Vísir - 15.11.1920, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1920, Blaðsíða 3
KfSIH laupmGnn og ianpfélög bestan og ód^rrastaia ‘brjóstsylEtir frá^kinni al- þektu Islensku TerksmiBjuf Magn. Blöndahl Lskjargötn 6 B, Reykjavlk ®ími 31. Símneíni „Caudy“ Nærföt. Karlmannanærföt fáið þér best hjá KA (jPFÉLAGI REYK VIKIJSGA Laugaveg 22 A. Sími 728. 'jiandi. Hann Kaföi talsvert af salt- fiski, auk ísfisks. •Bát bjargaS. Þýskur botnvörpungur kom KingaS í gær me'fe yélbátinn „Sej- -en“' frá ísafirSi. Hafði hitt hann "með bilaða vél SV. af Reykjanesi. Báturinn var á leið til Vestmanna- eyja frá ísafirði. •Bruninn í Borgarnesi. Ekki er fullkunnugt enn, hve 'mikill skaði hefir hlotist af brun- anum í Borgarnesi. Eitthvað hefir -fundist af sviðnum seðlum í bruna- rústunum og um ioo bréf, meira 'Og niinna skemd. Var þaS alt sent hingaö á Skildi í gær, en hefir ekki verið rarinsakað til hlítar. , 'Skip strandar. Danska seglskipið „Porlugal" ■strandaði seinni part nætur i nótt fram undan Nýjabæ á Seltjarnar- 'riesi. Menn björguðust. Skipiö var -’að koma frá Spáni, og var skamt undan, þegar hvesti skyndilega af riorðvestri. Seglin rifnuðu og skip- ■ið hrakti í land fyrir storminum. Heimilisiðnaðarfélag íslands biður þess getið. að enn geti 'nokkrir nemeridur komist á nám- skeiS það, sem félagið hefir stofn- að til. Uppl. i síma 652. Ágætt skautas^ell er komiS á Tjörnina, og var fjöldi drengja aö skemta sér þar i gær. Myndin, sem nú er sýnd i Gamla Bíó, þykir mjög góð. Þar er og sýnd mynd af Wilson forseta, þar sem hann er a'ð halda ræ'Su. Es. ísland kom til Kaupmanriahafnar á laugardag. Silfurbrúðkaupsdag eiga i dag Sigurður Þorkelsson, steinsmiöur og Guðrún Sigurðar- dóttir, Njálsgötu 50. Trúlofuð em ungfrú Lára Bjarnason, Bakkastíg 4 og Gu'ðm. S. GuS- muridsson, Barónsstíg 12. Dansleik heldur Skautafélagið næstkom- andi laugardagskvöld i Iðnó. Eimreiðin, (26. árg., 5.—6. hefti) er ný- komin út. Efni er þetta: Jón bislc- up Vídalin og postilla lians, eftir ritstjórarin. Þula eftir frú Theó- dóru Thoroddsen, Ferðakaflar frá Þýskalandi. eftir Kristján Alberts- son, Stefánshellir eftir Matthias ÞórSarson, Biíreið nr. 13, saga eft- ir Arnrúnu frá' Felli, Sólbros, kvæði eftir IT. S. Blöndal, Smá- greinar um ísl. veðráttufar. eftir Samúel Eggertsson, Erfiljóð um Jón prófast á Stafa.felli, eftir GuSm. Friðjónsson, I. C. Poestion eftir Dr. Alexander Jóhannesson, Sóley eftir Þorst. Björnsson, BúS- staðamálið á Englandi; kvæði eft- ir Sigurjón Jónsson. RitgerS um Jón Sveinsson eftir Ársæl Árnason, Ritdómar eftir ritstjórann o, fl. — í heftinu eru margar myndir. Póstur kom frá Engandi í gær, á Belg- aum. Gestir í bænum. Síra Þorsteinn Briern frá Mos- felli. Einar Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Vísis og Halldór Júlíus- sori, sýslumaöur, eru liér staddir. I)r. Kragh. Ranghermi danskra blaða. Hér í blaSinu var nýlega birtur útdráttur úr viStali viS Dr. Kragh, landþingsmann og sambandsnefnd- armann, sem birst hafSi upphaf- Gf ó ð dagstofnhúsgðgn til BÖltl. A. v. á. lega í „ITolbæk Amtstidende“, en barst hingaS í öSrum dönskum blöðúm. Nú hefir danska sendi- herranum hér borist eftirfarandi leiSrétting, sem birtist í „ITolbæk Amtstid.“ 12. þ. m.: „Ferðalag íslensku nefndarinnar. „Holbæk Amtstidende“ hanria þaS, aS af misgáningi hafa lands- þingsmarini, rektor Kragh, veriB gerS upp orS um ferS hans til ís- lands og dvöl þar, sem hann hefir aídrei viS haft 5 nokkru viðtali. Nú hafa þessi ummæli verið tekiri upp í öörum blöðum, og enn færð á verra veg, og viljum vér því ekki láta hjá liða. að birta þessa yfirlýsirigu.“ Er það jafngott, aS danskir blaðasnápar, sem ekkert vita ura ísland, en si og æ eru að gera sér Íeik að því að svivirða það, hafa í þessu máli oröiö sér til skamm- ar frammi fyrir alþjóö í Dan- mörku. -Einþ\)](l(a stúll(an 20 ■aí þvi aS þú kallaðir hana skirnar- riafninu — Zcnóbiu.“ — ,.Æ. ójá! ÞaS kalla hana allir -Zetióbíu. Þér veröur ósjálfrátt a'S kalla hana þaS. ef þiS unlgangist eitthvað. ITitt nafniö er ótungu- tamt, cins og þú finnur, en Zenó- bia er ljómandi fagurt. Auk þess eru útlendingar öðru visi en Erig- 'lendingar. ekki eins þumbaralegir 'rig stærilátir. Hún misviröir þetta vekki. aö minsta kosti.“ „Hverrar þjóöar er ungfrú de Horvan ?“ spurði Nevillc lávarSur. „ÞaS veit eg. satt aö segja ekki, ‘riiér finst, — en má ]>ó ekki með t>aS fara — aö' bún sé rús.snesk pólsk. og þó talar hún itölsku. hefi eitthvert hugboö um. aö hún hafi einhvern tíma verið eitt- kvað bendíuö við eitthvert leyni- félag. Fn eg get ekkert fullyrt um. bvort það er satt eSa ekki. taktu cftir því. En hvaö sem því liöur. .?1 úún mjög falleg. eöa finst þér taS ekki?“ »Hún er skinandi fögur,“ svar- ®Si Neville lávaröur. . »Gg syngur og leikur meö lát- rag®i útlær8ra.“ Neville lávarSur brosti fyrirlit- lega aS ]>essari hversdagslegu lýs- ingu. „Ungfrú de Norvan er söng-- fræSingur,“ svaraSi hann. ..Ó! Enginn efi.“ svaraði Gerald Moore samsinnandi. „Það er satt. hún sagiði það einmitt urn ]>ig, Neville. Og án ]>ess aö eg ætli aS kveikja upp nokkra hégómagirnd í þér, þá virtist Zenóbía verða ákaflega hrifin af þér.“ Augu Nevilles lávarðar tindruöu og hann varS himinlifandi af fögn- uði og dró andann djúpt. Þeir voru nú komnir aS ITotel Nationale, og Neville lávaröur bauö Gerald Aloore aö koma inn til sin, en hann sköraSist undan. Þeir mæltu sér mót næsta dag og kvöddust þvi næst. Neville lávarSur gekk inn i gisti- húsiS og upp á loft. til herbergja þeirra. sem hann hafSi tekið á leigu handa sér og förunaut sin- um og hitti Forsyth i reykinga- salnum. þar sem hann hallaðist aftur á bak i legubekk. meö vín- flösku og viudla fyrir framan- sig á borSinu. , Ilarin stóö á fætur. ]>egar lá- varSurinn lcom' inn. „Kæri vinur.“ sagöi hann og var oröinn syfjaS- ur, „ hvar hefir þú veriS ? Eg var ■ hálft í hverju aö hugsa um aS láta slæða í vatninu —“. ITann þagnaöi og rcvndi elcki að leyna undrun sinni, þegar honum var'ð litið framan i lávarðinn. „Nei. livað gengur að þér?“ spurði hann og ekki að ósekju, ]>vi a'S sá Ne- ville lávarður, sem lianri hafði skil- ið við um kvöldið i ljósaskiftun- uni. og hann, sem nji stóð frammi fyrir honum, meS tindrandi augu og rjóöur i lcinnum, — þeir voru með öllu ólikir. Neville fleygöi stóra flókahatt- inum sírium á íegUbekkinn, strauk hendinni um hárið og hló við. ,,ITvaö gengur að mér? Ekki neitt?“ „TTvar liefir þú verið? Þú ert þesslegur, að þú heföir fengið vitr- un. eða — ef eg má komast svo ó- kurteislega að oröi, — eins og þú hefðir verið aS drekka.“ og sannast aS segja, var Neville lávarSur lík- astur þeirn. sem fært hafa vín- guðinum of örlátar fórnir. Nei, eg hefi ekki verið að drekka, Forsyth, en mér hcfir birst vitr- un!“ „GóSi, segSu frá henni,“ svaraöi Forsyth, „svo aS eg geti líka notiS hennar, þó að ekki sé nema af afspurn.“ En Neville lávarSur hristi höf- uðið og settist hlæjandi viS vín- glas og viridil. Skömmu siðar fór hann að hátta, til þess að láta sig drevma hið yndislega andlit og tignarlega vöxt / Zenóbíu, til að heyra hljóm söngraddar hennar fyrir eyrum sér. * ; Þegar hann klæddist næsta morgun. var liapn enn fölur, en þó með nýja glóS i augum og nýjan hfsþrótt streymandi um allar æð- ar. Áðyr en margar stundir voru liSnar. fann hann sér eitthvert til- efni til að yfirgefa íélaga -sinn og hélt leiðar sinnar að bústað Zenó- bíu. ITann spurði, hvort ungfrú de Norvan væri heima, og þjón- ustustúlkan svaraði því játandi og visaði honum leið upp i herbergi ]>aö, sem hann hafði hugsaö til alla nóttina. Þar mátti.enn finna hár- vatns-ihninn og hka reykjar-angan af vindli Geralds Moore. en hann veitti henni enga eftirtekt, og alt i eimt lukust dyrnar lipp og Zenó- bia gekk hljóðlega inn, klædd í yndislega fagran en óbrotinn morgunkjól. Neville lávarSur afsakaði st>am-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.