Vísir - 30.11.1920, Side 3

Vísir - 30.11.1920, Side 3
Auglýsing. Samkvæmt lögum nr. 4, 18. maí 1920. íer fram almennt manntal hér í bænum 1. des. n. k. og eru allir skyldir að gefa teljurum nauðsynlegar upplýsingar og þeir, sem verða fjarverandi frá heimilum Jsínum þennan dag, ámintir um að skilja teljurum sftir heima allar nauðsynlegar upplýsingar, að viðlögðum sektum -ef útaf er brugðið’. Mtntaisskrifstoíu. 4 drengir trúir og siðlegir, óskast til að bera út Vísi til kaupenda. Þeir, sem vilja fá saumuð föt sin fyrir jólin, geri svo vel og komi með pantanir sinar sem fyrst. 8auma Herra Jakkaföt, Jacket, Kjólföt og Frakka. Dömu kápur og dragtir. Fyrsta flokksvinna. Sann- gjarnt verð. Einnig hef eg mjög ódyrt og gott Blátt Cheviot, Frakka- og .Stykkápuefni. Jóo BjörDSSon, klæðskeri Lahfásveg 4. snnanhúss, sem hafa það eitt fyrir stafni að búa til te handa gestum húsbóndans. í Fez og fleiri borg- ajm er ambáttunum kent aS dansa. Segja þeir, sem séð hafa, að þeir dansar minni menn á sögur úr 1001 oiótt. Eins og áður er sagt, hafa Frakkar bannað þrælasölu í Waz- zan, og búast þeir við, áð hún leggist niður að miklu leyti, því að hvergi var hún rekin nema þar, svo að kunnugt væri KART0FLUR Agætar kartöflar nýkonmar KAVPFÉLA Q RE YK V/jKj/A GA Langaveg 22 A. Sími 728. Besta tækifærisverðið í borgiDDi er nú að fá á: Kvenn-vetrarkápum og Rykkápum Karlmannafrökknm og tötnuðnm Unglingafötnnðnm, karlmannspeysum og nærfatnaði karlmanna í verslnninni < Cc <n 0 < ® i-s OX i „BJ0RG”, p? Bjargarstíg 16. 5 ® Hvergi lægra verð. Sérstakt tækifæri 6 Tilboðið stendur aðeius uæstu daga. Skemtun .hlutaveltu hefir stúkan Verðandi nr. 9 ákyeðið að halda sunnudaginn 5. des. kl. 5 sxðdegia. Fjöldi ágætra mnna. Fá núll. Aðeins fyrir templara. TombðlnDefadÍD. Einþykka stúlkan. 34 ’þeirra. til þess afl vita, hvafi væri ,á seiði. „Hver? Laföi Bellairs?“ sagSi Philippa ine'B venjulegri alvöru. .Óefað! Nafnspjöldin eru til yðar •og yð.ur eru þær að heimsækja, Neville lávarSur." NÍUND.I KAPÍTULI. „Segið frúnni, að eg sé ekki viö "tátinn, Yates,“ sagði Neville lá- var'Öur stillilega. „Þér eigið að leika, vmgfrú Harrington.“ „Já, en,“ sagði Philippa hikandi, „láti'ð þér ekki laf'ði BeUairs fara. ‘Neville lávarður. Þa'ö skiftir engu um leikinn.“ „Alls engu!“ sag'ði Carrie. „Ekki viðlátinn,“ endurtók Ne- ville lávaröur við Yates, sem enn neið á bá'ðum áttum. Carrie horfði tindrandi augum "fil systur sinnar, sigri hrósandi. Ef Carrie var illa við nokkra konu í vcröldinni. þá var þaS lafSi Bel- laires, sem jafnan hafði gengSS fram hjá henni, eins og hún væri svo litilmótleg, að ekki væri við henni lítandi, og gekk svo snúð- ugt inn í kirkju á sunnudögum, að ■svo virtist, sétn henni þætti kirkj- au til orSin handa sér einni. „GeriS þaS fyrir mig, aS halda áfram,“ sagði Neviile lávarSur. En Philippa var enn aS doka við. „Eg er hrædd um aö frúin telji sér afskaplega misbo'ðiS, Ne- ville lávarSur,“ sagöi hún. Hann brosti. „ViS 'veröum aö reyna aö afbera reiöi hennar ein- fivern veginn.“ svaraði hann, eins og ekkert væri um aS vera. „Þey! Þarna er hún,“ sagöi Philippa og í sama bili sást til þrekinnar konu i viShafnarklæö- urn. Hún nam staöar augnablik, en snaraSist ]vvi næst yfir völlinn til fólksins. ÞaS vottaöi fyrir fleðubrosi á andliti hennar. en Ne- ville lávarSur varð rei'ðulegur á svip. ; Philipþa og Willie flýðú inn á sinn reit fyrir göfugri nærveru frú- arinnar, en Carrie IvreyfSi sig hvergi og stóö hjá Nfeville lávaröi. Blíöubrosið á andliti frúarinnar óx viS hvert skreí, sem hún steig; hún horfSi stöðugt á Neville 1á- varð gegnum gullgleraugivn.j eins .og ekki væri nokkur mannleg vera önnur í augsýn hennar. Á eftir henni geklc hávaxin stúlka, senv líti'ð sá til, fyrir pilsum frúarinn- ar, — Carrie heföi aS líkindum kallaö hana renglulega, — hún var ung, og búin eftir nýjustu tisku; ung var hún, óneitanlega, en haf'ði ekkj þegið neltt af forsjóninrii, nema „lengdina“ og ættar-di’ámb- ið. Hún haföi ekki augun af Ne- ville lávarði. fremur en móSir hennar, eins og hann stæSi þarna aleinn og hitt fólki'ð væri ekki til. .,Ó, er það ekki Neville lávarS- ur!“ sagSi frúin og rétti íravn liöndina. „KomiS þér sælir. Neville lávarður, og hvernig líSur henni móSur yðar blessaSri ?“ Neville lávarður lyfti hattinum og tók þegjandi i hönd henni. ,,Mér var svo mikið áhugamál aö sjá ySur 'og heilsa. þegar eg vissi yöur hér mitt á meðal okkar,, svo aS segja, aS eg sagði viö Eup- herníu dóttur mína, — leyfiö mér, Neville lávarSur. aö gera yöur kunnúgan dóttur minni. Euphemía nvín, þetta er Neville lávarður, og dóttir vnín, Euphemía. — eg hefi sagl þér, hvaö móöir hans var góS viö okkur v Baden-Baden — Ne.ville lávarSur hneigöi sig fvr- ir hinni vvngvv og háu stúlku. ,,Eg sagði,“ mælti frúin og tók þar til, sem fyrr var frá horfið, „viS ver'ðum aS heilsa Neville lá- varöi strax, — tafarlaust. Og hér erum viS þá komnar, Neville lá- varSur. Hvernig lvður blessaðrt greifynjunni af Fitz-Harwood ?“ „Móðir mín var vel heilbrigð, þegar eg vissi sí'ðast,“ sagði Ne- ville lávarSur; liann talaöi svo lágt aö það stakk mjög í stúf viö gjall- andann i lafði Bellairs. „ÞaS er svo. En hvað þaö gleS- ur mig. Eg sagði viS þig, Euphem- ía, aö eg vonaSi aS greiíynjan væri heilbrigS, sag'Si eg það elcki, Eup- hemía?“ Euphemía muldraSi eitthvaS, sem enginn skyldi og glápti á Carrie, eins og hún væri eifthvert viðundur eöa furöUverk. „BlessuS greifynjan, móSir yöar, var góS og dstúðleg viS okkur i Baden-Baden. Hvernig líSur jarl- inum?“ „Pööur mínum leið líka vel, þeg- ar eg vissi s.‘ðast.“ svaraði Neville lávarSur. „En hvaS þaö er gie'Öilegt. Bell- airs lávarður heíSi komi'S með okkvir núna, Neville lávarður, et lvann væri ekki ‘veikur. Hann baS lcærlega aS heilsa.“ Neville lávaröur hneigði sig. „Er yöur aö batna. ViS lásunv i vblöSunum, aö þér hef'ðuS verið hættulega veikur; eg vona yður sé aS batna.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.