Vísir - 19.01.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1921, Blaðsíða 3
nrfsii Aðalumboð Sig. Signrz & Co. Kosníngaskrífstota stjörnarandstæðinga (C-listinn) ©r í Kirkjustræti 8 (Skjaldbreið) mmmm Simar = 80 og 590 mmmm Opin klukkan 10 árdegis til kl. 11 síðdegis, Gróö Sttxl I3L.GL óskast í vist. Upplýsingar hjá Halldðrn Audersen Frakkastig 12 (nppi). skola henni í burtu úr valdasessin- um. Hvers vegna er nú þessi óvild til stjórnarinnar svona mögnuð? — Hvers vegna treystist enginn til að mæla henni bót? pessu hafa hinir háttvirtu frambjóðendur verið að svara okkur kjósendum undanfarna daga, og hefir ]?að verið æðimargt, sem ]?eir hafa fundið henni til for- áttu. peir hafa meðal annars talað um, hve frámunalega úrræðalaus hún hafi verið, í J?ví að bæta úr fjárhagsástandi landsins. Hve höft j?au, sem hún væri búinn að færa viðskiftin í, og sumpart stæðu í sambandi við hina illræmdu fast- heldni hennar við landsverslunina, væru nú orðið eingöngu til' þess, að balda við dýrtíðinni, í staðinn fyrir að nú ættu íslendingar eins og aðr- ar þjóðir, að opna allar leiðir fyrír fxjálsri samkepni, sem mundi reyn- ast besta ineðalið til }?ess að rétta sig úr kútnum aftur. Hvernig er nú afstaða aðstand- enda B-listans til þessara mála, og )?á um ieið til þeirrar stjórnar, sem við nú höfum? peir hafa sína á- kveðnu stefnuskrá. eins og ]?eir segja sjálfir. En hver er sú stefnu- skrá? Já, hún er nú því miður í eðli sínu einmitt ]?að, sem allir eru að fordæma núna. J?eir vilja ríkis- einokun á sem flestum vörirtvgund' um. |?eir vilja útiloka frjálsa sam- kepni. peir eru eiginfega alveg sama sinnis og stjórnin, sem ]?eir J?ó ekki J?ora að mæla bót. peir vita, hve andstætt ]?etta er skoðun Jpeirrí, sem nú er ríkjandi hjá al- menningi hér, og er eðlileg afleið- íng af ]?ví, að menn eru nú dag- íega að súpa seyðið af óhappa-ráð- stöíunum stjórnarinnar. Eg vil ekki stuðla að ]?ví, að sá einokunar- og ófrjálsræðisandi, sem hin núverandi stjórn virðist leiðast af, fái yfirtökin í íslensku J?jóðlífi. Eg vil ekki leggja J?eim mönnum lið með atkvæði mínu. sem hafa ]?etta á sinni stefnuskrá. Eln geri ]?að sem eg get til J?ess, að ]?eir, af hinum háttv. frambjóðendum. kom - ist inn í ]?ingið, sem andvígastir eru slíkri stjórn, og vilja vinna að ]?ví, að J>jóð vor á eðlilegan og heil- brigðan hátt nái aftur jafnvægi J?ví, sem ófriðurinn hefir raskað. v Nöfn J?eirra manna eru á C- listanum. 17. jan. 1921. Ó. Hitt oq þetta. —o— Gjaldþrol. Enskur banki í Lundúnum, kall- aður Farrows-banki, varð gjald- ]?rota laust fyrir jól. Ekki var hann mjög stór, en átti ]?ó útibú víðsveg- ar um Stórbretaland, samtals 75. Margir smáeignamenn áttu spavifé í bankanum, og er búist við, að ]?eir tapi miklu áf }?ví. Gjald]?rot bank- ans orsakaðist bæði af miklu tapi undanfarin ár og vegna sviksemi ]?eirra, sem stjórnuðu honum. Voru J?rír J?eirra settir í gæsluvarðhald, ]?egar bankanum var lokað- — Barcelona-bankinn hætti útborgun- um í árslokin. Miklum óhug sló á borgarbúa, er ]?að spurðist, og J?utu ]?eir til og tóku innstæðufé sitt út úr öðrum bönkum. Kom ]?á J?egar til mála, að spánverskir bankar gerðu samtök með sér, til að bjarga Barcelona-bankanum frá gjald- ]?roti, og mun ]?að hafa tekist Jarðsþjálfti í Kína. 16. f.m. sýndu jarðskjálftamælar hér í álfu að mikill jarðskjálfti hefði orðið, og kom J?að i ljós meir en viku síðar, að hann hefði verið í Kansu-héraðinu í Kína, J?ar sem hungursneyðin hefir verið sem mest,„ undanfarnar vikur. Margar borgir og ]?orp skemdust ákaflega og tvær þúsundir manna létu lífið. Bestu egnfrakkaefni fást i Vðrnhnsina. Etnþyítþa stíilþan 62 íiafa breyst svo mjög, að Philippa ?nar bæði glöð og undrandi yfir J?ví. „Mér finst,“ sagði hún einu sinni við hana, ,,að / hjónaefni eigi að þrátta daglega, áður en tilhugalífið feyrjar, ef ]?au vilja láta sér koma vel saman. pað hefði víst flestum. sem til ]?ektu, ]?ótt óhætt að spá vesalings Cecil erfiðri sambúð ykk- ar i milli, en nú hefir J?ú breytt vel og viturlega við hann, svo að pað er eftirbreytnivert.“ ,,pað er ef til vill vegna J?ess.“ svaraði Carrie. ,,að eg er í dæma- íaust góðu skapi. *— En hver gæti öðru vísi verið en góður á slíkum stað?“ bætti hún við og andvarp- aði. Vissulega mátti hún vera á- nægð, J?ví að ]?ær sálu í dúnmjúk- um halla í ítalska kastalagarðin- um og var þaðan víðsýnt og fagprl "iim að litast. ,,petta er dásamlegur staður,“ sagði Philippa samsinnandi. Um íeið og hún sagði ]?etta, bar J?ar að jarlsfrúna og Cecil og einn eða í-vo gesti. Carrie stóð á fætur, af með- fæddri kurteisi, en jarlsfrúin tók um handlegg henni og lét hana*með gætni setjast í stólinn, og settist J?ví næst hjá henni. Cecil gekk bak við stól Carrie og hallaðist fram yfir hana, til }?ess að geta tekið um hönd henni án J>ess að aðrir sæi. „Við bjuggumst við }?ví að hitta ykkur hérna, góða mín,“ sagði jarlsfrúin. „Við erum komin í sér- stökum erindagerðum.“ „Já,“ sagði Cecil, „við komum svo að segja til að leggja forlög okkar í ]?ínar hendur.“ „Mínar hendur?“ spurði Carrie brosandi og fort’itin. „Hvað hefir nú skeð?“ „Ekkert. pað er um óorðna hluti að ræða,“ svaraði Cecil og brosti. „Móðir mín hefir fengiðheimboð frá vinkonu sinni, sem býr skamt héð- an. Eg man ekki, hvort eg hefi sagt ]?ér frá henni. J?að er lafði Fern- dale.“ „Nei,“ svaraði Carrie. „Hún býr í Ferndale, ]?að er um 12 mílur héðan. Hún ællar að halda grímudansleik áður en hún fer úr borginni og hefir boðið okk- ur að koma.“ Augu Carrie tindruðu. „Grímu- dansleik! Eg hefi aldrei komið á grímudans,“ og hún gat ekki leynt fögnuði sínum. „Méf er ekkert kappsmál að fara. Eg er svo ham- ingjusöm hérna. En J?að er ekki mitt að ráða ]>ví,“ sagði hún frem- ur kvíðin. . Jarlsfrúin brosti. „Góða mín- Boðið er stílað til yðar og mín, einkanlega, og ]?að er á yðar valdi, eins og vera ber, hvort við förum eða ekki-“ „pá fer J?ú,“ sagði Cecil biðj- andi. pau litu öll á Carrie, eins og hún 'væri einvöld, og hamingja ]?eirra öll og forlög væri á henn- ar valdi, og roðinn hljóp fram í kinnar henni, eins og oft vildi verða. „Mér ]?ætti gaman að fara,“ sagði hún, ]?egar hún hafði litið til ]?eirra allra. „En — grímudans, rögðuð ]>ér, lafði FitzHarwood? Eg hefi ekkert til ]>ess að vera í!“ Cecil hló. „Ó, ]?að er vanda- lítið; þú J?arft ekki annað en domino utan yfir kjólinn J>inn.“ „Hvað er ]?að?“ spurði Carrie í fáfræði sinni. ,,’Domino' er stór hjúpur, góða, sem ]?ú getur hulið ]?ig alla í.“ „Og svo er gríma, Cecil, ]>ú gleymir }?ví. „Já, gríma, auðvitað,“ sagðí Cecil. „Ekkert er hægara. Eða ef J?ú vilt heldur grímudanskjól, J?á er enn hægra að útvega hann frá London. páð er vika til stefnu- enn.“ „Fyrir alla muni, segið að J?ér ætlið að fara, ungfrú Harrington,“ sagði ungur aðstoðarmaður úr sendihérrasveitinni, sem J>af var staddur. Carrie kinkaði kolli. „Mér ]?ætlí gaman að fara,“ svaraði hún, „ef . . . . . Hún leit efablandin tM jarlsfrúarinnar. Jarlsfrúin hneigði höfuðið til sam]?ykkis. „J?ér farið, kæra mín- Ef } ?ér hafið aldiei verið á grímu- dansi áður, ]?á hafið J?ér skemtun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.