Vísir - 14.10.1920, Blaðsíða 4
MfSIR
; £VMSKIPAPje4
v • (SLANDS ■ '
LAGARFOSS
fer héðan á morgun (föstudag
1B, okt.) síðdegis til SeyBisf jarðar,
Akureyrar og ísafjarðar.
GUIXFOSS
fer héðan eitir næstu heigi til
Stykkishólms, ísafjarðar, Sigln-
ijarðar, Akureyrar, Svíþjóðar og
Kaupmannahafnar.
éakast til kaups undir eins.
S e m j aið viö Sigurð ráðunaut.
Hverfisgötn 50
. Mikið árval aí karlmanns og
drengja fataefnum, drengjaföt,
regnképur. Karla og kvenna
nærfatnaður, kvenkáputau, rúm-
teppi, vattteppi, dánteppi, flónel,
hörljereft, borðdúkar, [kjólatau,
flauel, og margt fleira.
Ari B. Antonssou
Hverfisgötu BO.
Steinolia
fæst nú aftur í
Verslnn Jóns Zoega.
Besta tegnnd, Lægsta verð.
Send heim hvert semeríbæinn.
Byggingarsadmur 1” lVa,’2”2Va”
3” 3Va” 4” B” 6”
Bátasanmnr IV*” 2” 2Va” 3” 3Va”
4” 5”
Bátaspikarar, flestar stærðir.
Kloasasaumur.
Kúnn stifti V.” V*” 1”
Blár saumur Va” V 1”
ódýrastar í verslun
Signrjóns Pétnrssonar
Hafnaratræti 18.
Prímnslampar
xnjög góðir og hentugir til að
sviða við svið fljótlega, iást hjá
Signrjóni Pétnrssyni
Hafnarstræti 18.
Aðalumboðsmenn:
SIG. SIGURZ & Co.
MeNSTED%
smjöríiki
BÚSNÆÐI |
Herbergi meS húsgögnum óskast
handa einhleypum og reglusömum
manni, sem hefir fasta atvinny. —
Herbergi með öðrum gæti komið
til greina. Steindór Gunnarsson,
Félagsprentsmiðjan; sími 133.(435
Mér þætti vænt um, ef einhver
gæti leigt mér 1 lítið herbergi. Eyj-
ólfur Jónsson. (443
Stofa til leigu með öðrum » ping-
holtsstræti 8, suðurendanum. I íl
viðtals kl. 6—10. (442
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu. A. v. á. (427
KENSLA
2 stúlkur geta fengið að læra að
sauma hálfan eða allan daginn.
Uppl. gefur Jóhanna Olgeirsson,
Ingólfsstræti 4. (468
Ensku og dönsku kennir j?or-
bergur Kjartansson, Traðarkots-
sund 3 (uppi). Heima kl. 4—5.
(445
i FÆÐI §
Ágætt fæði fæst á Lindargötu
4. (406
Fæði fæst á Hverfisgötu 93. —
Föt tekin til hreinsunar og press-
unar. Einnig tekinn kjóla- og kápu-
saumur. (448
Maðurinn, sem kom með send-
inguna í Mjóstiæti 4, merkta Á-
gústa Helgadóttir, er beðinn að
koma henni á Klapparstíg 13.
(447
Merkt úr fundið. Uppl. á Berg-
staðastræti 20. (444
Taska með lyklum í tapaðist
niður á fisktorgi í morgun. Skilist
í Aðalstræti 6. (464
Stúika
óskast í vetrarvist (með annari). —
Góð kjör. — Uppl. í síma 117.
(161
Stúlka óskar eftir formiðdagsvist
á barnlausu heimili. Uppl. á SuS-
urgötu 20, kl. 12—1 og 6—8 e. m.
(467
Unglingsstúlka 14-—16 ára ósk-
ast hálfan daginn. Nic. Bjarnason,
Suðurgötu 5. (469
Stúlka óskast á fáinent heim-
ili. Uppl. á ÓSinsgötu 15. (352
Ráðskonustöðu á fámennu heim-
ili í Reykjavík óskar myndarleg og
þrifin stúlka að fá nú þegar. A.v.á.
__________ __ (465
í elpa 13 eða 14 ára getur feng-
ið að vera í tímum með annari í
ensku, dönsku, reikning o. fl. 1
tíma á dag. A. v. á. (446
Föt eru hreinsuð og pressu'ð í
Grjótagötu 10, uppi. (360
Telpa, barngóð, óskast strax. —
Uppl. á Grettisgötu 10. (325
Dömukápur og kjóla er nú aft-
ur byrjað að sauma í Grjótagötu
(0________________________ (460
Vetrarstúlka óskast. Sigurbjörn
]?orkelsson, Njálsgötu 26. (392
Unglingsstúlka eða telpa óskast.
• Uppl. á Va'tnsstígl 3 (2. Iofti)'.
__________________________ (449
Eftirleiðis verður stíftau tekið til
þvotta og strauningar á Laugaveg
24 B. Aðalbjörg Jónsdóttir. (415
2 vetrarstúlkur óskast að Hjarð-
arholti í Dölum. Hátt kaup. Nán-
ari vitneskja í pingholtsstræti 12.
(410
Stúlka eða roskin kona óskasí 3
vetrarvist til aðstoðar húsmóðurinni
á kaupmannsheimili í nánd við
Reykjavík. Gott kaup. Kristinri
Magnússon hjá Duus gefur frek-
ari upplýsingar. (412
2ja manna rúmstæði með tii-
heyrandi madressum og skápúða til
sölu á Vesturgötu 20. (466
Telpa óskast nokkra tíma á dag
til að gæta 2 ára drengs. Guðrúm
Geirsdóttir, Laugaveg 10. Sími 680
_____________________________ (457
Stúlku vantar mig nú þegar til
eldhúsverka. Einar Einarsson,
Bárunni. (456
Stúlka óskast í vist hálfan dag-
inn. A. v. á. (455
Vetrarstúlka óskast að Hólavelli;
við Suðurgötu. (454
Stúlka Óskast í vist á Laugav.
27, niðri. Húspláss gæti komið til
greina. (433
Vetrarstúlka óskast í vist í bisk-
upshúsið,' Tjarnargötu 26. (439
Góð stúlka óskast í vist á Hverf-
isgötu 14. (453.
prifin og góð stúlka óskast strax;
A. v. á. (441
Stúlka óskast strax. Getur feng-
ið gott herbergi. A. v. á. , (452'
Stúlka óskast í hæga vist. —'
Njálsgötu 42. (45 L
Góð stúlka óskast strax. Sigríður
Hjaltested, Sunnuhvoli. (292
Góð hjúkrunarkona óskast yfii'
óákveðinn tíma. A. v. á. (450
&ADPSKAPUB
Bókasf(ápur ósl(asi til ko-Ups. —r
Uppl. í Félagsprentsmiðjunni. (458
Mikið úrval af ódýrum morgun-
kjólum, undirfötum, slifsum o. fí.
til sölu á Skólavörðustíg 5, uppi
(470
Skotthúfa til sölu. — Uppl. á:
Laugaveg 42. (46$
prifin og góð stúlka óskast strax.
A. v. á. (462
Á Freyjugötu 1 I er til sölu eins
manns rúm (sem nýtt) og mikið af
fallegum myndum. (461
Regnkápa og vetrarkápa á ung-
ling 14—16 ára til sölu. A. v. á.
(459
20 grammófónplötur til sölu rneð
tækifærisverði. A. v. á. (376
2 kvenkápur, vetrarsjal og karl-
mannsyfirfrakki til sölu með tækí-
færisverði. Uppl. á Njálsgötu 50.
__ (375
Karlmannsfatnaðir á stóra karí-
rnenn og drengi til sölu í nokkra
daga fyrir neðan heildsöluverð a
Vitastíg 13. (373
FélagsprentsmiSjan.