Vísir - 22.12.1920, Síða 4

Vísir - 22.12.1920, Síða 4
VÍSIR Head aajóikia bomia aftur í LiverpooL Lesið! Lesið! ! I skóversluninni Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) getið þér fengið kvenskófatnað af öllum tegundum. Karlmannaspariskó og verkmanna- skó. Barnasl(ó, háa og lága. Alt með niðursettu verði fyrir jólin. ■—r Aihagið, að ef þér viljið spara peninga, þá kaupið þér hjá undirrituðum, því þar er ódýrast. Virðingéirfylst OLE THORSTEINSEN. þróttur Jólabiaðið kemur á morgun. Drengir, komið og seljið hann! Áfgr. kl. 10 — 11 órdeg s. U-D. i kvöld kl. 8l/» Upptöku- fundur. A-D. fnndar á morgun kl. 81/* Barna- kerti fást enn hjá Jes Zimseo. Þetr, sem vilja eta bragðsterkan og góðan najólkrost kaupa hanri í Verslnn Ben. S. Þór. Kaffi- og tekex er best í verslun Ben. S. f»ór. Ágæt ðósamjólk er seld i Verslun Ben. S. Þór. á 1,10 au. dósin aé 13 keyptar í einu. jakkaklæðoaðir saumað á saumastofunni hér en, sem ebki hafa verið sóttir af þeim, sem pöntuðu, verða seldir með mjög sanngjörnu verði. Vöruhúsiö Hangikjöt Kælu ogT] Tólg t er beat að kaupa i verslun finnnars Þóröarsonar Laugaveg 64. ■:.v 'j ■ Laukur m j ö g 6 dýr Kom nú með íslandi til Jes Zimsen. TersL ien. S. Þór. i I s e 1 r aprikósur og aðra þurkaða ávexti Niðrsoðna ávexti margskonar alt með besta verði Hver slæi* hendiimi við 1750 lir V'- 1 LBITZ r KAUFSK&PDS ijéninkir fást í verelun Hjálmars Þorsteiossonar Skólavörðuslíg 4. Sími 840. baffi kaffibætir sagogrjón kartöflumjöl fæ«t með niðursettu verði í versl. Gnnnars Þórðarsonas* Laugaveg 64. 1 isárlmami, vil ég taka frá þessum tíma. Lágafelli 21. des. Bogi A. J. Þórðarson. I æ kifæriskaup ICjólíöt með hálfvirði og 2 drengjafrakkar lítið brúk- aðir hjá Grnðm. Sigurðssyni klæðskera I________VISMA | Föt eru hreinsuð og pressuS á Baldursgötu 1 uppi. (541 Á Laugaveg 34 er ódýrast og best ge.rt viö prímusa, olíuofna og aörar þess háttar viðgeröir. Góö vinna. Fljót skil. (257 Daníel Daníelsson úrsmiSur Laugaveg 55, gerir viS úr og klukk- ur, grefur á gull og silfurmuni. (478 Vanur verslunarmaSur óskar eft- ir búSar eSa skrifstofustörfum. A. v. á. (471 í Bárunni fæst fæöi um lengri eöa skémfi tíma' ; einnig einstakar máltíðir, allan daginn. (414 Skrifborð (fyrir tvo) meS hillu á miSju, og skápur meS bókahillum er til sölú. VerS 100 kr. hvorttveggja, A. v. á. (483 Nokkur hundruS pakkar af þurkuSu grænmeti (góS vara) til/ sölu langt undir innkaupsverSi. Enn- fremur ca. 20 kg. þurkuð KÍrseber. A. v. á. P1G3 1 veir jacuettar 07 vzzli til sölu fyrir hálfvl.C: 1 idæSaverslun H. Andersen. (350 Nýr þvottapottur undir ir.nkaups- verSi og hengilampi (ballance) með tækifærisverSi til sölu. Til sýnis í OlíubúSinni Vesturgötu 20. (481 Prímusnálar 12 au. bréfiS, Zebra ofnsverta 20 au. dósin. Kerti stór og smá, ódýr fægilögur o. fl. OlíubúS- in f s W (480 Barna-baksleði til sölu á Óðins- götu 9. (479 Til sölu mótorbátur, 12 smál. áð stærS, með tækifærisverSi og sann-- gjörnum borgunarskilmálum. Nán- ari uppl. gefur Karl G. Sölvason. Sími 999. (477 1 Etagere (mynda- eSa nótna- hylla), 2 gluggastangir og „Porti- ere“-stöng. Hverfisgötu 71. (446. Nýr klæðaskápur og borð til sölu með tækifærisverði. Óðinsg. 5.(474 Til sölu skinnfóSraður bílstjóra- frakki og olíuofn á Óðinsgötu 5. (473 Nýtt saumaborð og buffet til sölu. Ingólfsstræti 10 3ja hæð. (472 Skrifborð, öldungis nýtt, til sölu meS tækifærisverði, á Baldursgötu 10 (kjaflaranum). (459 Svört silkisvunta tapa'ðist í rokinu í gær á Laufásveginum. Skilist á Smiðjustíg *11, gegn fundarlaunum. (467 í gærmorgun tapaðist 100 kr. seSill frá Frakkastíg 19 niður að Laugaveg 51. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Frakkastíg 19 uppi. (476. H Ó S N Æ Ð I 1-^-2 herbergi eSa minni íbúð,. óskast strax handa tveimur verslun- armönnum. TilboS sendist Vísi merkt: „2 einhleypir“ (475 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.