Vísir - 13.11.1920, Blaðsíða 1
Ritrtjóri og etgandi:
JAKOB MÖLLER.
Sími 117.
AfgreiSsla í
AÐALSTRÆTI 9 B.
Sími 400.
10. ír.
Laugardaglun 13. nóvember 1920.
304. tbl.
Barna og uglinga STIGVliL fást hjá HVANNBEB6SBBÆ9RUM.
GAMLA BÍO.
Tignlás
Ny Libertymynd byrjar í
kvöld kl. 8 og 91/*
1 kaíli 5 þættir um
Ivarf liberiys
aðalhlutverkið leikur
Marie Walcamp
(Liberty)
T í g u 1 á s er afarskemti-
leg og spennandi mynd, eigi
siður en okkar ágæta mynd
L i b e r t i sem sýnd var
síðastl. vetur.
Sýning í kvöld kl. 8 og 91/*
aðgöngumiða má panta í
«íma 475 til kl. 6.
Ódýr eldfæri.
Næsta daga verða seldir með
takifserisverði litið notaðir ofnar
stórir og smáir, sömuleiðis ein
eldavál á
Hólavelli
(til «ýnis kl. 1—2 e. m.)
Ódýr þnr&sknr
terður seldur næstu daga i fisk-
hisi
Hí. „Kári“
Tryggvag. 13.
Leííur Slgnrðssoi
^Verfisg. 94. Simi 1034,
INDURSKOÐIIN
ftEIKNINOSSKILA.
Bdkfærsluaðferðir,
Kelkmngsskekklnr lagíærðar.
ÖÓð
^agstolnhðsgðgn
til sölu.
A. v.‘ á.
t
Okkar hjartkæra dóttir, Ragnhildur Svafa, andaðist í dag.
darðarförin ákveðin síðar.
Skólavörðustfg 12, 12. nóv.,1920.
Jórnnn Jónsdóttir. (lísli Gíslason.
íinap íslensku efnasmiðjur'
hafa skrifstofn í Veltnsundi nr. 1 á 2. hæð. Verða þar keyptar
háu verði íiöskur og glös »1 öllum stærðum uodir allskonar ylm-
og hárvötn, krydddropa og gljálög (,,Pudsecream“), söniuleiðis leir-
krukkur undir andlitssmyrsl (,,Coldcream“), ennfremur allar stærð
ir dósa undan «vertu (nGIjáau) og bonevaxi frá verksmiðjunni.
V. K. F. „Framsókn“
Aðgöngumiðar sem kynuu að vera afgangs, verða seldir við
innganginn á laugardagskvöldið. Einnig fyrir næsta kvöld seldir
á morgun (sunnudag) kl. 2—6 e. m.
Drengur
16—18 ára, duglegur og áreiðanlegur og kunnugur í bænum getur
fengið atvinnn nú þegar.
A. v. á.
Fuánr f Iðanemafélagi Reykjaviknr
verðnr haldinn sunnudaginn 14. þ. m. kl. 4 e. m. í Iðnskólanum.
Áríðandi að allir félagsmenn mæti.
V
Stjórnin.
Gnmmi-gðltmottnr
Höfum fyririiggjandi hinar óviðjafnanl. gummí-gólfmottur,
s®m nauðsynl. eru hverju heimili. Stærð 30X1S”. Verð 15 kr.
Komið — Skoðið — Reynið
Jón H jartarson «fc Co
Og
■elur Jónas H. Jónsaon Báruhúsinu (útbyggingin). Sími 970
H_a NYJA BI0
n®
Sjónleikur í 7 þáttum
| Aðalhlutverkið Ieikur hin
1 framúrskarandí fagra leik-
mær
Dorotby Dalton.
I
Leikfjelag Reykjavíknr:
Á morgun (snnnudag) 14. nóv.
kl. 8 verður leikið:
Kúgaðnr með tárnm,
gamanleikur i fjórum þáttum
eftir C. Haddon Chambers.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í
dag kl. 4—7 og á morgun kl.
12 og 2-
10-
-7.
Simskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn. 13. nóv.
Nobelsverðlaunin.
Frá Stokkhólmi er símaS, atS
bókmentaverðlaun Nobels hafi
verið veitt: Knut Hamsun fyrir
áriö 1920, en Svissanum Carl
Sgitteler fyrir áriö 1919, Bretenil,
forstööumaöur alþjóöa máls- og
vpgarskrifstofunnar befir blotiö
eölisfræöiverölaunin, en efnafræöi-
verölaununum veröur ekki út-
hlutáö.
sækir
Genf.
Lloyd George
fund Þjóðbandalagsins í
wí
■
Erlend mynt.
too kr. sænskar
100 — norskar
IOO mörk þýsk
100 frankar fr.
Sterlingspimd .
Dollar .........
kr. I43-25
— 100.00
— 9.00
— 44-25
—1 25.73
— 7-67