkennileg tilfinning greip
bana, þegar hún mintist þess bvetnig hann
hafði kyst á fót hennár og borið hana.
Hún leitaði i huga sínum að. réttum orðum,
er lýstu vel jiessum einkennilega ] ireldega
manni. þar sem göfugar'og liáleitar tilfinn-
ingar voru blandaðar barnslégum vandræð-
utn og úrræðaleysi. En hún fann eigi þau
réttu orð.
Hana hálflangaði lil j>ess að hún hefði
strokið höndunum um hár hans. En hún
reyndi aö visa jieim hugsunum á bug og tók
að klæða sig með kappi.
— Mér myndi þykja gaman að ko'riia hing-
að á hverjum dcgi. sagði hún við sjálfa sig.
um leiö og hún leit i kringum sig, eins og
það væri hið fagra landslag, sem heillaði hana
Qg drægi að sér.
— Og nú er eg orðin sár soltin, bætti hún
við. Ef til vill hefir það aukið á matarlyst
hennar að vita með hverjum hún mundi borða.
Eftir að hún hafði klætt sig að fullu, stóð
hún um s'tund kyr og athugaði vandlega stað
jiann. sem hún hafði numið staðar á.
Hún fann það gerla að einhver breyting
væri að ske í innra lífi líennar. Alt sálarlif