Vísir - 10.12.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1920, Blaðsíða 2
VÍSIR hafa fyrirliggjandi ÍCJOTKRAFT . / l (nidursoöinn í krukkur). Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 9. des. Fisksala íslands og annara landa. í norksa blaöinu „Nationen“, 2. desetnbef, hirtist skýrsla frá ræöis- mannimmi norska i Bilbao um fiskimarkaöinn á Noröur-Spáni. Samkv. þeirri skýrslu var fiskinn- flutningurinn 1913 samtals 14,6 rnilj. kg. en af því konni frá Nor- egi 9.6 tuil. kg\, frá Englandi 4.T milj.. frá íslandi og Færeyju'm 0.7. Árib r()iS var íslenski fiskurinn. oröinn eins mikill og norski íisk- urinhi 1919 var allur fiskinuflutn- ingufinn '14.7 milj. kg.. o,g áf jjví voru 6.9 niilj. kg\ frá íslandi og Færeyjum. 4.1 frá Noregi, 3.7 frá Englandi, 0.6 frá New-Foundlandi 0.T4 frá Frakklandi. Víöá er jiaö nú oröiö islenski fiskurinn, sem er í mestum metum, í sta'S norska fisksins, áöur. Aö salaf norska fisksins hefir ekki minkaö enn meira, stafar af því, að hann er ó.dýrari en sá íslenski. Yfirleitt c.r norski fiskurinn talinn lakari en sá íslenski. sem er bæöi vel hvítur og feitur, og ætíö afbragös vel þurkaður. íslenski fiskurinn ræður mi alstaöar fiskverðinu, en á'Sur var þaö norski fiskurinn, sem jrví réði. Og til jtess" að geta kept viö fisk frá íslandi og Færeyjum (sem seldur er meö merkinu ,.cscocia“. sem skotskur fiskur) veröur aö verka norska fiskinri og jturka miklu betur. segir ræðismaöurinn. Besti norski fiskurinn er frá Sunn- mæri. enda liafa Sunnjuæringar fariö til íslands. til aö læra ftsk- verkunina. en kaupmenn á Spáni selja oft Sunnmæra-fisk sem ís- lénskan. á sykri! „Upp á hverju finna næst?“ spyr Syknrinii. „Vísir sagði frá |>vi á dögunum. aö heyrst hefði. aö stjóruiu heföi bannaö viöskiftanendinni aö veita irmfluttiingsleyfi á svkri. — \ ísir átti bágt með að trúa |>essu, eu veit nú aö þetta ,er rétt. ' Aljibl. bregst kynle.ga viö fregn þessari, og véröur rauiiar ekki betur séð. en aö blaöinu finnist ]>aö vera hin mesta fásinna. aö vera aö „abbast upp á“ stjórnina fvrir ]>aö, ]>ó aö liún banni inn- flutnin skyldi „Vísir blaöiö! T.íklega finst blaðinu ]>að „allra meina bót“. að landsverslunin á von á sykri meS næstu ferð Gull- foss. Segir 1>I„ aö enginn muni þá ggeta selt sykur ódýrara'en hún!! ; — já. furÖá var, —ef enginn fæv j aö flytja inn nýjar sykurbirgöir 1 neiria hún! — Aö öörutn ko'sti. ! mætti 'gera ráö fýrir ]>ví, aö sami heildsalinn. sent hefir útveg- aö landsversl. svkur, gæt,i útvegaö öörum hanu fyrir líkt ýerö eða jafnvel lægra, því aö sykur er enn að lækka erlendis. Blaðið fullyröir. aö landsversl. eigi engar gatnlar sykurbirgöir úti 11111 land. En þá er þaö enn óskilj- anlegra, ltvers vegna stjórnin hefir bannaö innflutning á sykri . til kaupmanna. Og enga heimild hef- ir hún til þess, aö'veita landsversl- uninni þannig einkarétt til að flvtja inn sykur. En ]>aö viröist lielst vera ætltin hénn.ar, ef það er rétt, sem Alþbl. segir, i hvaöa tilgangi sem það er gært. Og e, f landsy. á engar gamlar, dýrar 'sykurbirgðir. setn hún þarf aö vinna upp tap á. með ]>ví aö jafna veröiö á 'nýjtt hirgöunum. og e f þaö er nú álveg víst, aö enginn gæt-i selt ódýr- ari sykur en bún, ef innflu’tning- ur væri frjáls — hvers vegne er þá veriö a'Ö koma á þessari ein- okun ? Þaö „flýgur fyrir“. aö lands- versl. hafi orðiö heldur fljót á sér aö kattpa, ]>egar sykúrveröiö lækk- aði, og hyggja menn að hún ltafi keypt fttllmikið, þegar þess er gætt, aö verðið er enn aö falla. í ■ Ameríku er sykttrverö nú um 1,20 á kg. og lækkar ctin meira. ef danska kr. heldur áfram að hækka. — Þáö skyldu þó ekki vera ]>ess- ;.r .væntanlegu, nýjtt, birgöir lands- verslunarinnar. seiu mi þarf að vernda mcð einokun? ,.\’ísir“ áfellist ekki landsversl. fyrir það, að luin birgði landiö ttpp að kólum fyrir veturiim. Og vcl má vera, að liún hafi ekki get- oö kotuist aö betri kaupum en liún gerði. TTvernig kolin erti. vita all- ir, og er óþarft að þrátta uni ]>aö! - En þaö má Alþbl, eiga alveg vist, að Yísir tnuit ekki „finna upp á ]>ví næst\“ heldttf'hálda á- fram að vita ]>aö, eins og hann hefir gert, ef haldiö veröttr áfram aö beita innflutningshöftumtm til ]>ess aö halda við dýrtíðinni í landinu, þrátt fyrir veröfall á vör- um erlendis. Ef verö fellur á sykri o.g kolttm, eöa öörum vörum, er- bifreiðavörur Gummí, ffeatar stærðir, tékk, kerti, perur, pumpur. Ijóskastarar, vatnskassahlifar, meB filtfóðri, hjólhringir (felgur), hlifðarfjaðrir (stuðbretti), hitamælar, borðanaglar úr eir, skrúfnaglar og rer splitti, olíu- og girfeiti-iprautur, dúkar yfir eætin, o. fl. léli.lilaffss#© & C@. leitdis, þá á sú verölækkim aö kohta latidsmönnum til góða, svo fljótt sent attöið er, en þeir að \ „taka skellirin“, sem dýrar vöru- i hirgöir eiga ltér, hvort sem eru j kaupmenn eöa landsverslun. Og ]>aö er alveg víst. hvað sem kolumtm líður. aö það var með ölltt óþarft af lándsversluninni aö fara nú að gera' s t ó r k a tt p á svkri, því að í sambandi vi'ð syk- uririn var víst ekkert verkfall að óttast. og eriginn voði sem yfir landimt vofði! r5*L-sL--L-.s1--l--L..l-»l-NL--l.»l*)K Bæjarfréttir. kvöld. Ágóðinn rennur í íyrirhug' aðan spítalasjóð Keflvikinga. Kappglíma verðttr háð hér í íðnaðannanna- húsinu á sunnudaginn, og hefst kl. 4. Þar keppa „,\nimnn" og í]>rótta- fél. „Iíörðtir“ af Akranesi. I. O. O. F. 1021210814. O. Kolaverðið. Kaupsýsluntaðúr einn hér í bæn- ttm sag'ði Yisi í gær, að kolaverð í Englandi væri nú orðið svo lágt, að tilboð mutii fást um kol. kom- i in á liöftt héf, fyrir ruo sh. sritál. —- Þaö verö svarar til 150 kr. og ! er það hehningi lægrá en kola- verð er hér nú. Áttræðisafmæli á á morgun Sigríöttr Einars- clóttir, Skólavöröustíg 24 A. íþróttafélag Reykjavíkur biöur yngrideildarstúlkur utn aö kotna i leikfimi í kvöld kl. 7, en ekki (,y4 eins og tilkynt var. Nýj- uni félögum veitl móttaka í ]>á deild á satna tima i leikfimishúsi barnaskólans. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavtk 8 st., Vestm.- eyjum'4,i, Stykkishohpi 7,4. fsa- firöi 0,0. Akureyri frost 3, Grítns- stöðum hiti 3. Seyðisfirði 34. Þórs- ltöfn i Færeyjttm 9,5 st\, Loftvog mjög lág fvrjr suövestan land, fallandi. dnkiim á Noröttrlandi. Snðaustlæg átt. Itvöss á suövestur landi. Veöurh’orfur: Hvöss suölæg átt: óstööugt veöttr. Bæjarstjórnarfundur verðtir haldinn í dag: befst kl. 4. Þar verður fjárhagsáætluti bæf- arins til siöustu ittnræðu. Skugga-Syeinn veðttr jeikinn í Keflavík annað Hentugi* tíminn. „Ytsir“ hefir verið að ala á ]>ví, siðan i súinar, að. landísstjórniri ætti að beita sér- fyrir því, að pen- ingalán ýrði tekið í Atrieríku, fyr- ir landsins liönd. til ]>ess að borga ttpp skuldirnar í Dantnörku. —' Stjórnin hefir algerlega datif" heyrst vi'ð öllttm sliktun áskorttn- tttn. Kynjasögtirnar um lántöktt" leiðangur Árna Eggcrtssonar. ltafa- reynst aíf vera ekkert eða 1 íti'ð anna'ð en skáldskapur. að ma'ður ekki segi „bluff“ á ameríska vísu- Stjórnin hefir reynst með (>llu ó- fáanleg til þess að taka lán i Atne" ríþu. [fúii vill á engan þátt losa tuu viðskiftaböridin milli íslands og Dantnerkur, jafnvel ]>ó að sýna triegi með tölmn, hver liagnr land" intt væri aö því. - Ef dollaralán heföi verið tekið. r til að borga upp skuldir landsins < Danmörktt. meðan .dollarinn stó'ð setu liæst. hefði landið stórgrætt «'1 því. Nú er ltinn hentugi tími líða hjá. Eíann er ef til vill liðim1 hjá. Danska krónan er nú óðutn að hækka i verði i hlutfalli ví'ð enska og ameríska mýnt. — Þv1 meira sem krónan hækkar. l,v1 tninni verður gróðinn á því að taka dollaralán. — Ef tekið hefði veri'ð t. d. 2 milj. dollara lári, ]>á hefði landið grætt 260 þús. kr. á hverj" um 10 aurum, sem dollarinn fdl,ir í verði í hlutfalli við danska ki- Éf dollaralán hefði verið teki'ð ' siimar, þegar fjárkrep]>an var sen1 vcrst, og ])ó að lánið hefði ven’ð tekið að eins til bráðabirgða sen1 gjaldeyrislán, ]>á væri gróðinn 3 gengislækkun dollarsins nú orðiti11 11 m y miljón kr. á einni iniljnT1 dollara! , Aðgerðaleysi stjórnarinnar 1 ],essu efni. verður landirtti dýrt 11,n ]>aö er Týkur. því að mi er þes's :l gæta, að allar fiskiafuröir lands ins lækka í verði i krónum,11,11 'e'. ; og krónan hækkar. Það heföi ck cl i veriö van]>örf á að vittna það UPÉ i . , annarssta?5ar. !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.