Vísir - 02.11.1920, Blaðsíða 2
VÍSIK
hafa fjrrirliggjandi:
Enskt
Reyktöbak
í bréfum.
1 g t a g o n=Ji Yotíasápan
er besta þvottasápa sem fáanleg er. Búin til af hinu heímsfræga
firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstn verðlann fvrir vörngæði
á öllum iðnsýningum.
0CTA90N er ni sem stendur miklu ódýrari en aðrar
þvottasápur.
Húsmæður! Biðjið kaupmennina er þér verslið við um
OCTAGON og sparið á þann hátt vinnu og peninga í dýrtíðinni.
Jöh. Olafsson & Co.
Símar 584 & 884. Keykjavík. Slmnefni „Juwel“.
Aðalumboö fyrir ísland.
Mjétkin.
—o—■
Oít hefir mjólkurskorturiiin hér
í Reykjavík verið tilfinnanlegur.
en aldrei eius og nú. 'Smsar tilraun-
:r hafa verið gerðar til að bæta úr
lionum undanfarin ár, en nú er
ekkert gert. HeilbrigSisnefnd bæj-
arins hrevfði málinu fyrir mánuði
síðan og krafðist þess, aö mjólk
yrði ,,skömtuð“, eu bæjarstjórnin
vék sér undan. Síðan hefir verið
alveg' hljótt um málið. og er ]iað
]>ó ekki af ])ví, að ástandið hafi
batnað. Og niénn' vita, að héSan af
verður ekkert gerl til að bæta úr
mjólkurskortinum í bænum á
]iessu hausti, en lifa í þeirri von,
að mjólkin aulcist, er lengra liður
fram á.
En svo kemur annað ár eftir
þetta — og ])á verður sama ástand-
ið, |)annig að fjöldi barna og sjúk-
linga sér ekki mjólk dögum og
vikum saman. Og ])annig verður
ástandið, meðan ekkert er aðhafst
til að bæta úr því — til ]iess að
auka mjólkurframleiðsluna. En það
vcrður aldrei gert. ef bæjarstjórn-
ín beitist ekki fyrir ]>vi. á einhvern
liátt. — En hve langt verður |>ess
'að biða?
Það hefir heyrst frá valdamikl-
tmi mönnum í bæjarstjórninni, að
við ])essu séu „engin ráð“. Og af
algerðu aðgerðaleysi bæjarstjórií-
arinnar i þessu máli, verður ekki
annað ráðið. en að meiri hluti henn-
ar hafi algcrlega varpað af sér öll-
áhyggjum út af ])essu vand-
ræðaástandi -— og allri ábyrgðar-
tilfinningn. — Þeim verður sjálf-
sagt fyrirgefið, mönnunum. sem
þann meirihluta skipa, „af ]>vi að
þeir vita ekki livað þeir gera.“ —
Með ])essu aðgerðaleysi verður ef
til vill murkað lífið úr fjölda
manna og aðrir gerðir að aumingj-
úm. Börnin. sem fá enga mjólk
fyrstu árin. verða aldrei hálfir
menn. Sjúklingarnir. setn hefðu
getað náð heilsu. veslast upp smátt
og smátt, af því að þeir fá ekki
mjólk cins og þeir ]utrfa. — Þessu
balda læknarnir fratn. Því hefir
verið haldið frarn opinberlega i
ræðti og riti, bæði á fundum bæjar-
stjórnar og annarsstáðar. I’.n ]>að
hefir eng in álirif liaft enn.
I I.vers vegna? — Er ásfæðatí sú.
að bæjarstjórnin sjái engin ráð til
þess, að bæta úr ástandinu, eða að
hún telji sér trú ttm. að ekkert sé
hægt að gcra — fyr en járnbrautin
kemur austur yfir fjall? — Hvern-
ig á þá að fara að því, að sannfæra
bæjarfulltrúana um það, að þaö sé
1
blált áfrant glæpsamlegt, að láta
ógert að ráða bót á nijólkurskórt-
innm? —
Hvað kostar það? Setjuni. að
bærinn verði sjálfnr að konta upp
sfórtt kúabúi. Það ntundi vafalaust
kosta of fjár. En livað kostar það,
að gera það ekki? Mundi það ekki
verða enn þá meira, er stundir
liðar —: Eða verðnr það metið til
peninga? — Hefir það annars
nokkurn tima verið rannsakað, hve
ntikið fé þyrfti til þcss að afla bæn-
um nægrar mjólkur? Hefir nokkur
gangskör verið gerð að því, að
rannsaka rnálið til hlítar? Iiefir
það t. d. verið rannsakað, hvort
ekki gæti komið til mála, að koma
a fót stóru kúabúi bér i grendinni
í samlögum við Búnaðarfélagið,
þannig, að bú þetta vrði jafnframt
kynbóta- og' tilraunabú fvrir land-
búnaðinn? — Það ntá vel vera. að
þetta sé óframkvæmanlegt, en eng-
inn hefir á spurninni.
Eitt er vist. að bærinn verður að
fá meiri mjólk, ltvað sem það kost
ar. Ef bæjarstjórnin lætur mátið
afskiftalaust, framvegis sem hing-
aö til. ]tá verða borgararnir að
finna einhver ráð til þess að knýja
einhverjar aðgeröir frarn. — Og þó
a.ð bæjarstjórnin geti sýnt fram á
þaö með órækitnt dænittm,' að alt
ltafi farið í handaskolum, sent hún
hefir haft með höndttm í líka átt.þá
verður það ekki tekið til greina._
Bæjarstjórnin verður ])á hara að
reyna að læra betur.
Nýtt tímarit.
Sindri. Tímarit ISn-
fræðafélags íslands. I.
árg. Ritstjóri Otto B.
Arttar.
Iðnfræðafélag Islands hefir ráð-
ist í útgáfu þessa tímarits, sem heit-
ið er eftir Sindra dvergi, þeim er
gerði hamarinn Mjölnt, hringinn
Draupni og göltinn Gullinbursta, er
rann loft og lög, nótt og dag meira
en hver hestur. En tilgangur tíma-
ritsins er sá, „að útbreiða meðal
manna þekkingu á iðnfræðum, verk-
lægni og nýjustu framförum á þess-
um sviðum. Ennfremur á það að
vekja nánari athygli á iðnaði þeim,
sem rekinn er nú í landinu, kenna
mönnum að hagnýta sér hann sem
best, og loks að greiða fyrir nýjum
»nadi og iðnaðarframförum."
petta hið fyrsta hefti, verður hið
eina, sem út kemur á þessu ári og
< verður nokkurskonar tilraun. En
i
j eftir nýjár hefst nýr árgangur og
] verða 4 hefti í hverjum árgangi;
! kostar hvert 2 krónur í lausasölu,
| en árgangurinn 6 krónur og má það
í heita mjög ódýrt.
] Efni þessa heftis er mjög fjöl-
breytt. Fremst í því er mynd af
\ Hans Christian Örsted og rit-
j gerðir um aldarafmæli rafsegul-
J ins og önnur, sem heitir Tilraunir
| með verkun rafsnerru á segulnálina.
: pá eru Iðnaðarhugleiðingar eftir
j Gísla Guðmundsson og Námuiðn-
| aður eftir Helga H. Eiríksson, verk-
| fræðing. Málmar fundnir á íslandi
] eftir Björn Kristjánsson. Telur hann
ellefu málma, er hann hefir fundið
hér á landi. Verndarbréf og einka-
leyfi, heitir erindi eftir Guðm. M.
! Waage, mesta efnismann, er lést
j hér í bænum í fyrra sumar og ei
] hans minst á öðrum stað í ritinu.
! Jón Egilsson gasfræðingur ritar á-
j grip af sögu gaslýsingarinnar, og
j auk þess eru nokkrar minni ritgerð-
Iir og ávarp frá ritstjóranum. All-
ur frágangur ritsins er hinn vand-
aðasti.
Rit þetta á erindi til margra
manna um land alt og ætti skilið
að ná mikílli útbreiðslu. Iðngrein-
ir hafa stórum fjölgað hér síðustu
10 árin og ætti þeim. að verða mik-
iil stuðningur að þessu riti, ef það
nær svo mikilli útbreiðslu ,að út-
gefendur sjái sér fært að halda því
úti, sem vonandi verður.
berunarrit síð-gyðingdómsins, eft-
ir háskólarektor Sig'. prófessor
Sivertsen.
Ljósleysið
á göínnum er venju fremur til-
fmnanlegt um þessar mundir,
vegna þeirra mörgu ög mikla
skuröa, sem víða er verið að gera
cítir gangstéttunum. Þó að olíu-
ljósker séu sett við helstu torfær-
urnar, þá er víða illfært og jafn-
vel hættulegt að fara um göturnar,
])egar diiut er orðið. Mætti ekki
kveikja á gasljósttnum við ]>ær
götur, sem verstar eru umferðar,
ivieðan verið er að leggja raf-
magnsþræðina?
♦
i niðurjöfnunarnefnd
verða kosnir 8' nienn 6. þ. m.
I'veir listar eru fram komnir, A-
listi frá Sjálfstjórn og B-listi frá
Alþýðuflokknum. Þessir eru á list-
unuiTi:
A -1 i s t i:
i. Pa 11 H. Gíslason kaupm.,
~. Samúcl Ölafsson söðlasm.,
3. Bétur Zóphóníasson fulltrúi,
d. Gttðmundttr Eiríksson trésm.,
5- (íuðm. Garnalíelsson IWiksali,
6. Árni Jónsson. kaupm.,
7. Sveinn Jónsson trésm..
8. Jóhann Benediktsson, verkstj.
B -1 i s t i:
i. Maghús A . Jóhannessori, trésm.
Ólafur Lárusson. |)rófessor.
3. Felix Guðmuudsson. verkstj.
4. Haraldur Möller. verslunarm.
5- Björn Bógason. bókbindari.
6. Eggert Rrandsson. sjómaður.
7. Bjarni Pétursson. verkstjóri.
8. Þórðnr Sveinsson. kaupm.
Bæiarfréttir.
I. O. O. F. 1021129 St. — f.
izánarfregn.
í gær andaðist frú Þóra Jóns-
dóttir, kona Runólfs Stefánssonar,
útgerðarmanns í Litla-Holti, Hún
liafði lengi verið heilsutæp og var
nú að síðustu á Sölleröd heilsuhæli
og andaðist þar.
Árbók Háskólans
er nýkomin út. Þar cr fremst’
tæða sú, sem próf. Sig. Sivert-
sen flutti við háskólasetning
haustið T919 og minningarritgerð
um Jón J. Aðils, pröfessor, eftir
cíócent síra Magnús Jónsson. —
í ylgirit árbókarinnar heitir Opin-
Veðrið í morgun.
I fiti í Vestmantiaeyjum 5.8, Rvík
3.1. Stykkishólmi 4,2, ísafirði 4,
Akureyri 7,7, Raufarhöfn 6,4,
Grímsstöðum 3.5. Seyðisfirði 6.9,
f'órshöfn i Færeyjum 8,3 st. Loft-
vog lægst fyrir vestan land, fall-
andi a Norðttrlandi. stígandi á Suð-
urlandi. Suðlæg att. Horfttr á suð-
vestlægri átt.
Hf. Njörður
cr að láta leggja akveg frá
Hverfisgötu, meðfram Gasstöðinni
að vestan, ofan að Iöunnarhúsinu,
sein félagið mttn hafa leigt.
Talsverð síld
veiddist i lagnet hér inn með
landi í morgun.
Taugaveikt
hefir orðið vart hér í bænum í