Vísir - 15.11.1920, Side 1

Vísir - 15.11.1920, Side 1
Ritaíjéri og eigancE: JAKOB MÖLLER. Sími 1 í 7. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. Í0. 4r. Mánudaginn 15. nóvember 1920 305. tbl Besta Gémmihælar og Gnmmisóiar fást hjá HVANNBEHGSBBÆBROM —» GAMLA BÍO. _ Tfgslás Ny Libertymynd byrjar i kvöld kl. 8 og 9j/4 1 kíííli 5 þættir um Ivarf liberfgs aðalhlutverkið leikur Marie Walcamp (Liberty) 1. kaíii sýndnr í kvöld í siðasto sinn. Fylgist með myndinni frá því hún byrjar. Myndin er framúrskarandi góð og skemtileg. Sýning kl. 9 Hjilpræðishemi. Hljómleikar mánud þ. 15. kl. s 8 (12 manna oveit) fiðlur mandó- lín, guiterar, iiauta, piano og lolásturs-hljóðfœri. Ný lög. Nýjir söngvar! Inga Magnúsdóttir löggiltnr skjaiþýðandi, tekur að sér alskonar þýðingar úr og á ensku og dönsku. Sími 576 • Laugaveg 25 Ylirréttarproknrator Oddnr Gíslason, Cort Adelersgade 10, Kaupmannahöfn, tekur að sér mál og innheimtur og veitir lögfræðil. leiðbeiningar. Til viðtals kl. 1—3. ikaufafálagið hefur dansleik á laugardagskv. kemur, 20. nóv. í Iðnó. Félagar beðnir að skrifa sig og gesti (meðan pláss leyfir) h i ö fyrsta á lista sem liggur í Bókaverslun íiafoldar. Nýjir Baeðl fái félagsskírteini hjá gjald- kera ^élagsins Glísla Finsen, sem er að hitta á skrifstoiu Morgun- blaðsins allan dsginn. Stjórnin. .Jarðarför séra Ólafs Finnstonar í Kálfbolti fer fram á heimili hins látna föstudeginn 19 nóv. og hefst á hádegi. Börn og tengdasynir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín astkæra dóttir, Jóna Ólafía Berentsdóttir, andadist þann 13. þ. m. á Landakotsspítala. Jarðarförin ókveðin síðar. Sigríður Ólafsdóttir. Hérmeð tilkynnist viaum og ættingjum, að okkar ástkæri sonur, Jón Þórðarson, andaðist á spítalanum í Þingholts- stræti hinn 14. þ. m. kl. 3 e. m. Jarðarförin ákveðin síSar. Þorbjörg Jónsdóttir. Þórður Guðmundsson. Hérmeð tilkynnist að dóttir okkar, Verna Oetavia, and- aðist að Vífilsstöðum í nótt. Norðurstfg 5, 14. nóv. 1920. Ragnheiður Jónsdóttir. Jón Jónasson. Fundur annað kvöld þriðjudag 16. — klukkan 8Ýa. — í Iðnó uppi. Fjölmennið. Stjórnin, 35 úra árshatið stúkunnar Einingin nr. 14 verður haldin í Gt.-T.-húsinu næsta mið- vikudag kl. 8. Fyrst teknir inn nýjir félagar, síðan söngur og ræðuhöld, upplestur, Ieikinn sjónleiknr og siðast dans. Skuldlausir félagar stúkunnar fá aðgang ókeypis. Utanstúku- félögum seldir aðgöngumiðar í Gr.-T.-húsinu kl. 4. Nýjir félagar óskast sem flestir. óðinsgötu 17. St Brjðstsyhnrgerðin „Nði“ S i m i 9 4 2. ' Sjónleikur í 7 þábtum Aðalhlutverkið leikur hin framúrskarandí fagra Ieik- mær Dorothy Dalton. Simskeyti frá fréítaritara Vísis. Khöfn. T3. nóv. Norsk árás á Svíakonung. Frá Kristjaníu er símaö, aö Castberg þingmatSur, talsmaður þeirra manna í norska þingi'nu, sem eru mótfallnir samdrætti Noröurlanda (,Skandinavismans‘) liafi í stórþinginu haldiö því frani, aö sænski konungurin'n hafi um eitt skeiö, meöan á óíriönum sióö, verið því mjög' fylgjandi aö sker- ast í leikinn með Þjóöverjum. —• Þessi staöhæfing hefir vakiö mikla athygli í Noregi og Sví- þjóö. Norsku blöðin, að „Tidens Tegn“ undanskildu. hárma jiað, að slík ununæli skuli hafa fallið í þinginu. Utanríkisráöherrann vítti Castberg. fyrir þau. Frá Armeníu. Frá Konstantínópel er símaö, aö vopnahlé sé komiö á milli Armen- íumanna og‘ tyrknesku uppreisn- armannanna, sem hafa styrk frá Rússum. „Hvíta ógnarstjórnin" í Ung- verjalandi. Fni Berlín er símað, að aftur- haldsstjórnin ungverska hafi nú látið handsama 700 manns af her- foringja-mprövargaflokknum, til þess kuúin af almenningsálitinu. Khöfn. T4. nóv. Wrangel á heljarþröminni. Frá Konstantinopel er símaö, aö lier bolshvíkinga sæki enn fast aö hersveitum Wrapgels, senj nú eru alstaðar á undanhaldi og búist viö að þær verði aö hörfa alveg burtu af Krím. Stjórnin í Moskva hefir boöiö Wrangel að gefa honum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.