Vísir - 23.12.1920, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1920, Blaðsíða 2
VfSIR hafa fyrirliggjandi Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 22. des. Konstantín konungur. Siiniaö er fiá Aþenu, ah Kon- stantin konungur hafi gefiö út á- varp og láti þar i ljósi gleöi sina yfir heifkomu sinni og trygö þjóö- arinnar. Hann harmar lát sonar sins, kveöst vilja efla gott sam- komulag viö bandamenn og Ser- biu. Hann viöurkennir ])ær skuld- bindingar, sem Venizelos tókst á hendur, og vill halda sömu stefnu sem hann í utanríkismálum. Ber- linarblöö fuilyröa, aö Venizelos veröi kvaddur 'heim. Frá Fiume. Yfirforingi sá. sem ítalska stjórnin sendi til Fiume, hefir lagt hafnbann á borgina, er hann haföi árangurslaust krafist þess, aö D’Annunzio gæfist upp fyrir kl. 6 i gærkvöldi (þriðjudagskvöld). |f- Bæjarfréttir. f ækifæriskaup KJólföt; með hálfvirði og 2 drengjafrakkar litið brúk- aðir hjá Grnðm. Signrðssyni klæðskera. IST^r bóM.: Matth. Þórðarson: ísl. listanienn. Kemur i bókaverslanirnar í dag. Listvinafélagið gefur út og" er bók- in hin snotrasta, meö litmyndum og öörum vönduðum myndum af merkum mönnum íslenskum. Kærkomin jólagjöf. _Ok_B)ÍÍÍ brent og malað 2 kr. x/» kg. Exportkaifi kvörnin 1,30 Va kg. fæst hjá Kristínn Hagbarð Langavetr 26. Jólamessur í dómkirkjunni. Aöfangadagskvöld kl. 6, síra Bjarni Jónsson. r. jóladag: kl. ir, biskupinn; kl. 2, síra Bjarni Jónsson (dönsk messa) ; kl. 5, síra Fr. Friöriksson. 2. jóladag; kl. j r, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra Jóbann Þor- kelsson. Aöfangadagskvöld kl. 6(4 verö- j ur haldin jólaguösþjónusta í húsi 5 K. F. U. M. (síra Fr. Fr ). Jólamessur í Jesú Hjarta Kirkju (Landakoti). I. jóladag: lágmessur kl. 6, 6J4. 7. 8. 81/2 árd. og kl. 9 árd. há- messa með prédikun. Kl. 6 síöd. hátíðaguðsþjónusta meö jn-édikun. II. jóladag: kl. 6 árd. lágmessa. kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 siöd. liá- tiöaguös])jónusta meö prjedikun. Jólamessur í Fr'dfirífjunni ASfangadagskvöId jóla í frí- kirkjunni í Rvík kl. 6 síðd. síra OI. Olafsson, ,og í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 síðd., síra Ól. Ölafsson. A jóladaginn í fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád., síra Ól. Ólafs- son, kl. 5 síðd. síra Har. Níelsson, og í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðd. síra Ól. Ólafsson. Á annan í jólum í fríkirkjunni í Rvík skírnarguðsþjónusta kl. 2 e. h., síra Ól. Ólafsson. Jólamessur í Garðapresiakalli. Aðfangadagskvöld kl. 6 í Hafn- arfj.kirkju (Á. B.), kl. 6 í Bessa- staðakirkju (Sv. G.). Á jóladag kl. 9/2 f. m. á Vífils- stöðum (Á. B.), kl. 1 e. h. í Hafn- arfj.kirkju (Á. B.), kl. 5 síðd. í Bessastaðakirkju (Á. B.). Á annan jóladag kl. 1 e. h. í Hafnarfj.kirkju (Fr. Fr.), kl. 12 á hád. í Kálfatajarnarkirkju (Á. B). No!(í(ur málverþ eftir Kjarval eru til sýnis og sölu í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Góð jólagjöf er það. Hershey’s átsúkkulaði af mörgurn tegusúum. Hershey’s cocoa í \ % og 1 ibs. dúsum höfum við fyrirliggjandi. S©H8r;Cö. átviuna. Ungur, ábyggilegur, reglusamur maður, vanur pakkhússtörfum og fiskverkun, óskar eftir þess háttar atvinnu. — Tilboð merkt: „Árat- mót“ sendist á afgr. Vísis. Jólakortin fallegustu og ódýrustu (fjórfold með ókeypis umslagi) fást £ Papírsverslna V. B. K. og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Jólabókin 1920 kvæði sögur og æfintýri með mörgum myndum, Besta jólagjöfin handa unglingum. Fæst hjá öllum bóksölum í Reykjavík og nágrenninu. BÓKAVERSLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR. kemtun. Skemtun veröur í Bárunni þann 26. des. T920. Húsiö opnaö kl. 8%« Þar lieldur Bjarni Jónsson frá Vogi ræöu. Gísli Guömundsson syng- ur einsöng. Kveðskapur. upplestur og gamanvísur sungnar. DANS á eftir. F'jöhnenniö, því ágóöinn rcnnur til fátæklinga. — Aögöngumiöar seldir frá kl. 2—6 á sama staö. •'•VfSCíj Hver býður betur? (spyr tóbaksverslun R. P. Levi). A. B. C. býður miklu betur, 'og lcngur en til nýjárs. Hún gefúr 20—40% frá Le\i verði, bún selur; Capstan — Three-Castle, o. fl. 60 aura pk., 3,50 dósina. Glasgow — Waverley — Capstan-Mixture o. fl. 12 kr. pd. l Roel — Skraa 8 kr. pd. o. s. í'rv. Blekking cr það ekki að auglýsa verðið og selja með því, en það er blekking að gefa 10—15% afslált, eins og Leví, því eins og maður borðar til þess að lifa, en lifir ekki til þess að borða, eins er álagnins hans miðuð \ið afsláttinn, en aí'sláttur- inn ekki við álagnjhguna. Spyrjið l'yrst um verðið hjá Leví, og komið svo í A. B. C. og múnuð þér nú héy'ra Hver býður belur. Jólavidlárnir eru hvergi eins ódýrir og í A. B. C. I lieildeölu.. Kandíssykur, cacao besta tegund, Ideal-dósamjólk í 12 og 1€ onz. dósum faést í heildsölu hjá: O. FRHOGEIRSSON & SK0LASON Hafoaratræti 15. ou MS kTWM AWtJP*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.