Vísir


Vísir - 15.11.1920, Qupperneq 2

Vísir - 15.11.1920, Qupperneq 2
VJSIK lHmww j Olsew í hafa fyrirliggjandi: Jólatrésskraut Jólakerti. upp sakir, eí hann láti strax af öllum hernaíSi. Konungskosningin í Grikklandi. Frá Paris er símaö, aö Venize- los hafi látiö þaö um mælt, aö Grikkland mundi veröa aö láta einhver lönd af hendi. ef Kon- stantín konungur hlyti meirihluta atkvæöa viö konungskjöriö. Ungverjár staðfesta friðar- samningana. Frá Budapest er símað, að ung- verska þingið hafi nú sta'Sfest friðarsamningana. Búlgarar liafa sótt um upptöku i Þjóð- bandalagi'ð. Hvað verður úr? Það vottar lítið fyrir þvi, a$ nokkuð ætli að rakna úr pcninga- kreppunni. Þó aö nú sé megnið selt af afurðunum, sem safnast höf'ðu fyrir, um 60 milj. kr.' virði, eða meira, þá virðist lítiö eða ekkert rýrnka um. — Menn eru að spyrja hvað um peniugana verði, qg leiða ýmsum getum að ]>vi. „Timinn", sem þóttist hafa „him- inn höndum tekið,“ er innílutn- ingshömlurnar voru lagöar á. og hélt aö þær mundu veröa allra meina bót. er nú orðinn þeirrar skoðunar, að ráðíegra hefði verið að reyna að hafa einhverja hönd í bagga með því. hvernig andvirði útfluttra vara yrði varið. — Og „hvar eru peningarnir" ? spvr hann. „Visir“ ætlar ekki að fara að svara fy.rir stjórnina. sem þessari spurningu er beint til. enda mun ekki til ]>ess ætlast. Hér í blaðinu hefir áður veriö vakin athygli á því, að ekki myndi „sopið kálið. þó i ausuna sé komið“. og ekki séð fyrir lok örðugleikanna. þó að afurðirnar vrðu seldar, af þvi að jafnóðum myndu koma nýjar þarfir. '— En hér kenuir önntir spurning til stjórnarinnar. Hvað ætlast hún fyrir um lántöku fyrir laridsins liönd? Menn hafa séð i blöðunum hinar og þessar bolia- leggingar um lántökur erlendis. sem landsstjórnin ætti að vera við riðin. en hvað er þá hæft i þeim spádómum ? í Morgunbl. hefir verið sagt frá þvi. að haft væri eftir Árna Egg- ertssyni, í amerísku blaði, að hann ætti að útvega landinu lán í Ame- riku. Nýlega var frá þvi sagt, að einn þjóðbankastjórinn hefði lát- ið enskt blað hafa það eftir sér, að íslendirigar myndu bráðlega fara að leila fyrir sér um pcninga- lán i Englandi. Eri uni sama leyti hafði fjármálaráðherrann. í við- tali við danskt blað, aftekið það með öllu, að nokkuð væri haeft í því. að íslenska stjórniji ætl'aði að i eyna að fa lan i Englandi! Og hér er fullyrt, að stjórnin sé alveg' sammála um það. að ekki beri að taka nokkurt lán. nema þá ef til vill að eins seni svarar andvirði eins hveitifarms frá Ameriku! Það er óneitanlega dálitið óvið- kunnanlegt, og ber ekki vott urn sérlega staðféstu í stjórri landsins, að ekki skuli vera meira samræmi milli ummæla bankastjórnar þjóð- bankans og landsstjórnarinnar ,en hér var sagt. — Veit stjórriin ekk- ert hvað hún ætlar fvrir sér í þessu efni, en lætur þó trúnaðar- menn- landsins segja sitt á hvað um það í ýmsum löndum? ö firleitt er það nú svo, um ])essa stjorn vora, að menn eru alnient komnir að þeirri niðurstöðu, að æskilegast sé. að hún láti sem fæst frá sér heyra. Menn vita. að eiriskis er af henni að vænta. til bjarg- ráða, einskis annars en máttlauss fálms, sem betur væri ógért. Og er skemst að minnast skömtunar- irinar á hveiti og sykri — með fullra tveggja mánaða fyrirvara. sem vakið hefir einn reginhlátur um land alt, En nu er svo að sjá. sem stjórnin ætli að fara að aug- lýsa arnlóðahátt sirin um allan heim. Fjárhagsástandið -o- Stutt yfirlit og bendingar um ráð til bóta.* I. - Siðustu sex árin hefir hiri svo- nefnda „dýrtíð“ vaxið jafnt og stöðugt hér á landi. Ög enn held- ur húri áfram að vaxa, svo að fvr- * Aðscnd grein. sem brýlur upp á ýmsu, sem „Vísir“ telur þó ekki miklar likur til að fært verði tal- ið að framkvæma. ÍGtago n-þYottasápan er bestaþvottaaápa sem f&anleg er. Búin til af hinu hqimrfr®?® firma Colgate & Co. er hlotið hefir fyrstu verðlaun fyrir vörug®^ á öiium iðnsýningum. OCTAGION er ni sem stendur mikiu ódýrari eu aðraf þvottasápur. Hásmæður! Biðjið kaupmenniua er þér verslið við um OCTAGON og sparið á þann hátt vinnu og peninga í dýrtíðinni. Jöh. Olafsson & Co. Símar 584 & 884. Keykjavík. Símnefni „Juwel“. ASalumboð fyrir ísland. „Holsatia" — taurullurnar merbið: A og B, eru þær vönd- nðnstu og bestn — og því í raun réttri — langódýrastar. ^J^" jFást aöeins í VVersl. B. H, Bjarnason. 'ri V ir endann á |>ví, og afleiðingum ])ess, sér nú enginn ma'ður. Dýrtiðin byrjaði 1914, með hækkandi vcrði á aðfluttum vör- um frá útlöndum. Af þeirri verð- liækkun leiddi þá þegar, sem næst tilsvarandi hækkun alls konar vinnulauna og lífeyris. — Aðal- lega vegna ])ess, að vér erum svo staddir, að vér lifum nálega eiri- göngu á útlendum, aðfluttum vör- rim, — eins og vér værurn á Sval- barða. — Byggjum vér þó land, riieð nal. otakmarkaðri víðáttu af óræktaðri mold. sem i góðri rækt getur gefið af sér nrikið meira verðmæti i töðu og garðáivöxtum í meðalárum, eri hin frjóvu bveiti- lönd á sléttunum i Ameríku, af sama landfleti, ef miðað er viö ver« l)cirra (eöa likra) jarðaraf- >urða, eins og það var — hér og ]>ai um og fyrir aldamótin síð- ustu. — Það er sem næst r kýr- fóður af töðu, cða alt að 22000 kg. af garðávöxtum, af 2 ekra land- stær'ð'.-----Og þó befir bænda- þing landsins. eða stjórn jiess. ekki séð ástæðu til þess enn, að Þyggja landsmönnum hin allra nauðsynlcgustu ræktunarskilyrði, — se/n eru: nógur áburður og hentugar jarðyrkjuvélar. Þótt fossaaflið bjóði sig fram bér al- staðar til ]>eirra nota. og miljón- um króna se ausið út til vmislegs, scm óvissara gildi befir fyrir framtið landsins. Vegna lrinna háu og ‘síhækk- andi vinnulauná. liefir verð á inn- lendum vörum einnig hækkað mjök mikið. —'Á meðan afurðir vorar seldust erlendis því verði. er samsvaraði nokkurnveginn l'iiui haa verði aðfhitlu varanna fi á útlöndum, þá sióðumst vér dýrtíðina vandræðalaust. En þégar það hreyttist svó, að afurðir vor- ar féllu á utlenda markaðinum stórkostlega, og aðfluttu vörurn- ar héldu þþ enn áfram að hækka í verði, þá stóðum vér — og stönd- um enn — uppi ráðafáir. Vegna framleiðsluskortsins í búnaði og iðnaði lieimafyrir, þá erum vér al- gerlega háðir útlenda markaðinurn með verð bæði á útfluttum og að- fluttum vörum, með því svo að segja alt verður að kaupa frá rit- löndum, ætt og óætt, án tillits til ]>ess hvað ]ra‘ð kostar. Væri það þó bærilegra, cn nú reynistt, ef , ekki væri kapplcostað jafnfratnt að flytja til landsins sem allra mest að unt er af ýmiskonar ó- ])arfavörum og skaðræðisvörum, sem hægt er að búast við að fólk- ið kunni að girnast. Nú er þvi svo komið, að gjald- ]>ol vort lil útlendra viðskifta er að mestu þorrið sem stendur ; gildi gjaldeyris vors fallið sem næst um i; helming i útlöndum, •— er þýðir fyrir okkur nærri tvöfalt verð á öllum aðfluttum vörum, umfram jrað er annars væri. Þctta gildis-, fall leiðir auðvitað af „viðskifta- krcppunni" hér og í Danmörku, (og þó aðallega í Danmörku), eða því, að svo mikiö meira hefir ver- ið flutt inn en út: nú um langt skei'ð. — En fyrir ísland, er gild' isfallið að verða aðalorsök dýrtíð- arinnar. og er ]>vi hin brýnasta ])örf á, að sameina nú alla krafta til að hanria á móti ]>ví, af fremsta megni, og öllu er viðheldur dýt' tíðinni. réttir. Bæjarfréttir Til Gíbraltar kom mk. Harrv 9. þ. m. Til Grikklands J er Haukur kominn fyr,r skömmti. \'ar 30 daga á leiðimri- Þessir botnvörpungar konni frá Englandi um hclgi|ia • Ari, Belgaum, Kári Sölmundarsori og Walpole. Skúli fógeti kom af veiðum í morgun. Fer til Englands í kvöld. Farþegi vel® ur frú Guðrún Ásgeirsdóttj| J0'111 son frá Winnipeg. 4000 sterlingspund fékk Kári Sölmundarson fyr,r • » r 17 afla sinn að þessu sinni t ^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.