Vísir - 14.01.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1921, Blaðsíða 4
% I ■ I R H,f. Sjóvátryggingarfélag Islands Aaatxiratneti 16 (Nathan & Olsena háai, fyrstu hæö) eryggir skip og farxna fyrir sjó og striðshœttu. Einasta alíslenska qóvitryggingarfélagið 6 íslandi Hrergi betra að tryggja. — 0í£a3atne. ___ ___________j___;__ Æðardúnn til sölu hjá P. J. Thorsteinsson Hafnarstræti 15. Trtilotunarliringar Fjölbreytt *rval ávalt fyrirliggjandi af trúlofunarhringum. Pétnr Hjaltested, Langaveg 23. Eldhúsahöld. Mikið úrval af allskonar eldhúsáhöldum emaiferuðum og alu- aainium, blikk og steyptum hjá Johs. Hansens Enke. KART0FLUR 19 kr. pokinn hji Jðhs. lansð&s Snke. Að Alafossi vantar nú' þegar ð stúlkur i verksmiðjuua yfír lengri tíma og tréamiö í hálfau minuð. — Uppiýsingar gefur Sigurjón Pétursson, 2-3 herbergi og eidhús óskaat til leigu uú þegar e&a í byrjuu febrúarmánaöar i góðu húsi, há lefga greiðd, ef óskað er fyrir lengri tíma fyrirfram. Tilboð auðkent „Þrlr heimili*mennH leggist á afgreiðslu þeiaa felaðs fyrir 16. n. b. Byggiogarlóð. Við Austurgötu í Hafnarfirði er til sölu byggingarlóð. Uppl. gefur Ásgeir G. Stefánsson. Gnðm. Thoroddsen skurðlæknir. Skólavörðustíg 19. Simi 2i>L, Heima kl. 1 — 2 og 6 — 7. t HÚSNÆBI S A L U R fæst leigður til fundarhalda og smá-samsæta. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús óskastt leigð frá 14. maí n. k. í vestur- bænum. Há leiga greidd. A. v. á. (15^ St. SKJALDBREIÐ nr. 117. Fundur í kvöld. Afhentir aðgöngu- miðar að árshátíð stúkunnar, sem Yerður lialdin á laugardaginn 15. þ. m. — Fjölmennfð! 2—3 herbergja íbúð með eldhúss óskast til leigu frá 1. febr. n. k. Tilboð auðk. „1. febrúar“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m- (14^ 1—2 herbergi og eldhús eða að~ gangur að eldhúsi óskast til leigu. A. v. á. (200 SkóiaAneti 4. — Talsími 254. Bruna- og Lífsvátryggingar. Havariagent fyrir: Det kgl. oktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch 6c Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm. Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — Umboðsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. S^rifstofuiími kl. 10-11 og 12-5J/5 FÆÐI. Nokkrir menn geta enn fengið íæöi í nýja matsöluhúsinu á Skóla- vörðustíg 19' (Litla Holti). I TAPAB-FDNDIB I Skrifstofumaður óskar eftir her- bergi til leigu. A. v. á. (203 Tvö herbergi og eldhús óskast tifi leigu nú þegar eða 14. maí. Til- boð auðkend ,,Barnlaus“ sendist Vísi. (195 I KAUPSKAPUB 1 20 þorskanetaslöngur til solit með góðu verði; lengd 60 faðmar, dýpt 22 möskvar. Uppl. í Berg- staðastræti 63. (83 Til sölu ný peysuföt, sjal o. m. fl. Uppl. á Vesturgötu 37. (230 Hús til sölu með stórri lóð í Hafnarfirði. Til mála geta komið skifti á húsi í Reykjavík. Uppl. á Skólavörðustíg 26, frá kl. 7—8 síðd. og Kirkjuveg 11, Hafnarfirði. (2311 Stór gyltur blýantur hefir fundist á tjöminni. A. v. á. (221 Tapast hefir iítil kventaska, á svæðinu frá Skólavörðustíg 4 að 4 C, með peningum og gullstássi í. Skilist á Grundarstíg 11 til Jónínu Pálsdóttur, gegn fundarlaunum. (222 Gyit brjóstnál tapaðist 8. þ. m- Skilist á afgr. Vísis. (224 Silfurbúinn baukur, merktur. tapaðist frá Nýja Bíó niður á upp- fyllingu. Skilist á afgr- Vísis.(227 Tapast hefir lítil svört skjala- mappa með reikningi frá Páli Stef- ánssyni til Slökkvistöðvarinnar og 1.50 kr. í peningum- Skilist til Páls Stefánssonar, Lækjartorgi 1- (229 KENSLA Hraðritun, dönsku, ensku, rétt- ritun og reikning kennir Vilhelm Jakobsson, Hverfisgötu 43. Heima 8—9 síðd / (201 F élagsprentsmiðjaD. Nýtt stórt hús til sölu eða leigit nú þegar. Uppl. í húsinu sjálfu, Njálsgötu 8 B, kl. 8—-10 í kvöld. (232 Grammófónn til sölu, ásamt góð- um plötum. A. v. á. (225 Saumavél til sölu á Laugaveg 70 B, efstu hæð; ennfremur em menn teknir í þjónustu. (226 • | YINNA Föt hreinsuð, bætt og pressúð. Grjótagötu 10, uppi- (212 Föt eru hreinsuð og pressuð á Bergstaðastræti 19, niðri.(284 Stúlka óskast í vist til Hafnar- fjarðar. A. v. á. (220 Mjaltakona óskast. Gott kaup. A. v. á. (223 Kvenmaður óskast strax í vist. Uppl. á Lindargötu 27. (228 « Ðugleg og góð stúlka. óskast á íslenskt heimili í EnglancH. Nauð- synleg meðmæli frá fyrri húsbœnd- um. A. v. á. (233

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.