Vísir - 15.11.1920, Side 4
YíSIH
H.f. Sjóvátryggingarfélag Islands
Auitnrstræti 16 (Nathan & Olsens hási, fyrstu hæ&)
iryggií skip og farma fyrir sjó og stríðahættu. Einasta alíslenska
Kt'-i vátryggingarfélagið á íslandi. Hrergi betra að tryggja. —
5000 kr. hlutabréf
í góðu fiskiveiðafélagi fæst keypt ef samið er strax.
ÁrsarBur með-
A. y. á.
Vátryggingarfélögin
SkaBáinavia -■ Baltica - NationaS
Hlntaté samtals 43 mlljónir króna.
IslandBd©ild.in
Trolle & Rothe hf. í Reykjavík.
Alls konar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum
og vörum, gegn lægstu iðgjöldum.
Ofannefnd félög hafa afhent íslandsbanka
í Reykjavík til geymslu:
hálfa miljón króna
#em tryggingarfé fyrir skaöabótagreiöslum. Fljót og góö ska'ðabóta-
greiðsla. Öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa
yarnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki.
Uppboð.
t»riðjudaginn 10. þ. m. kl. 1, vorður haldið
uppboð í pakkhúsi Nathan & Olsen’s.
Selt veröur meðal annars:
Manehetskyrtur, Karlmannavesti, Drengja-
flibbar, Kjólaleggingar, Karlmannaslifsi, Tvinni,
Undirlíf, Fóðurefni loðið, Skinnhanskar, Gar-
dinuefni, Kjólahnappar margar teg,. smellur,
Krókapör, Skósverta, Ofnsverta, Feitisverta,
Seglgarn, Múrarabretti, Lamir stórar, Ham-
rar, Leikföng, Súputeningar.
Caoao, Lelrvörur, Vatnsglös
o. m. IX.
Notið tækifærið meðan það gefst.
Suöusúkbulade og Kínalífs-Elexír
er best f yersl. jSL. J=S. G.
St. „Verðandi"
Söngæfing í kvöld blubkan 9.
Björn Pálsson Kalman.
caud. juris
flytur mál fyrir undirréttiog
hæstarétti og anuast öll lög-
fræðileg störf, inpheimtir skuld-
ir o s. fry.
Skrifstofa í Pósthússtræti 7
(Hús Nathan & Olsens, her-
bergl nr. 82.)
Sími 888.
A. V. TULINIUS
Bruna- og Líjsvátryggingar.
Skólastræti 4. — Talsími 254.
Havariagent fyrir: Det kgl.
ektr. Söassurance Kompagni A/s.,
Fjerde Söforsikringsselskab, De
private Assurandeurer, Theo Koch
& Co. í Kaupmannahöfn. Svenska
Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör-
ernes Centralforening, Kristiania.
— Umboðsmenn fyrir: Seedienst
Syndikat A/G., Berlín.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5þ$
r-
KáUPSKáPOB
I
Ódýr og góður olíuofn fæst
keyptur. Uppl. á skósmíðavinnu-
stofunni, Vitastíg n. (308
Til sölu: búi, múffa og 2 hattar.
A. v. á. (307
Silkifóðraður kjóll með vesti (á
gildan mann) til sölu. A. v. á. (306
Frankst sjal til sölu, Njálsgötu
5_3;_______:______ ____ (3° 5
Mikið úrval af skautaólum, ýms-
ar lengdir. Söölasmíðabúðin,
Klapparstíg 6 (nýja steinhúsið),
Simi 646. , (312
Blár ketlingur hefir tapast frá
Laugaveg 74. Skilist þangað. (303
Göngustafur, merktur, heíir
fundist. Vitjist á Bergsstaðastræti
16. (315
Peningar fundnir í miðbænum.
A. v. á.
((3U
f
FÆÐI
1
Þrír menn g-eta íengið fæði í
Tjarnargötu 8. (309
Ágætt fæði fæst á Lindargötu 4.
(851
Fðacspr«ntnniBj*».
HÚSNÆBl
Stúlka getur feng.ið leigt me'S
annari. Þarf helst að haía eitthvaö
af húsgögnum. Uppl. Laugaveg
49 (kvistinum aö norðanverðu.
Inngangur um hakdyr). (311
Maður, sem vantar húspláss, get-
ur fengið 2 stofur, og hálft eldhus,
með því að lána 3000 kr. með góð-
um kjörum, tilboð leggist inn 4 af-
gr. Vísis : lokuðu umslagi, mei'kt:
„Ábyggilegur", fyrir kí. 12 16. þ*
m. (310
Herbergi óskast til leigu, helst
í Austurbænum. Þorsteinn Jóris-
son, Njálsgötu 20. (3*3-
KENSLA
1
Tilsögn i kjóla- og léreftasaum.
Stúlkur, sem vilja læra að sauma
og sníða, geta fengið tilsög’n a
sunnudögum, frá kl. 2—5. Vestur-
götu 22 (uppi). (264-
Dívanar, sófar, stólar og fjaðra-
dýnur, fást stoppaðar, yfirdregn-'
ir og fjaðrir settar í. Vöndu'ð
vinna og hvergi eins ódýr, Lindar-
götu 28. (3°4
Stúlka óskast til Keflavíkur, og
einnig ráðskona. Uppl. Vesturgötu
16 B. (302'
Stúlka óskast strax til hæg't'a
innanhúsverka. Gott kaup. A -v-
(258
a.
Föt eru hreinsuð og pressuð a
Laugaveg 44 niðri. — Á sama stað
er saumaður alls konar kvenfatn-
aður. (3oí
Stúlka óskast á barnalaust heim-
ili hálfan daginn. Uppl. Laufásveg
38. (3°°
Menri geta fengið þjónustu a
Bjargarstíg
i.299'
Stúlka óskast i vist, fyrri hluta
dags. Getur fengið herbers^i. UpP^'
hjá Sigriði Davíðsdóttur, Barna'
skólanum. (29'
18 •
Stúlka tekur að sér léreítasa11'11
í húsum. Nýlendugötu 11. A sa"ia
stað eru millur til sölu.
-
Föt eru hreinsuð og pressuo
Baldursgötu 1 uppi. _____L-
Þrifin stúlka óskast', Góð
í boði. A. v. á.-
Áhyggileg stúlka óskast í v1*t’
allan daginn, nú þegarf Una G"
við Sa"*a'
(317
mundsdóttir, Grúnd
gerði.
vejtrar-
o'Ott
Vönduð stúlka óskast 1
vist, frá 1. des. eða fyr. a
stúlkú’
sem þangaö réðst í hanst. Sei ■
heimili, vegria utanfarar
sem þangað réðst í haúst. •
herbergi, með miöstöðvarhita^^
v. a.