Vísir - 16.11.1920, Síða 3
V 1 S I R
^naiklu leyti. Viöskifta- og’ verö- j
iagsnefndir hafa veriö settar, og .•
^itthvaö fleira hefir veriö reynt :
-aö gera til aö bæta ástandiÖ. En :
ált þetta viröist ætla aö koma aö \
litlu lialdi. eftir því sem enn er i
fram komiö. En þó aö þaö kýnni
aÖ verka eitthvaö í þá átt aö hækka :
gildi krónunnar, eöa aö afla (og j
spara) þjóöinni gjaldéyris' til j
;allra nauösynlegustu viöskifta viö I
Útlönd rétt í syipinn, þá er hætt ;
viö, aö þaö eitt nægi lítiö til ])ess ‘
faÖ afstýrá dýrtíöarvandræöunum ;
til langframa, ef ekkert annaö og i
rneira veröur aöhafst til bjargar,
■en gert hefir veriö cöa ráögert. j
Þaö hefir reyndar veriö talaö
'Utn ])aö upp á síökastiö, aö fara að :
spara. og aö alíir ættu aö spara, I
— (])ó þaö liafi ekki þótt „fíut“ i
hér hingaö til). — En hverjir eiga !
að byrja á því, og hvernig og hve- !
nær? — Um þaö mun alt óráðiö ;
enn ])á. — Eða sjást nolckur ]
merki ])ess, aö trúnaöar- og fjár- |
ráöamönnum vorum, sé sparnaö-
ur nokkurt alvörumál nú, venju
fremur. eöa öðrum frcmur? —
Svo ætti þaö þó vissulega að vera.
Til aö standast dýrtíðina — ]>ar
meö . talin h'in sihækkandi opin-
beru gjöld, , sem öllum ógna, —
haía embætta- og vinnulaun öll.
verið hækkuð svo gífurlega (])ó
lág þýki enn), aö vonlaust má
virðast um aö ]>aö geti staöist
mikiö lcngur.
En þegar svo er komiö, aö aö-
alatvinnuvegirnir geta ekki leng-
ur boriö vinnulaunin — óg nú
sýnist virkilega að þvi komiö —
jþá fvrst er hániarki vandræöanna
fylliiega náö. — — Og hvaö tek-
lir svo viö? ------Þaö ættu allir
aö geta sagt sér sjálfir.
Menn kunna aö hugsa sem svo,
að ])etta muni alt lagast bráöum,
sjálfkrafa. Að alt muni einhvern-
veginn komast af, nú sem svo oft
áöur. En vissara mun aö trevsta
því variéga.
Til vara, — og til þess aö gera
skyldu mína, — hversu sem fer
um árangurinrí, — þá vil eg hér
benda á nokkur íhugunarverð at-
riði i ])á átt, aö afstýra aö ein-
hverju leyti yfirvofandi dýrtíöar-
vandræðum, til þess, ef takast
mætti, aö tryggja þaö, að fram-
leiðslan til sjós og lands stöövaö-
ist ekki alveg, vegna of hárra
launakrafa. Og þar næst til þess,
aö framleiöslan geti auöveldlega
dugaö til ])ess, aö fullnaégja þörf-
um þjóðarinnar sómasamlega i öll-
um árum, þótt fyrir kæmi aö við-
skiftin við útlönd yröi ekki ávalt
sém allra hagstæðust i framtíö-
inni:
1. Aö lækka blátt áfram öll
vinnulaun í landinu, föst og laus.
á ölluirí sviöum, um helming frá
því sem nú er, eöa alt að því.
2. Að lækka jafnframt sölu-
yerö allra. eöa flestra nauðsynja-
vara þeirra, sem enginn má án
vera að skaölausu, og aðfluttar eru
frá útlöndum, um 50—60% aö
meðaltali.,
3. Aö setja tilsvarandi há-
marksverö á innlendar nauösynja-
vörur og allar vörur íramleiddar í
landinu, ef ])örf krefuf. — Allir
tollar og opinber gjöld af verð-
feldum vörum, skulu afuumin, aö
sjálfsögöu, (irínif. i verölækkun-
inríi).
4. Til aö mæta þeim útgjöld-
um. er leiðir af verölækkuninni,
skyldi tekjuskattur til landssjóös
(eöa ríkissjóös) lagður á hæs'tu
tekjur og arðberandi innstæðufé
aöallega. — Enda kosti rikissjóö-
Nærföt.
Karlmannanærföt fáið þér best irjá
KA LPFÉLAGI REYK VIKUSGA
Lanaaveg 22 A. Sími 728.
35 ara árshátið
stúkunnar Einingin nr. 14 verður haldin í Gi.-T.-húsinu næsta mið-
vikudag kl. 8.
Fyrst teknir inn nýjir félagar, síðan söngur og ræðuhöld,
upplestur, leikinn sjónleikur og siðast dans.
Skuldlausir félagar stúkunnar fá aðgang ókeypis. Utanstúku-
félögum seldir aðgöngumiðar í G.-T.-húsinu kl. 4.
Nýjir félagar óskast isem flestir.
Gnmmi-gtltmottiir
Hölum fyrirliggjandi hinar óviðjafnsnl. gummí-gólfmottur,
sem nauðsynl. eru hverju heimili. Stærð 30X18”- Verð 15 kr.
Komið — Skoðið — Reynið
flón HJartarson tfc Oo
ur verölækkuríina að öllu leyti. —
Segjum, að alt að helmingi þess
fjár yrði lagt á árstekjur, er næöu
20.000 kr. nettó, eða þar yfir. Alt
áð X á árstekjur er nema 6ooo kr.
og þar yfir, alt aö 20 þús. kr. (þó
minst 1500 kr. árst. á hvern fjöl-
skyldumeðlim). — Og alt aö Já á
alt fast innstæöufé, í bönkum og
sjóöum og hverskonar aröberandi
verðbréf — alt aö % vaxta þeirra,
er það fé gefur af sér árlega.
Tekjuskattur þessi ætti aö vera
hundraðsgjald, en tiltölulega lang-
hæst á hæstu tekjum hvers ílokks-
5. Að Landsverslunin taki að
sér heildsölu — í frjálsri sam-
kepni — á öllum verðfeldum vör-
um. og þó lielst sem flestu
öðru líka. á ])ví allra lægsta ríor-
malveröi sem unt er. þó svo aö
■ Einþykka stúll(an 21
• andi, aö haun kæmi svo snemma
■dagsins, en liún tók því með mik-
illi kurteisi og blíðu, bauö liann
velkominn og hann staönæmdist
þar eina eöa tvær klukkustundir
í fögnuði og sælu. Ööru hvoru
'gengu þau út á svalirnar og lutu
yfir handriöiö. Hún haföi stóran
blævæng í hendi og brosti 'iil hans
yfir hann, og einu sinni lék hún
'fyrir hann lag.
„Eg ætlaði aö ganga mér til
"skemtunár,“ sagöi hún,',,en þaö
er alt of heitt til þess, en vagn-
'a.rnir eru hræöilega óhreini-v og
•rykugir, — finst yöur ])aö ekki?“
Néville lávaröur sleit sig aö lok-
■ rím frá henni og gekk því næst:
skemstu leiö til járnbrautarátöðv-
arinnar, og símaöi þaöan til París-
ar eftir tveim smáhestum og viö-
cigandi kverí-léttivagni. Hann baö
ríiu bestu tegimd, sem fá mætti
ríieð li.tlutn fyrirvara, hvaö sem
Þaö kostaöi. 1 lann símaði einnig
Howell & James, eftir rúbínum
°8' perlum. Þaö átti aö koma taf-
'arlaust, og veröið skifti engu.
Aldrei lcið svo dagur, að hann
í<etí ekki á fund Zenóbíu og eyddi
þar nokkrum sælusturídum, og
hvert sinn sem liann kom aftur til
Hotel Nationale, varö félagi hans,
síra Forsyth, ]>es,s var, aö lávarö-
urinn var öðrú vísi, en harín átti
aö sér að vera. Síra Forsyth var
prestur og göfugmenni. og vildi
ekki lítillækka sig svo, aö forvitn-
ast leynilega um feröir Nevilles
lávaröar. En honum fór aö veröa
órótt og lagöi til. aö þeir færi frá
Lucernc.
Neville lávaröur hló hæöilega
að ]>eirri tillögu: „Yfirgefa Lu-
cerne! Nei, ])aö gerði eg ekki, ])ó
aö’ líí rnitt væri í veði!“
„Þú vilt, ef til vill segja mér.
livers vegna ])ér er svo áríðandi,
að vera bér lengur?“ spuröi síra
Eorsytli, eu Neville lávaröur svar-
aöi: „Eg skal bráöum segja þér.
hvernig í öllu liggur.“ Þaö var alt
og sumt, sem hann vildi segja hon-
um í þaö skifti.,
Litlu hestarnir og léttivagninn
kom svo fljótt, setn vcröa mátti
og Neville lávaröur-ók i vagnin-
um upp ;iö bústaö Zenóbíu.
ITann var kvíöafullur yfir því,
aö hún kyríríi aö hafná þéim, og
ef til vildi með drembilegri fyrir-
litningu. „Litiö þér á, eg hcfi dirfst
aö koma meö litla gjöf handa yð-
ur. Zenóbia,“ sagði harín, því aö
hann var nú farinn aö kalla hana
Zenóbíu, eins og Gerald Moore
ltaföi spáö. „Viljiö þér þiggja
hana? Eg biö yöur, hvað sem ööru
líöur, aö reiðast mér ekki fyrir
])essa ofdirfsku,“ sagöi hann blátt
áfram og tilgerðarlaust.
En ]iaö var öðru nær, en hún
væri reið : hún leit á hann stórum
augum af undrun og fögnuöi:
„Handa mér? Ó, hvaö þér eruö
mér góöur! En hvaö litlu hestarn-
ir eru fallegir! Eöa ])á vagninn.
Þaö er alt samboöiö kongsdóttur!“
Sama dag urðu Lucerne-búat
meira en lítiö forvtða, þegar ]>eir
sáu hestana draga þenna fagra
vagn utn vatnsb.akkann og Zenó-
bíu lialda um hvíta aktaumana og
hinn fagra „Inglese milord“, eins
og þeir kölluðu Neville. sitja viö
hliö hennar. Og ]>aö voru ekki
Lucerne-búar éinir, sem undruöust.
Síra Forsyth gerði þaö lika. því
aö hann mætti vagninum, ])ar setn
bann staðnæmdist fnimmi fyrir
búöarglugga, og stóð’ setn steini
lostiniiv .
Honum skildist í söniu svipan,
hvernig í öllu lá, og þegar Neville
lávaríSur geröi þau kurínug, án þess
aö roðna, en meö tindrandi augum,
])á varð liann aö viðurkenna, meö
sjálfum sér. aö hinn ungi maður
hefði nokkuð sér til málsbóta t
blindni siríni. Zenóbía var ímynd
ástúöarinnar, fagurbúin með yndis-
legarí hamingjuroöa i kinnum og
leiftur heilla og hainingju í aug-
um. Hún heilsaði prestinum meö
mikilli Itlíött og einlægni og baö
Neville lávarö aö koma meö vin
sinn til hennar.
Sira Forsytb fór hcim, ]>egar
hann haföi horft á hestana þjóta
ofan vatnsbakkann. og var bæöi
undrandi 0g ntan viö sig. Honunt
duldist nú ekki, hvaö tafiö hefði
Neville lávarö. Hiríh ungi aðals-
maöur var ástfanginn af ]>essari
vndislegu konu. sem svo haföi
heillað Forsyth tneð augunum ein-
um, aö hann fann bjarta sitl slá
hrifið — í lejmi! Erí hvaö átti
nú til bragös aö taka?
,,Jæja,“ sagöi hann, ])egar Ne-
ville lávaröur kom inn. stundu síö-
ar, rjóöur í kinnum. meö tindrandi
augu. eins og sóttveikur maður.
„þjóö veit, ef þrír vita. ungi vinur!
Leyndardómurinn liefir opinberast
án allrar fyrirl\afnar. Mér getur