Vísir - 29.09.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1920, Blaðsíða 3
MÍSIR A. B. C. Aöalstræti stólar um 20 teg. seldir út í dag og á morgun ásamt íleírum húsmuuum;- Opnað kl. 1. 4 Miðneshreppi til söla. Tilboð sendist fyrir 10. október þ. é. Kvenhattar Mikið úrval af kTenvetrarhöttum og battaskrauti b]á Johs. Hansens Eoke. I, Það besta er eitmig ætið ððýrast MAUSER-kúlnbyssur (5-skota) ern viðurkendar nm allan iieim, og tvíinæiaiaust álitnar bestu og sterkustu kúlubyssurnar, sem komið bafa á heimsmarkaðinn. Besta sönnun þessa er, að nál. tuttugu riki nota Mauser-kúlubyssur íyrir herinn. ' (Mauser Kriegs Modell.) MAUSÉR-kúlubyssur (Sport-Modell) með sjönaiilinm, innskotoar bjá „Deutsohe Yeraúchsan- stalt Íiir Handieuerwaífen in Haleasee bei Berlin“. — eru f>rir- liggjandi hjá undirrituðum og seljast með heiidsöiuverði. Komið og sjáið, sannfærist og kaupið! G. M, Bjömsson Simi 553 Box 384 Slmn. Thule Reykjavik, V* Steinhús er tii sölu, laus 3 herbergi, eldhús og geymsla. Yerð 17000 — kr. ÍJtborgun strax 6000 kr. annars góðir borgunar- skilmálar. Töxiias 3E3C. Báruhúsinu (útbyggingin). Heima í kvöld kl. 6-—9 Sími 9 7 0. •aS hún hefir fulla þörf mentaskóla ■handa sjálfri sér. J?annig fer um allar borgir. Björgvin í Noregi, sem hefir álíka marga íbúa og alt ís- Jand, hefir t. d. marga gagnfræða- ikóla og 2—3 mentaskóla. — Og nú er unnið að því í Noregi, að Srofna mentaskóla í öllum stærri og íjölmennari sýslum landsins, hin svo Jiefndu „Landsgymnas". Eru það 4ra ára stúdentaskólar með öllum «,línum“ og taka upp 16 ára ung- Jinga án gagnfræðaprófs (með góðri tiarnaskóla- og unglingaskólament- ón). Er fyrirkomulag þessara skóla Qg reglugerð öll á þann veg, að ó- "fað myndi reynast vel hér á landi. Mun l.eg síðar skýra nokkuð ^ánara frá skólum þessum, sem eg l’^kki allvel. Eg hefi nefnil. verið kennari við hinn fyrsta skóla af fessu tagi í Noregi 3 undanfar- in ár. t^ér nefnið lý'öhásltólasloímm á Norðurlandi, og segi eg yður það satt, að fátt annað mundi gleðja mig meir. En eigi tel eg ]?að á nokkurn hátt koma í bága við mentaskólamálið. Efast eg eigi um að pingeyingar muni koma lýðhá- skólamáli sínu í framkvæmd áður en langt líður, enda eru J?eir svo hepnir að eiga ]?á menn, er líklegir séu til að hefjast handa bráðlega í ]?essu mikla þjóðþrifamáli, sem ]?ví miður hefir átt svo langt í land hér hjá oss. Jæja ]?á. góði Vestlendingur. Að þessu sinni hefi eg eigi algerlega „hlaupið framhjá“, en ]?ó auðvitað farið of fljótt yfir til þess að hægt se að i ökræða annað eins stórmál og þetta. Og J?eta er stórmál — þótt að eins sé um einn skóla að ræða. pví þetta mál kemur til að marka stefnu þjóðarinnar á mikil- vægu og víðtæku framþruunarsviði. Helgi Valtýsson * I n n n n n n k n k n n n n k n n n k n n i iiii 1111111111111111111 ii i J I II 1,1 II I I I I I I i I i I I ! I I I I I l I 111 i) J I I IJJJ I I I I I I l III I I III I II ‘ '*■1 /Regn I I-1-1-1- / 'i / / / /Regii/ !i (Regi/, i»Gy« IJ J JJ JJJJJJJJ.//././././ ij 111 /7 jj n 11111 /V/V/V/V/VV/V/V/V/V/V/V/V/V/V// Regnfrakkamir marg eftirspurðu, komnir aftur í stóru úrvali. NB. Jafn nothæfir í fijpsti, hrið, regni og sólskint. Regakápur fyrir karlmenn, unglinga og drengi. NB í^yrir- shcóla,cIre)Qgi og unglinga skal sér- staklega mælt með Regnfrökkum mínum, sem jafn nothæfum í þurviðri sem regni. Grla£iisliáipu.r fyrir drengi og unglinga, alfar stærðir. L. H. ffliiller Aastorstræti 17. & ás> Lilsábyrgðarfél. .AND7AKA1 Kristjaníu — Noregi Yenjulegar Iíftryggingar, barnatryggingar og lifrentur. íslaodsdeildin löggilt. af stjórnarráði íslands í desember 1919. Ábyrgarskjölia á íslenskn! - Varnarþing í Reykjavik, Sjómenn og verkamenn, listamenn og íþróttamenn, iðnaðarmenn og kaupsýalumenn, rosknir menn og börn hafa þegar líftryggt sig t „Andvöku“! Littryggingar „AudvökuB geta eigi glatast nó gengið úrgildi. íxiaemertcUvr, sem láns þurfa sér til mentunar, geta því tæplega aflað sér betri tryggingar en góðrar Hfsábyrgðar i „Andvöku“. Reykjavik. 6 Helgi Valtýssan Íslandsdeildar). Mötorbátur, með góðri vél tt jög hentugur fyrir dráttarbát, er til sölumeðtæki- færisyerði ef samið er strax. Skifti á vörum eða einhverju öðru gætu komið tll greina. v. á. íyrir bifreiöina, H.F1,, 41 (bifreiðarstjóri Pétnr Magnússon.) Frá Hafnarfirði kl. 10*/a árd. og kl. 2J/» siðd, „ Reykjavík kl. 1 siðd. pg lOVa síðd. Til Keflavíkur á þriðjudögum kl. 11 árd. frá Reykjavik. Frá kl. 3—10 síðd. fæst bifreiðin leigð til annara ferða. Afgr. í Reykjavík í veral. Skógafoss Aðalstræti 8, Talsími 353, í Hafnarfirði hjá Ólafi H. Jónssyni, Talaími

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.