Vísir - 20.11.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1920, Blaðsíða 1
Rií*»jéri o§ «gan>di: JAKOB MÖLLER. Stoi 117. SIR Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 R, Sími 400. iQ. u. Laugardaginn 20. nóvember 1920 310. tbl. Btria og BDglinga STI6VCL fást hjá HVANNBERGSBRÆÐBUH. GAMLA BtO. Tígníás 3. kaflí . Akstnr npp á lif og dauða Sýning í kveld kl. 8 Ofl 91/. Panta má aðgöngumiða í sima 475, til kl. 6. Munið eftir hinum jþægilegu áætlunarferð- um til Hafnarfjarðar og Yífils- staða, alla sunuudaga, frá bif- reiðaafgreiðslu Steindórs Einarssonar, [Veltusundi 2. Símar 581, 838. NB. Hyggilegast að tryggja sér farmiða i tíma. Matsveian óskast strax. A. v. á. saumur Byggingarsaumur 1“, 1%, 2“, 2y2“, 3“, 3%“, 4“, 5“, 6“. Bátasaumur iy2“, 2“ 2y2“ 3“, 3i/2“, 4“, 5“ Bátaspikarar, flestar stærðir. Rúnn stifti, 1“. Blár saumur %“. . Koparsaumur 1“. Ódýrastur í verslun SiprjónsPéturssoDar Hafnarstræti 18. NÝJA BÍÓ laddin og undralampinn Æintýrasjónleikur í 8 þáttum tekinn úr „púsund og ein nótt“. petta er undurfögur mynd og einstök í sinni röð, að því leyti, að hún er leikin af börnum eingöngu. Útbúnaður all- ur er svo skrautlegur og íburðarmikill, að það er dómur manna, að Fox-félaginu hafi aldrei tekist betur, nema ef vera skyldi í myndinni „Dóttir guðanna“, sem hér var sýnd fyrir skemstu. William Fox hefir fyrn- nokkrum árum stofnað skóla fyrir börn, sem eru efnilegir kvikmyndaleikendur. Ög það eru lærisveinar hans, sem leika í þessari mynd. Aðalhlut- verkið, Alladin, leikur FRANCIS CARPENTER, sem er áreiðanlega bæði yngsti og efnilegasti kvikmynda- leikari heimsins. Sýning kl. 8'/2. Drengur óskast við afgreiðslu og sendiferðir A. v. A. Leikíjeiag Reykjavíkar: Á morgun (sunnudag) 21. nóv. kl. 8 verður leikiö: Kúgaöur með táruro, gamanleikur i fjórum þáttum eftir C. Efaddon Chambers. Aðgöngumiðar setdir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og 2—7. GLÍMUFÉLAGIÐ „ÁRMANN“ biður alla félaga sína, yngri sem eldri, að sækja æfingu í kvöld, því ákvörðun verður tekin i máli, er alla félagsmenn varðar. Stjórnin., v LÍTIÐ HÚS TIL SÖLU i austurbænum. Alt laust til ibúðar 14. maí n. k. — Góðir borgunarskilmálar. Semja ber við Guðm. Illugason kennara, Úrðarstíg 12 (heima kl. 11—1 og 3—5), sem veilir allar frek- ari upplýsingar. Eg undirritaður, sem hefi legið í farsóttahúsinu í ping- holtssti-æti 25, en er nú kom- inn heim, votta hér með: að yfirhjúkrunarkonan frk. Mock hefir svo mikla lipurð og sam- viskusemi við sjúklinga, að þess munu fá dæmi í sjúkrahúsum. pjónustufólkið er yfir höfuð alt liðlegí. Lækninum, hr. Jóni Hjaltalín Sigurðssyni, þarf ekki að lýsa, því hann er svo þekt- ur fyrir alúð og samviskusemi í verkum sínum. Að endingu þakka eg af hlýjum huga öjlum þeini, er hjúlcruðu mér á meðan eg lá í fyi’nefndu húsi. Helgi p. Steinberg, Skólav.slíg 41. Pensionat ■atsaia byrjar sunnudaginn 21. þ. m. á Skólavöiðustíg 19 (Litla Holti) (Hornið á Skólavörðustig og Klapparstlg). Neðstu hæð. Fæði yfir lengri eða skemri tima. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dótt- ir og stjúpdóttir olckar, Ásta, andaðist að Sölleröd-heilsu- liæli í gær. Reykjavík, 20. nóv. 1920. Elísabet og Jón Gunnarsson. Roel og Skraa óáýrast i A. B. C. Jón Björnsson & Co. Bnu lí n Mtjrnpti fri Verðlækkun: A.lU:loeði (áður 32 kr.) nú .22 kr. met. Nlorgunlijólo.tau (éður 4,15) nú 3,25 met. ikíðafelag ^egkjavíkur Aðaltundur verður haldinn mánudag 22. þ. m. kl. 9 síðdegis í ÞinSholtsstræti 28. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Félagsmenn mætið. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.