Vísir - 24.10.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1920, Blaðsíða 3
VÍSIR Verlifæra- Hyg:8:m8:arvörii- Verslunin ,Brynja‘ Laugaveg 24, lelir bestn vörur. — Selur mest aí öllum. - Hús teikuuð. — Útvegar hurðir og glugga. H,f. Sjóvátryggingarfélag Islands Auaturstrreti 16 (Nathan & Oisene húsi, fyrstu hæð) firyggir skip og farma fyrir sjó og stríðshættu. Einasta alíslenska ejó vátryggingarfélagið á íslándi HTergi betra að tryggja. — Öfagstreymi, Núv er þegar fariS að bera á nokkru atvinnuleysi hér í bæ hjá almennum verkamönnum, en er þó ’helst til snemt, þar sem tíð er góð. Eins og kunnugt er, er verið að leggja rafmagnsþræði í götur bæj- arins, og þarf til þess mikinn fjölda fólks, því sjálfsagt er að hraða því verki sem mest, áður en tíðin spillist, enda virðist þessu verki miða allvel áfram. En við þessa vinnu þykir kenna þess öfugstreym- is, að bæjarmenn, sem skattana gjalda til framkvæmdar þessa verks, og bera eiga byrðar rafstöðv- arinnar í framtíðinni, skuli ekki hafa forgangsrétt til slíkrar vinnu, en til hennar skuli vera ráðinn fjöldi ut- anbæjarmanna, sem ærin störf virð- ■ast hafa í sveitum landsins, eftir því sem bændur sjálfir segja þrá- faldlega, þegar þeir minnast á fólks- skortinn hjá sér. Sagt er, að daglega sæki bæj- armenn um vinnu við þetta verk, en sé vísað frá, því sveitamennirnir sitja sem fastast fyrir, éða eru jafn- vel látnir hafa forgangsréttinn, en þeir, sem eiga að borga brúsann, fá að ganga um göturnar iðjulaus- ir og horfa á, hvernig þeir fara að verki. Hinar sífeldu kvartanir frá bændum, um að kaupstaðirnir dragi vinnuaflið frá landbúnaðin- um, virðast hafa farið fyrir ofan garð og neðan hjá verkstjórum þeim, sem þessari vinnu stjórna, og væri full ástæða til fyrir borgar- stjóra að rannsaka, hvort þetta um- tal er á rökum bygt, vegna borgara bæjarins, því gera má ráð fyrir, að hann vilji heldur sjá verkamenn bæjarins starfandi að bæjarverkun- Ungur og reglusamur maðnr sem hefur uxmið í mörg ár viö eina af' stærstu verslunum í Reykja- vík, hefur gengið á verslunar- skóla í Kaupmh. og eiunig unnið þar á skrifstofu, óikar eftir at- vinnu á skrifstofu, sem fyrst. Tilboð merkt „Skrifstofustörf" sendist afgreiösiu þessa blaðs fyrir 1. nóvember 1920. um, og hafa þannig nægilegt til lífsviðurværis fyrir sig og sína, en að skrifa nafn «itt undir ávísanir á þurfamannastyrk til þeirra á sama tíma, og.sveitamennirnir fara á bif- reiðurn heim til sín með úttroðna pyngjuna af bæjarvinnu-kaupi. Verkstjórar allra verka í bæn- ; um, og ekki síst verkstjórar bæjar- | þann sið, að láta bæjarmenn sitja : fyrir vinnu, því að það myndi á j margvíslegan hátt hjálpa til að ! girða fyrir óeðlilegt aðstreymi ti! | bæjarins og fækka þurfalingum að mun. F. D. Hús til söla í Hafnarfirði. Húsið nr. 11, við Austurgötu með stórri lóð — er til sölu, ef viðunandi boð fæst fyrir 80. þ. m. Upplýsingar hjá Oddi Jónssyni Austurgötn 9. Gaðm. TbsrsMsei Vonarstræti 12. Sími 959. Heima kl 1—2. Sknrðlækn. og fæðingarhjálp. ' / Reiðhjól eru tekm til geymslu yfir veturinn í FÁLKANUM. Sótt til eigenda ef óskaí • er. SÍMI 670. 2 drenjir geta fengið atvinnu við að bera út Vísi til baupenda. 862 henni aS sér.og kysti hana. Og stjörnurnar glitruðu enn þá skærar á heiðríkum himn- inurn. XLII. — Þa-ö var leiöinlégt. aö þér skyldtrð yfir- gefa okkur, sagði Moffat, og Iét um leið eina skó niður í ferðatösku. — Eg þakka fyrir, svaraði Maícolm. — Mr. Franklin sagði mér, að þér mynduð fara beina leið tii fæðingarstaöar mtils — til London. Þjönninn brosti um leið og hann sagði síð- aistu orðin. — já, London þegar liður á haustið, París 5 vetur, og svo sennilega aftur til New York með vorinu. — .Já, þaö verður skemtilegt, lierra! Þaö er eg viss um. Malcolm gekk út að einum oþíla gluggan- rnm á klefa sínutn. „Galathea“ lá við akkeri á höfninni í Queenstown. Hin lmígandi sól breiddi angurvært geisla sína yfir hinn litla hafnarbæ, og roðaði gulli litlu, laglegu írskti húsin. 1 einu af þessum litlu húsum hafði hann nýlega verið. Það var í fátæklegu her- bergi, þar sem íæöingar, mannalát og gifting- ur eru skráðar. í huga hans liafði festsl tnynd- in af gömlu, lélegu skrifborði, af fátæklega klæddum og þreytulegum ntanni, sem var grár fyrir hærum og andlit hatls góðlátlégt, en um leið einfeldnislegt. Blekbyttan leit helst úl fyrir að hafa aldréi veriö þvegin, þerriþappíritm var fyrir löngu útataöur. Nýja testamentið. farið að losna úr bandinu og gólfdúkurinn 'óhreinn og götóttur. En skrifbókinni stóð alveg á sama, hvort í hana voru slcráð fæðingar, nvannalát eða giftingar. 363 Sutna daga var mikið skrifaö. Aðra daga lítið. Fæðingar og mannalát voru þægilegri viðíangsefúi en giftingar. En i raun og veru var það alt svipað. ()g- í huga Malcolms voru þau Beatrix og Franklin í geysimiklu ósamræmi við alt her- bergið. Þegar þau höfðu staðið þar hlið við hlið, bæði fögur og ljómandi af kærleika og sælu, höfðu |>au gert litla, fátæklega her- berig-ð enu þá ömtuiegra, í allri nekt sitmi og vanhirðu. En ]iessi tilkonmmikla sýn hafði mikil áhrif haft á Malcolm l:rraser, bæði sem skáld og manu. Þar höfðu sathan staðið maður og kona, bæði fogur og ánægð. Og nú héldtt þau von- glöð út i framtíöina, örugg og full sælu. < )g þess óskaði Malcolm lieitt og innilega, að vonir þeirra rættust og sæla þeirra yr.ði engum takmörkum háð. Hann hafði ekki mist haná, af því að hann liaföi aldrei hafí neina vóu um að ná i hana — hann liafði ekki mist hana, af ]>ví að það band, sem nú tengdi þau, numdi aldrei bresta. Alt var best eins og farið hafði — hann hafði ekki ástæðu til þess að kvarta. Beatrix og Franklin biðu lians á þiljum uppi. Honum virtist ])att stórkostlega breytt að útliti. Það var raunar engin ftirða. Þatt höfðu lært að lifa. ,— Farðu ekki burtu, Mally, ságöi Beatrix og lagði hendumar á axlir hans, Sendið far- angurinn niður og komið með okkur. — Já, komdu með, sagði Frankliti. Malcolm liristi höfuðið. — Freistið min ekki, svaraöi hann. Eg hefi veriö nógu lengi latur. F.g þarf að taka til vinnu. Ivf alt gengur vel, þá hefi eg tilbúná 364 litla, fagairlega innbundna bók í silfurbrúS- kattpi ykkar. — Þau lilógu öll.’Það var gott að lilæja og stundin var gleðiþrungin. — Alt ferðbúið, sagði jones, sem féll þa8 mjög þungt, að þurfa að verða til þess að flytja hinn skemtilega Malcolm Fraser í land. — Guð blessi yður, góða mín, sagði Mal- colm, — Guð blessi vðúr, Mally. — Vertu blessaður, gamli vinur. — Hittumst heilir aftur, svaraði Franklin. Þau biðu uppi á þiljunt, á meðan hann fór niður i bátinn og veifuðu til hans, svo lengi sem báturinn sást. — Gamli, góði Malcolm. sagði Franklin. Meðal margs annars sem hann Iiefir gert fyrir mig, fékk íiann þig til þess að koma út á ..Galathea". — Samt ekki í brúðkaupsferð mina, sagði Beatrix, með því augnaráði sem kom blóði hans til þess að renna örar. Hvenær förum við af stað? — Uih leið og Jones er kominn aftur. — Og hvert förum við? —- Til sæluheirna, svaraði hann. Þau tók'u aö ganga fram og aftur eítir þil- farinu. Sólin var alveg að hverfa. Bráðum mitndi renna nýr dagur, — nýtt upphaf. — Eitt veit eg. sagði hún. Hvað er það? • — Þú eyðileggur mig ekki með of miklu dálæti! Hann sá gamla gletnisglampann í augum hennar. Hún flýði undan faðnii hans og hljóp niður í klefa sinn. Hann fór á eftir, og lokaði dyrunum. ENDIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.