Vísir - 30.11.1920, Síða 1

Vísir - 30.11.1920, Síða 1
 JE3«r~ BestB SiMÚhalar og Gémniisólar Sást híá HYANMBERGSBBJEBBOM —. GAMLA BtO. mmm Tígolás 6. kaiii Heljar&tökkii Verður Býndur í kvöld kl. 9 í siðasta sinn. Panta má aögöngumiða i sima 475. tíl kl. 6. NOKKUR HUNDRUÐ KÍLÓ af KRINGLUM og TVÍBÖKUM til sölu nú þegar ódýrt, ef mikið er tekið. Uppl. í síma 380. STÚLKU vantar á matsöluhús nú þegar. A. v. á. F YRIRSPURN. Finst hér nokkur útgerðar- maður, sem vill styrkja ungan sjómann við núm á erlendmn matreiðsluskóla. Tilboð merkt „Stúert“ sendist Visi. HJÚKRUN ARNEMI. Ung, lieilsuhraust stúlka get- ur komist að á Laugarnesspit- ala 1. apríl. — Nánari upplýs- ingar Iijá lækni spítalans. SkrifborÖ. einíalt eða tvöíalt, úr furu eða eik óskasfc keypt. Uppk á skrif- stofu VÖLUNDAR. A. V. TULINIUS Bruna- og Lífsvátryggingar. Skólastreeti 4. — Talsími 254. Havariagent fyrir: Det kgl. °ktr. Söassurance Kompagni A/s., Ujerde Söforsikringsselskab, De Private Assurandeurer, Theo Koch ^ Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- Wnes Centratforening, Kristiania. Umboðsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. Sbihtofutími kl. 10-11 og 12-5 Vl ,EDINBÓRG‘ Gler vörtideildin Hvergi fjöbrelyttari og ódýrari jólavörur: Barnaleikföng: dúkkur, hermenn o.m.fl. Jólagjafir handa ungum og gömlum, Matarstell Þ»vottasteIl (logagyit), Bollapör óteljandi tegundir, Leirtauið danska, postulínsmunstur, kemur með í sjónleiknum Astar hillingar eftir Wm. Dana Oicutt. Kvikmynd í 6 þáttum. Sýning kl. 81/*. Lagarfossi, ailar tegundir. Hvergi betra að kaupa + Hór með tilkynnist vinum og vandamönnum, aö móðir og tengdamóðir okkar elskuleg, Guðbjörg Hallsdóttir, andaðist að heimili sínn, Bragagötu 29, mánudaginn 29. nóvember. Jarðarförin fer fram að Álftanesi á Mýrum. Hiskveðja ákveðin síðar. Fyrir hönd systkina minna. Þorv. Helgi Jónsson. mmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma Símskeyti frá fréttaritara Vfsis. Khöfn ‘29. nóv. Bandamenn og' Grikkir. Frá London er símað, að Ll. George og Leygues, forsætis- ráðherrar Breta og Frakka, hafi orðið ásátth’ um, að leggj- ast ekki a ínóti þvi, að Konstan- tin konungur koniist aftur til valda i Grikkíandi, svo framar- lega sem Grikkir krefjist þess með þj óðaratkvæðagreiðslu. Veiiun Gunnars Jónssonar Grundarstíg 12 selur flestar nauð*ynjavörur svo sem: Strausykur — Högginn sykur — Kandíasykur Haframjöl — Hveiti — Steinolíu — Kaffi, brent og óbrent — Niðursuðuvörur o. m. fi. Einnig mjög góð brún verkamannastígvól á kr. 45,00 parið. Virðingarfyllst G. Jónsson. lÍTSALA byrjar i dag i Þiaghaitsstrœti 3 Frá því ilága verði sem er gef eg 5—15°/0 afalátt á allri vefn- aðarvöru. Notið tækifærið! Þessi kostaboð standa aðeíns til næstu helgar. 1. Jöisðáttir. Bretar og írar. Frá London er shnað, að til þessa tíma hafi samials 900 Sinn-Feinar verið hneptir- í varðhald af Bretuin. Járnbrautarverkfallið í Noregi. Frá Kristjaniu er símað, að á morgun (30. nóv.) fari síð- ustu jámbrautarlestirnar til út- landa áður en járnbrautaverk- fallið skellur yfir. Bankaþjófnaður í Danmörku. Innbrotsþjófnaður lieíir ver- ið framinn í útbúi Landniands- bankans i Lemvig og stolið 100 Jn'is. krónuni. Myndir frá Fæieyjom. Undaníarimi tínia hafa verife' til "sýnis i litla saliuun i K. F. Uí M. • nokkur málverk frá Færeyjum. Eru þau öll eftir saina málaraun, sem heitir Isaksen, ritstjóri bláðs- ins „Thingakrossur", er kvað verá búsettur í Thorshavn. 40 ára gam- all.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.