Vísir - 06.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1921, Blaðsíða 4
V Auglysing um ljós á bifreiöum og reiöhjólum. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er um lögsagnarumdæmi Heykjavíkur, skulu ljós tendruð ekki siðar sn hór segir; Frá 1. janúar til 7. janúar kl. 31/* — 8. — - 12. — - 3V2 — 13. — - 17. — - 3’A — 18. — - 21. — — 4 —, 22. — - 25. . — - 4V* — 26. — - 31. — - 47, — 1. febrúar - 4. febráar - 47* — 5. — - 8. — — 5 — 9. — - 13. — - ■ — 14. — - 18. — - 5 7* — 19. — - 22. — - 57* — 23. - - 27. — — 6 — 28. — - 4. mars - 67* — 5. * mars - 9. — - 67, — 10. — - 14. — - 67* — 15. — - 19. — - 7 — 20. — - 24. — - 77* — 25. — - 29. — - 772 >- 80. — - 8 apríl - 77* — 4. april - 8. — -8 — 9. - - 13. — - 87* — 14. — - 18. — - 87, v, 19. — - 23. — - 87* — 24. — - 28. — — 9 — 29. — - 30. — - 97* Ákvæbi þessi eru sett samkværut 46. og 55. gr. lögreglusam- þyktar fyiir Reybjavik, og hérmeö birt til Ieiðbeiniugar og eftir- breytni öllum þeim, eem hlut eiga að máli. Lögreglustjóriun í Beykjavík, 5. janúar 1921. Jón Hermannsson. t Ötull og vandvirkur maður sem kaun «öðla- og aktýgjasmíði, getur fengið atvinuu. Hæsta kaup korgað. — Upplýsingar i síma 646. — lameinaða gufuskipafélagið Flutningsgjöid , með skipum félagsius milli Kaupmannahafnar, Leith og íslands, er frá 1. jan. þ. á. laekclzað um 2O°/0. Fargjöld milli sömu staða kosta frá 1, jan á 1. farrými br."200,00 á 2. far- rými kr 135,00. Fæði á dag kostar 10 kr. á l..farrými og 6 kr. á 2. farrými, C. Zimsen. Ví SIR 1 VINMA \ KABPSKAPUB A NorSurstíg 5 er gert við prím- usa, olíuofna o. m. fl. Fljót af- greiðsla. (10 Hálft hús til sölu. Laust til íbúð- ar 14. maí. A. v. á. (76 Vatnsleðursstígvél til sölu. Mjög lágt verð. Uppl. á Bræðraborgar- stíg 31. (69 Kona, sem vill taka að sér saum á verkamannafatnaði fyrir verslan- ir eða prívat menn, óskar eftir til- boði, er auðkennist ,,Saumur“. (28 Notuð íslensk frímerki verða keypt daglega kl. 5—6. pórsgötu 9, uppi. (41! Stúlku vantar á sveitaheimili í grend við Reykjavík. A. v. á. 49 Tækifærisverð á fötum: Tvennir smokingklæðnaðir, 1 kjóll með vesti, stakar Buxur, 2 yfirfrakkar. 2 jakkaklæðnaðir. Laugaveg 2. —• Reinh. Anderson. (61 Góð stúlka óskast hálfan dag- inn. A. v. á. (46 Góð stúlka óskast. A. v. á. (45 Hengilampi óskast til kaups. —> Uppl. í A. B. C. (90 Hreinsaðir prímushausar; sér- lega góð aðferð; hefir reynst betur en nokkur önnur og mun ódýrara. Komið og reynið! Grettisgötu 54, (kjallaranum). (72 (_ Til xsölu kíkir og gott klarinetL A. v. á. (87 Til sölu 8 grammófónsplötur. Verð 16 krónur. A. v. á. (86 Vélamaður, sem stundað hefir vélar í 13 ár, óskar eftir atvinnu nú þegar. Finnið Kjartan Sveins- son, Baldursgötu 9, kjallaranum. (67 20 þorskanetaslöngur til sölu með góðu verði; lengd 60 faðmar, dýpt 22 möskvar. Uppl. í Berg- staðastræti 63. (83 Góð stúlka óskast nú þegar á fá- ment heimili. Uppl. á Bergstaðastr. 30 B. (65 Til sölu nýtt hús, með lausum íbúðum, nú þegar. Uppl. hjá Jón- asi H. Jónssyni. Sími 970. (77 Stúlka tekur að sér að sauma i lieimahúsum. A. v. á. (70 Hús óskast til kaups. A. v. á. (78 Föt eru hreinsuð og pressuð á Laugaveg 44, efstu hæð, fyrstu dyr, þegar gengið er inn í portið. (64 | f k P A ♦> P 0 NOI 0 Tapast hefir belti af telpukápu 2. janúar í fríkirkjunni. Skilist á afgr. Vísis. (11; Stúlka óskast á matsöluhús. — Uppl. á Baldursgötu 32. Guðlaug- ur Hinriksson. (91 Stúlka óskast til Vestmannaeyja til Iéttra verka (ekki fiskvinnu). — Uppl. gefur Sighvatur Brynjólfss, Bergstaðastræti 43. (89 Tapast hefir sjálfblekungur og silfurúr með festi. Skilist gegn fund- arlaunum. A. v. á. (12 Tapast hefir gylt svuntupar, merkt „A. J.“ A. v. á. (74' Stúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Sérherbergi fylgir. A. v. á. (80 Tapast hefir svartur skinnbúi frá Pósthússtræti að Túngötu 6, 29. f. m. í Túngötu 6. (68. Stúlka til starfa fyrri hluta dags óskast strax. Uppl. í Grjótagötu 7, vppi. (79 Silfur-cigarettuveski tapað. Finn- andi skili á afgr. Vísis. (92 B Ú S N ® Ð 1 Fundist hefir kvenúr á gamlárs- kveld. Uppl- á Laugaveg 16. (84 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Til- boð auðkend „Barnlaus“ sendist Vísi. (17 Tapast hefir tóbaksponta silfur- búin, merkt: „H. B “ Skilist gegn fundarlaunum í ' Bergstaðastræti 17 B. v (82 1—2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast til leigu strax. A. v. á. (8 Fundist hafa mýndir af kven- nianni. Réttur eigandi vitji þeirra á Hverfisgötu 93, og greiði auglýs- inguna. (81 1 herbergi án húsgagna til leigu strax. Uppl. á Lokagötu 4, niðri, eftir ki. 6. (73 KENSLA Kona óskar eftir herbergi. Getur hjálpað til við þvotta. A. v. á. (71 Kensla veitt byrjendum í píanó- spili. A. v. á. (75 1 herbergi með húsgögnum og hita óskast. Tilboð merkt „1" send- ist Vísi. (85 Dönsku, íslenskuv og reikning kennir Ólafur Benediktsson, Lauf- ásveg 20. (88 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir 3 systkini nú þegar, eða um mánaðamót. A. v. á. (66 Félagsprentsroiojan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.