Vísir - 05.01.1921, Blaðsíða 4
VISIR
e\MSK!PAFj£4
ÍSLANDS
Es. „Gullíoss”
fer héðan vestur og norður um land
til útlanda á föstudag 7. jan. kl. 10 árd.
Farseðlar sækist á morgun.
UPPBOÐ
á þurkuðum saltfiski, svo sem þorski
sjmáfiski, ýsu og ufsa veröur haldið
föstudagiun 7. janúar ki. 1 síðd. í pakk-
húsinu viö Liverpool,
Dansleik
keldar Iðnneraafélag Reykjavíknr langardaginn
8. jannar kl. 9 siðdegis.
Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Iðnskólann
eftir klnkkan 9.
Fjölbreytt árval ávalt fyrirliggjandi af trúlofunarhringum.
Pétnr Hjaltested, Langaveg 23.
heíir skrífstofu í Cort Adelersgade 9 í Kaupmannahöfn. Skrifstoí-
an gefur félagsmönnum og öðrum íslenskum kaupmönnnm fúslega
ókeypis upplýsingar um almenn verslunar- iðnaðar- og samgöngu-
mál og annað er að verslun lýtur.
Kitti.
Ásætt olinULittl ödýrast i
Veiðarfæraverslnninni „0 E Y SI r‘‘.
Gnðmnndnr AsbjAnuson
( ; 1
Laugaveg 1 Sími 556.
Landsins besta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar
fljótt og vel, hvergi eina ódýrl.
I
KENSLA
I
Píanókensla. Helst fyrir börn og
byrjendíur. Hljóðfæri til æfinga ef
meS þarf. A. v. á. (53
Félagsprentsmiojan.
| TAPAЕFUNDIР|
Tapasl hefir belti af telpukápu 2. janúar í fríkirkjunni. Skilist á afgr. Vísis. (11
Tapast 'hefir sjálfblekungur og silfurúr með fésti. Skilist gegn fund- arlaunum. A. v. á. (12
Budda fundin. Vitjist á Lauga- veg 60. (54
Sunnudag 2. jan. tapaðist brún handtaska í leikhúsinu eða frá því niður í Austurstræti. Skilist gegn góðum fundarlaunum í Suðurgötu 10, niðri. (22
Stór og svartur hárborði tapað- ist frá Bárunni upp á Skólavörðu- stíg. Finnandi skili á Skólavörðu- stíg 11 B. (40
Oststykki hefir fundist. A. v. á. (39
Cigarettuveski úr silfri hefir tap- ast. Skilist á afgr. Vísis. (35
Fundist hefir silkitrefill og barna- sokkar. Vitjist á Hverfisgötu 93, uppi. (32
Karlmannsúr með festi hefir tap- ast. Skilist á Grettisg. 17. (62 Tapast hefir belti með silfurpör- um og doppum. Skilist á Vesturg. 50 A. (56
BÚSNiEBI
2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Til- boð auðkend „Barnlaus“ sendist Vísi. (17
Kvenmaður óskar eftir húsnæði og fæði, um óákveðinn tíma. Borg- un samkvæmt kröfu. A. v. á. (55
Stofa til leigu á besta stað í bæn- um nú þegar, raflýst og með sér- inngangi. Á sama stað geta fengist keyptir ýmsir nýir innanstokksmun- ir. Uppl. á Laugaveg 18 A, uppi. (51
Forstofustofa til leigu. Uppl. hjá Edvald Jónssyni, Laugaveg 70 B, uppi. Heima kl. 6—8 síðd. (47
Stofa til leigu fyrir einhleypan/ reglusaman mann; forstofuinn- gangur. Uppl. á Hverfisgötu 94. (38
Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst strax. A. v. á. (37
Til leigu eitt herbergi fyrir ein- hleypa stúlku. Uppl. í síma 448. (36
I
KAUPSKAPUB
1
Nýr þvotlapottur til sölu, undir
innkaupsverði. 1 il sýnis í Olíubúð-
inni, Vesturgötu 20. (13
Föt til sölu með tækifærisverði:
A. v. á. (48
20 þorskanetaslöngur til sölu
með góðu verði, lengd 60 faðmar,
dýpt 22 möskvar. Uppj. í Berg-
staðastræti 6 B. (42
Notuð íslensk frímerki verða
keypt daglega kl. 5—6. pórsgötu
9, uppi. (41
Húsmæður! pið íáið hæsta verð-
fyrir hreinar léreftstuskur í prent-
smiðjunni Acta, Mjóstræti 6. (33
Til sölu nýtt hús með lausum<
íbúðum nú þegar. Uppl. Jónas H.
Jónsson. Sími 970. (63
Tækifærisverð á fötum: Tvennir
smokingklæðnaðir, 1 kjóll með
vesti, stakar buxur, 2 yfirfrakkar.
2 jakkaklæðnaðir. Laugaveg 2. —>
Reinh. Anderson. (61'
Bókaskápur, nýr eða gamal!,.
óskast til kaups. Helgi Árnason,
Safnahúsinu. (60
Orgel óskast keypt. A. v. á. (59
Dívan, sem nýr, til sölu; tæki-
færisverð. A. jir. á. (58
f
í|»Né
Á Norðurstíg 5 er gert við prím-
usa, olíuofna o. m. fl. Fljót af-
greiðsla. (10
Kona, sem vill taka að sér saum
á verkamannafatnaði fyrir verslan-
ir eða prívat menn, óskar eftir til-
boði, er aúðkennist „Saumur“. (28
p
Góð og ábyggileg stúlka óskast
í vist strax. A. v. á. (26
__ . __N______________________v___
Stúlka óskast í vist hálfan dag-
inn. A. v. á. (52"
prifin stúlka óskast í vist. Hátt
kaup. A. v. á. (50
Stúlku vantar á sveitaheimili í
grend við Reykjavík. A. v. á.
49-
Góð stúlka óskast hálfan dag-
inn. A. v. á. (46
Góð stúlka óskast. A. v. á. (45
Duglegur innheimtumaður óskar
eftir atvinnu. A. v. á. (44
Ardegisstúlka óskast. Ólafía
Lárusdóttir, pórsgötu 20. (43
Nævfatasaumur allskonar tekinn
á Fálkagötu 25. (34
Föt eru hreinsuð og pressuð
á Bergstaðastræti 19, niðri.(284
Á Laugaveg 34 er ódýrast og
best gert við primusa, olíuofna og
aörar þess háttar viögerSir. Góð
vinna. Fljót skil. (257
Á Urðarstíg 5 er gert við prím-
usa, olíuofna o. m. fl. Fljót af-
greiðsla. (10
Stúlka óskast í vist. A. v. á.
<57