Vísir - 30.11.1920, Side 2

Vísir - 30.11.1920, Side 2
Höfum ennþá ágætt úrval af Iadverskum viudlum Það besta er ekki ofgott KLau.piö b.audsá,pur 1 I^JifigRevliavlknr IpéSeki. Myndirnar cru láar og engar fetórar og eru efnin tekin hingað og þangað frá eyjunum, og skortir þar ekki fögur efni og tíguleg, hárbeitta snaga og foratSs kletta. fögur sævarsund og hnakkakertar eyjar. Er af þeim sökum gaman :tf> skoSa þær og eiga. En á hinn bóginn munu þær naumast geta talist til verulegra listaverka, og er þó alls ekki þar me'S sagt. a'ð ]jær séu sneyddar öllu gildi í þá átt. T. d. er „Disin“ (dysin ?) mjög lagleg, litil mynd, me'ð töluveiföum þrótti i nærsýn og stemningu 5 íjarsýn og all föst í línum og lit- um — vel eiguleg mynd. „ÞýSa“ tþíða?) að vetrarlagi“ (Hryggur milli Heyvíkur og Hvítanes(s) ), er og rnáluð með talsverðri leikni að því er kemur til nærsýnarinnar, en sjór og íjarsýn er „dauð“ og spillir áhrifunum. lYfirleitt eru ýmsir „dauðir" fletir i myndunum og sýna, að listamaðurínn er ekki nógu glöggur, og verulega sam- stillingú lita finnur maður ekki. Þetta eykst .ernnig við það, að rnyndirnar eru mjög þornaðar og skorpnar, og hefði verið nauðsyn að fernisbera þær vandlega áður en þær voru sýndar. En innan um eru kaflar i myndunum, sem eru Ösvikin færeysk náttúra, svo sem „Sauðgerðisvík“ (bakkinn) og .,1'röl1konufingurinn“, ]>áð er að seg-ja kletturinn sjálfur. Myndir þessar eru ti! sölu. að ]jví er ráða má af verðskýrslunum. sem eru við hverja mynd. Verðið er mjög lágt. og vist alveg óhætt rð kaupa þær upp á það, að þær standa fyrir því verði. og margt miklu lakara hengja, jafnvel „fín- ir“ tnenn her á veggi sína oft og einatt. M. Lxnðarvestaiihafs. Að kvöldi hins 11. okt. vildi það hörmulega slys til nálægt Glen- boro, Man.» að bændafrömuSurinn Stephan Chrístie var traðkaSur til dauSs af hestum sínum. Vildi slys- iS til á þann hátt. aS Stephan var nýkominn heim til sín með vagn og hesta, og var aS taka þá frá vagninum, en hann hafði gleymt að afkrækja einni dragólinni, og er hann tók beislin út úr hestunum og ætlaði að reka þá inn í hesthúsiS, fældust þeir, og varð Stephan und- ir vagninum og hryggbrotnaði. Fám mínútum seinna fanst hann meðvit- undarlaus og var borinn inn í hús og læknir sóttur; en læknishjálpín kom að engu liði ,og rúmum tveim tímum síðar var hann andaður. — Stephan heitinn var 55 ára gamall, og hafði verið bóndi í Argyli bygð í 35 ár. En hingað vestur kom hann með móður sinni 1876. Með dugnaði og atorku vann hann sér álit og auð og þótti í hvívetna hinn merkasti og besti maður. Hann eftirskilur ekkju og 10 börn. Hjálmar A. Bergmann lögmað- ur er orðinn K. C., eða fullu nafni Kings Counsel, og gefur sú út- nefning honum rétt til áð flytja mál við leyndarráð Breta. Berg- mann er fyrsti íslenski lögmaður- inn, sem þannig hefir verið framað- ur, en þó mun Hon. TTros. H. John- son dómsmálaráðgjafa sjálfgefin þessi heiðursnafnbót; fylgir hún em- bættinu, að því er oss skilsl, og heid- ur sér við manninn eftir að hann hef- ir látið af þ ví. 12. okt. voru gefin saman í hjónaband í Árborg, af síra Jó- hanni Bjarnasyni, þau Árni lög- fræðisnemi Eggertssson og ungfrú Maja Laxdal. Brúðguminn er son- ur Árna Eggertssonar fasteignasala> en brúðurin er dóttir Gríms kaup- manns Laxdal og konu hans. Bjarni Björnsson, ieikari, fór suður í bygðir íslendinga í Norður- Dakota í fyrra mánuði og lék þar á nokkrum stöðum. Aðsókn .var al- staðar mikil. Síra Björn B. Jónsson, prestur fyrsta lútherska safnaðar í Winni- peg og forseti hins ísl. kirkjuþings, var sér til heilsubótar 8 vikna tíma á heilsuhæli í Battle Creek í Michi- gan í haust, en kom heim laust fyrir miðjan október og var þá orð- inn svo heilsuhraustur, að búist var við, að hann gæti farið að gegna prestsverkum. Guðm. Guðmundsson, afgreioslumaðlur, Smiðj ustíg 11, faðir Gísla gerlafræðings og þeirra systkina, á sjötugsaf- mæli í dag. - Hjúskapur. Síðastl. laugardagskveld voru gefin saman af síra Ó1+Ó1. fri- kirkjupresti ungfrú Rannveig .lónsdóttir og Helgi ívarsson fiskimatsmaður. ftýskur botnvörpungur kom liingað í morgun.' Rannsókn í Leómálinu er lokið. Hinir ákærðu hafa játað sig seka og biða dóms i gæsluvarðhaldi. Botnia fór frá Færeyjum i gær. — Kemur að likindum annað kveld. , Draupnir kom af veiðum í morgun, með mikinn afla. Danskt seglskip kom i nótt með eitthvað lítið af vörum. Tekur hér saltfisk. Rottunefndin hefir heðið Vísi að birta neð- anskráða tilkynningu: „Teljarar eiga að spyrja í hverju húsi, hvorl rotta sé i húsinu. Er þetta gert til þess að fá vitneskju um verkanir eitr- unar þeirrar, sem vfir stendur og væntir nefndín, sem sér um eitrunina, að spurningunni verði samviskusamlega svarað, enda þótt búast megi við, að verkanir eitursins séu ekki enn komnar i ljós fyrir vestan Lækjargötu." Leifur heppni liefir selt afla sinn í Englandi fyrir 2800 sterlingspund. Austri kom af veiðum með mikinn afla i gærkveldi. Hafði verið að veiðum úti fyrir Vestfjörðum. )>ar er ágætur afli, en mjög umhleypingasamt. Austri fór til Bretlands i nótt. Allsherjar manntal verður tekið hér i bænum, og um land alt, á morgun. Eru níenn beðnir að athuga vel aug- lýsingu þá um manntalið, sem birl er á öðrum stað i blaðinu. Verðlækkun auglýsir í dag: Jámvörudeild Jes Zimsen (á aluminium vör- um), og útsala liefsl í versl. í pingholtsstræti 3. peir, sem hafa i hyggju að senda ættingjum og vinum úti iun land „Jólagjöfina“ eða „íslensk ástaljóð“ ættu að athuga, að norðan og veslanpóstar fai’a á morgun og austanpóstur siðar i vikunni. Bækurnar eru send- ar sem prentað mál; burðargj-- •Tólagjöfin 20 aura, Ástaljóðin 15 aura. Enn þá er timi til að ná 'i ])óstana. Jólahlað félagsins „Stjaman í austri“ er komið út. Þrælasala. Frakkar hafa lengi átt í högg> við Araba í Morokkó, og eiga enn- Nýlega hafa þeir tekið herskildi hina heilögu borg þeirra, Wazzan- Er sú borg einstök í sinni röS, aS því leyti, að þar hefir opinber þræiasala verið rekin á hverju ári, þangað til Frakkar náðu borginni á sitt vald. prælarnir eru fluttir til borgar- innar í stórhópum úr ókunnum hér- uðum Afríku. Markaðsstefna er haldin þar einu sinni á ári, þegar Arabar fara pilagrímsferðir til borgarinnar, hvaðanæfa úr Morok- kó. Hafa þeir þá með sér svert- ingjana, þræla sína, bæði karla og konur, og tjóðra þá í smáhópum a markaðsstaðnum. Kaupendur þyrpast umhverfi3 þá og spyrja margra spurninga, u,n aldur þrælanna og heilsu. og ef títn konur er að ræða, þá hvort þ®61" séu giftar. Seljendur segja konnrn" ar æfinlega ógiftar, rþví að e,n' hleypar konur seljast betur. ^ft verður mikið þjark um verðið, eíok- anlega þegar þrællinn ber einhver líkamslýti, sem oft vill verða' ' ’ Kaupendur athuga jafnvel tennur þrælanna, og þegar um karlmenn er að ræða, reyna þeir oft afl þeirra með því að láta þá lyfta þungurn byrðum. Sagt er að kjör þessara þrae a megi heita tiltölulega góð í okkó. peir þurfa oft ekki anna^ að gera, en fylgja gestum um hin® fögru garða, umhverfis bústa^ auðmannanna, húsbænda sinn Sumir eru Iátnir vera á ver 1 gæta garðanna fyrir unarenningu Sumstaðar eru alt að 15 Prae

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.