Vísir


Vísir - 17.12.1920, Qupperneq 2

Vísir - 17.12.1920, Qupperneq 2
VÍSIR hafa fyrírliggjandi Vasaklnta misl. margar teg. Kjölaleggingar margsk. Kjóla og lápahnappa. bifreiðavörur Gtommí, fie»tar stærðir, tékk, kerti, perur, pumpur. Ijóskntarar, vatnskassahlifar, með filtfóðri, hjólhringir (felgur), hlífðarfjaörír (stuðbretti), hitamælar, borð»naglar úr eir, - skrúfaaglar og rar splitti, olíu- og gírfeiti-»prautur, dúkar yfir sætin, o. fl. t 9$K3Sltaff: %.Co. + Elias Stefánsson útgeröarmaðnr, andaðist á Landakotsspítala í nótt, milli kl. 2 og 3, eftir langa legu. Æviatriða hans verður síðar minst. Símskeyti írá fréttaritara Vísis. Khöfn 17. des. Norsl(a verl(faUinu lol(iö. Símað er frá Kristjaníu, að 5423 menn hafi greitt atkvæði með því að hætta járnbrautaverkfallinu, en 2820 á móti. Búist við, að járn- brautalestaferðir hefjist á sunnudag Irar og Englendingar. Símað er frá London að Flanag- an (sem nú gegnir ,,forsetastörfum“ á írlandi), hafi lagt það til við Ll. George, að hann gefi de Valera og Griffith frjálsa heimild til að hefja samningatilraunir. — Lloyd George er fús til að hitta Griffith að máli,' en segir de Valera hafa heimild tih.að bera fram skriflegar tílíögur. .rq- (rtí■ 11i-j, • • I. 0. 0. F. í0212178'/2 I- d. foisíov nwunv' h (íi'jv v. ' . Veðrið í morgun. Hiti í morgun í Reykjavík 0.8 st., Vestmannaeyjum 4.5, Stykkis- hólmi 0,6, Isafirði 1, Akureyri 0.0, Seyðisfirði 0,7, Færeyjum 9,1 st. en frost á Grímsstöðum 5,5 og Raufarhöfn 1 st. — Veðurhorfur: Norðlæg átt. Snorri Sturluson kom af veiðum í morgun. Sjómannahœli Hjálpræðishersins í Hafnarfirði verður vígt í dag. Ból(averslun Sigf. Eymundssonar hefir verið flutt úr Lækjargötu 2, þaðan, sem hún hefir verið frá ■V Bókaverslun Sigrf Ey mundsson ar Verslunin er flutt í Austurstrætí 18. upphafi, í húsið nr. 18 við Aust- urstræti. Pétur Halldórsson keypti ]?að hús fyrir nokkru af Ásgrími Eyþórssyni og hefir látið' gerbreyta því í sumar og gera snotra búð niðri, en uppi hefir hann skrifstof- ur og vörugeymslu. Búðin var opn- uð í morgun. Kosningaréttar-rámÓ. Bæjarstjórnin sam]?ykti í gær til- lögu um að láta semja aukakjör- skrá samkv. nýju stjórnarskránni, og um að skora á stjórnina að láta nýju kjósendurna fá að njóta kosn- ingaréttar síns. Stúdenta-kvöld verður haldið í Iðnó n. k. laugar- dagskvöld kl. 9 fyrir félaga Stúd- entafélags Reykjavíkur og háskól- ans. Verður ]?ar dansleikur, söng- ur og hljóðfærasláttur og upplest- ur. M. a. ætlar Indriði Einarsson að lesa upp kafla úr hinu nýja leikriti sínu, G. Björnson að fara mcð kvæði o. fl. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og væri æskilegt, að ]?eir yrðu sóttir sem fyrst. Vnglingadeildin i K. F. U. M. hafði stóran fund á miðviku- dagskveldið; var stóri salurinn gjör fyltur af unglingum 13 til 17 ára. Um 400 piltar sóttu fundinn. Öll- um piltum í bænum, hér um 730, < voru sendir heimboðsmiðar ]?ar sem þeim var boðið að koma á fund þenna, eða ef ]?eir væru hindr- aðir af kveldskóla eða öðrum önti- um', á samskonar fund á sunnudag- inn kemur kl. 6 síðdegis. pað var fögur sjón að sjá ]?ann skara af unglingum saman kominn, og fylgdu þeit með bestu athygli ágætisræð- um, sem ]reir héldu síra Bjarni Jónson og Nisbet læknir. Sr. Bjarni gaf fagra lýsingu af Niels Finsen í tilefni af 60 ára afmælisdegi hans í fyrradag. Að síðustu ávarpaði síra Fr. Fr. drengina n.okkrum vet völdum orðum. Mun þessi fundur verða ærið ógleymanlegur ]?eim, er hann sóttu. —— peir sem voru svo óhepnir að geta ekki komið á þenn- an fund, eiga kost á góðri stund á sunnudagskvöldið kemur. Göð jöligjðf Dósa- mjólk Hrísgrjóa Hveiti Haíragrjón Baksturaduft og Dropar. best í versl. Björg, Bjargarstíg 16. Kaffi Og Sykur aö mnn ódýrara en áður. Verslnnin Vaðnes. Simi 228. Sími 228. befir lækkað í veröl I yerslaninnl V ísi r. Súkkulaði (Konsum) ódýraut í bænum. Versl. „Vaðnes" Sími 2 2 8. AlþýðubJaðið J?ykist nú ekki geta setið lengur ]?egjandi hjá umræðunum um það gerræði, sem virðist eiga að beita J?á alþingiskjósendur hér í bænum, sem kosningarétt eiga að fá sam- kvæmt nýju stjórnarskránni, ef };eir verða ekki settir á kjörskrá eða leyft að njóta kosningaréttarins við næstu j kosningar. pað ];ykist auðVitað vera á sama máli og Vísir í J?ví efni. En svo mögnuð er flónska blaðsins, að }>að heldur, að það geti talið mönnum trú um, að þingmenn eigi einhverja ; sök á því, að þessir kjósendur voru I ekki teknir á aukakjörskrá, eða á „viðauka við aukakjörskrá“, í tæka tíð! Blaðið er Vísi sammála um Siggi: Hvað skratti liggur illa á þér. Mangi: Er J?að ekki von; mað- ur hefir ekkert sér til skemtunar. S.: Blessaður hertu þig upp og komdu með mér í Bárubúð; þar verður svo margt til skemtunar, og svo þessi ágæta hlutavelta hjá Framsókn, þann 17. M. (glaður): Jæja, flýtum okk- ur þá. það, að skylt hafi verið, samkvæmt stjórnarskránni, að setja þessa kjós- endur á aukakjörskrá. En ef svcr var, þurfti ekki, að þess dómi, að setja neina heimild til þess í kosn- ingalögin. pannig lítur líka þing- maður bæjarins, sem Alþbl. er svo ant um, á málið. En stjórnin held- ur því fram, að sögn, að til þessa þurfi sérstaka lagaheimild. Henní má því kenná um vanrækslu. }>o að ekki sje unt að saka Jnngmenn- um neitt slíkt; þingmenn hafa blátt áfram ekki álitið að slíkrar laga- heimiidar, til að fullnæja ákvæðun* stjórnarskrárinnar, væri nein þörf- — En Alþbl. er sýnilega gramt yf"

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.