Vísir


Vísir - 16.11.1920, Qupperneq 2

Vísir - 16.11.1920, Qupperneq 2
I VÍSIH ú !')) MaiíHiaHi & Olsem Cl! Muniö eftir Uppboðinu sem haldid verður í pakkhúsi Nathan & Olsen í dag. icíago n=fi¥0itasápan Uer bestaþvottasápa sem fáanleg 0r. Búin til af hinn heirasfræg* firma Colgate & Co. er hlotiö hefir fyrstn verBlaun íyrir vörugse^i á öllum iðnnýningum. OCTAÖON er ná sem stendur miklu ódýrari en aðr®r þvottasápur. HúsmæOur! Biöjið kaupmennina er þér verslið rið uni OCTAGON og sparið á þann hátt vinnu og peninga í dýrtiðinui* Jöh. Oiafsson & Co. Simar 584 & 884. Reykjavík. Símnefni a Juwel“' Aðalnmboð fyrir íaland. Tímiim og Þlageyingar. Allir kaunast við afstöðu „Tinians“ í vatnamálunum. — Hann hefir fylgt fast fram um- ráðarétti einstaklinganna yfir vatnsaflinu. pað má því geta nærri, að liann hafi kveinkað sér við því að birta fxxndargerð þá úr Suðui’-þingeyjarsýslu, er birtist í síðasta blaði hans, enda liefir það dregist hjá homirn í 3—4 mánuði; fundurinn var haJdinn 14. júní, á Breiðumýri. í „fossamálinu“ var sem sé samþykt svohljóðandi tillaga: a) „Fundurinn leggur áherslu á, að unnið sé af alhuga af stjórn og þingi að undirbún- ingi stax’irækslu fossa. Einkum telur hann nauðsynlegt að sér- íeyfislög séu sett sem allra fyrsl á þeim grundvelli, að rík- inu séu trygð yfirráð allrar vatnsorku í landinu.“ b) „Fundurinn litur svo á, að vatnsvirkjun í slæri’i stíl, þurfi meiri undirbúning og rann- sókn, einkum á því, bvaðh stærri verkefni séu fyrir li.endi í landinu fyrir raforkuna.“ Enn var boxin upp svohljóð- andi viðaukatillaga: „Fundurinn telur nauðsyn- legt, að ríkið nái fullum yfir- ráðum á vatnsafli í Soginu, til þess að það geli haft óskorað- an umráðarétt, um virkjun þess, þegar tækifæri gefst.“ — pessi viðaukatillaga var feld, „þar eð meirihlutinn taldi hennar ekki þörf, þá er sam- þykt liefði verið íyi’sla tillagan í málinu.“ — Verður bannig ekki um það deilt, að fundur- inn vill láta í’íkið hafa óskor- aðan umráðarétt urn virkjun alls vatnsafls á landinu, eftir eigiu þörfum, og að eins láta virkja vötn til landsins þarfa (með tilliti til stærri verkefna/ sem fymr liendi eru í landinu fyrir raforkuna). S.-pingeyingar vilja þannig fá fram nákvæmlega það sama eins og „vatnsránsmennirnir“, sem „Tíminn“ kallai’, munui’- inn að eins sá, að pingeýingar vilja tryggja umráðai’étt ríkis- ins nxeð sérleyfislögum en hinir með vatnalögum. Annað er og íhugunarvert fyrir „Tímann“ í þessari fund- argerð, sem þó er ekki nefnt á nafn. — Fundui’inn hefir sem sé gert ályktun um skattamál, en þar er ekki nefndur á nafn „tvöfaldi skatturinn“ á sam- vinnufélögunum! pað er svo að sjá, sem kenn- ingar „Tímans“ falli í slæman jarðveg í Suður-pingeyjarsýslu. fcÉ MtJlUlk «1» «fa .1» g.iVi, Bæjarfréttir. |! I. O. O. F. 10211169 St. — f. Gullfoss fór fi-á Khöfn í gær. Lagarfoss fór frá Khöfn í dag. Veðrið í nxorgun. Frost í Vestmannaéyjum 1,2 st., Reykjavlk hiti 0,6, Akureyri -4-1, Raufarhöfn -4- 0,2, Grims- stöðum — 4,5, Seyðisfirði 0,0, pórshöfn í Færeyjum 1,7 stig. Loftvog lægsi xnilli íslands og Noregs; stigandi. .Norðlæg átt. Horfur á hægi’i, norðlægri átt. Símslit. Eaigin veðurskeyti komu frá ísafii’ði né Stykkishólmi í morgun. Mun Iandssíminn liafa bilað í veðrinu í fyrrinótt. Apríl kom frá Englandi síðdegis í . gær! / / 7 strandnxenn, af botnvörpungnum Mary Johnson, fóru héðan í gær- kveldi á Skúla fógeta. Hinir voru farnir áður. M.b. „Ingólfur“, eign Lofts Loflssonai’, út- gerðarmanns, var á leið frá Eyrarbakka í gærmorgun og rakst á grunn en skcmdist nær ekkért. „ÚIfur“ strandar. M.b. „ÚIfur“ lá í Sandgex’ði í fyiTÍnótt, og rak þar á land fyrir veðrinu, sem gerði seinni part nætui’innar. Hann var með saltfann. Vel gefur verið, að hann náist út aftur. Skipið á Ól. G. Eyjólfsson, stórkaupm. Guðm. Finnbogason, þrófessor, hættir ritstjórn Skírnis frá næstu áramótum, með því að stjórn Bókmenta- fél. liefir ákveðið að minka Skírni til mikilli muna næsta ár. Póstbruninn. ]?að* ér nú lalið fullrannsak- að, hvc miklir peningar liafi verið í póstinum, sem brann í Borgamesi. pað voru rétt um 138 þús. krónur. Af því hafa náðst 19 þús. kr. í seðlum ís- landsbanka, með læsilegum númerum og verður þá tap póstsjóðs um 120 þús. kr. E.s. Gunnhild, sem héðan fór nýlega áleiðis til Vestfjarða, lá hér á ytri höfninni í morgun. Mun hafa snúið aftur vegna stórviðra. Zenitha heilir danska seglskipið, sem strandaði liér á nesinu í fyrri- nótt. Björgunarskipið Geir fór út síðdegis í gær til að reyna að ná skipinu á flot og liggur þar úti í'yrir enn þá. Stukan Einingin nr. 14 er næst elsta stúkan hér í bæn- um, stofnirð 17. nóv. 1885. Hún var um margra ára skeið stærsta stúka ]»essa lands og' liefir ælíö veriö framtakssöm og afkasta- mikil. Hún reisti í fyrstu G.-T,- húsið hér í bænum. Hún lét semja fyrstu bannlögin og lcoma þeim inn á Alþingi. Hún hefir alloftast átt einn eða fleiri af félögmn sín- um á Alþingi og t . stjórn bæjar- málefna. enda haft ágætum mönn- ttm á að skipa. Æ.t. stúkunnar er þennan árs- fjóröung Þorvarötir Þorvarösson, prentsmiöjitstj. F. æ. t. Páll Jóns- son, verslmiarstj. og uinboðsm. Borgþór Jósefsson bæjargjald- lceri. v. t. Gróa Anderson og rit. Hallgr. Bachntann. Stúkan óskar og vonar a'ö fá marga og góöa nýja félagsmenri á næsta fundi sem 35 ára afmælis- dagur liennar, sbr. augl. á öörutn staö í blaðintt, og geta þeir, seni óska aö ganga í stúkuna, talað við einhvern af oíangreindum ri>a aöra félaga henriar. Dánarfregn. Hinn 31. október andaöist ekkj' an Katrín Þórðardóttir. aö heimih sjnu Ketilsstööum i Holtahrepp1* af slagi eftir tveggja daga legu, a 71. aldursári. Hún var fædd i7- apríl 1849 a Löngumýjri í Skeiða- hreppi. Foreldrar hennar voru: Þórður Arnbjörnsson frá Hrafu- kelsstööum í Hnmamannahrepp1 cg kona iians Katrín Þorsteins- dóttr írá Eöngumýri. Ólst hún upp meö fpreldrum sínum.. þar til hun fór aö búa 1871, með manni sín- unt Erlendi Bjarriasýni, ættuöUOt úr Kjósar- og Gullbringusýsln, en þá riýkoriiinn rioröan úr Þing' eyjarsýslu, meö Ásnmndi Bene- diktssýrii. serii Iengi bjó aö J4aga í .Gnúpverjahveppi. — Búskap byrjuðu ]tau á Skarðseli i Land' mannahreþpi, bjttggu þar góöu búi þangað til voriö 1882. Þa fluttu þau aö Ketilsstöðum 1 Holtahreppi. Þar bjuggu þau 12 ár, fluttu síöan aö Gislholti i söm11 sveit, og bjuggit þar einnig 12 ár. Mann sinn misti hún T906, og vaI" eftir þann tímá rnest meö eiuttin sona sinna, en þó jafnan i sín11 brauöi. Börn átti hún 5, 2 þch'ra dóu í æsku, en 3 svnir lifa. Einn ])eirra er Þóröur Erlendsson, ökU' maður, áður dyravöröur í Latín11' skólanum. Katrin sál. var mikil dugnaðar og ráðdeildarkona. Gladdi hun margan fátækan, sem hún vat' 1 nágrenni við. Börnum sínum vaf hún góð móðir, og lét sér mj°£> ant ttm að ala þau upp i guðsótta og góðum siðum. Kunnugur- Fjárhagsástaudið -o- Stutt yfirlit og bendingar Uö1 ráð til bóta. (Framh-) ÍI. Afurðir landsiris frá þessl1 fyrra ári. hafa nú þegar selst

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.