Vísir - 09.10.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1920, Blaðsíða 1
Kitstjéri og eigandi: AKOB MÖLLER. Sími uy. Afgreiðsla í AÐALSTRÆlI 9 B. Sími 400. 10. &r. Laugardaginn 9. október 1920 269. tbl. JBZgt Besta Gámmihælar og BimœiEóhr fist hjá E¥ANNBER6EBRÆÐRUM S&BLA BI0. Sjónleikur í B þáttum írá Famous PJayersLasky aðalhlutv. leikur Marie Ðoro ný og falleg leikkona sem fljótt vinnur hylli áhorfanda myndin er efniegóð og lista- vel leikin. Gr. Sveinn f orkelss. enuui'tekur söngskemtnn sína í Nýja BIó, sunnudaginn 10. þ. m. kcl. 4 síöd.egisP Markus Kristjánssno aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó eftir kl. 6 í kvöld og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. NYJA BÍO KENSLA. UndirrituS kennir allskonar j KannyrSir, baldýringu, knipl o. fl. fTek einnig aS mér aS teikna á og bródera kjóla. Hólmfríður Kristjánsdótifr, Grundarstíg 5, uppi. Muniö eítir Þak- pæppainim góða Á. Eínarsson & Fnnk Templarasundi 3. Sími 982. Á morgun V-D fundur kl. 2 e. h. (7—10 ára drengir). ý y-D fundur kl'*. (10—14 ára drengir). Söngsveitin fjölmenni. Aknenn samkoma kl. 8V2- Sunnudagaskólinn tekur til starfa á morgun kl. 10 f. b. •tundvíslega. Öll börn velkomin. Jivitol nú aftur bæði á heilfiöskum og kútum. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Nokkrar timnur af norðlensku spaðsöltuðu sauða- og dilkakjöti,til sölu þegar es Sterling kemur úr næstu strandferð. Verð ca. 112 kg. 225 krónur með tunnu, eða ca. 135 kg. á 278 krónur með tunnu hér á ataðn- um. — Tekið á móti ppntunum nú þegar. Hið íslenska nýleriuuvörnfélag, Klapparstíg 1. Sími 649. Til Vifilsstaða Fastar ferðir á hverjum. sunnudegi frá bifreiðaafgreiðslu Sölu- turnsins. Simar 716 og 880 Frá Reykjavík kl. ílVa árdegis. Tryggið ykkur farmiða/ í tíma. Vissustu og bestu ferðirnar frá Söluturninum. Virgingarfýllst Jón Gnðmnndsson. ickey I ÍGamanleikur i-,7 þáttum Hinn heimsfrasgi gamanleika- semjari Mac Sennett hefix séð um tðku' myndar- innar en aðalhlutverkið leikur hin ágæta leikmær Mabel Normand. Þetta er áreiðanlega skemti- Ieg mynd.-Sýning kl. S1^ Aðgöngumiðar seldir frá' kl. 6 og á sama tima tekið á móti pöntunum. *: s Leikfjelag Reykjavlknr: Suunndaginn 10. okt. Vér morðingjar Sjónleikur i 3 þáttum eftir Quðm. Kamban. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag.kl. 4—7 og á morgun 10- 12og2-7. góð jörð með iækifærisverði, skamt frá OJafsvik. Lysthafendur snúi sér til hr. Óskara Glausen heildsala, Mjóstræti 6. Hóseipin Frakkast nr. 13 fæst til kaups nú þegar. Húsið er hlýtt og vandað og rarlýst. Nokkuð laust til ibiðar 1. október. Semja ber við Herbert M. Sigmundsson. Handtaska tapaðist, með peningabuddú í o. fi. milli Hafaarfjarðar og Reykja- yikur á laugardaginn var. Skilist á Vitastíg 16. [jjsuosiur og mjólkurostur fæst í veral. .Visir" simi 555. 2 drengir óskast til aö bera „Vísi" út til kaup- enda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.